Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 29.04.1976, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 29.04.1976, Blaðsíða 3
ER FLUGIÐ FERÐAMÁTl Afmælismót Afmælismót Týs verðurhaldið dagana 1. og 2. maf n. k., en Týr er 55 ára þann ]. maf. Svo sem bæjarbúum mun kunnugt , hafa fiug samgöngur verið ærið stirðar jafnvel frá þvf fyrir páska. Einavikuna hafðist aðeins að fljúga einn dag. Fokker Friendship flugvélar Flugfé- lagsins þurfa talsvert miklu betra veður til að geta lent hér f Eyjum, en t. d. allar minni fiug- vélar. ■ Bjarni lónasson, framtakssamur flugmaður, hér í bæ, hefur nú fest kaup a einni flugvél Flug félagsins Vængja hf. f Rvfk, og ber að fagna slfkri framtakssemi. Vængir hafa oft hlaupið f skarðið fyrir Flug- félag íslands á undanförnum árum, og þá hefur m.a. flugvél, ei ns og Bjarni hefur fest kaup á, verið notuð til farþegaflutninga, og lfkað vel. Fvrirsögn þessar greinar ''Er flugið ferða- máti nútfmans?”, gefur tilefni til hugleiðinga um, hvort flugið séraunverulega ferðamáti nú- tfmans, þegar Vestmannaeyingar eru nú brátt að fá fullkomna ferju til bóta á samgöngum milli lands og F.yja. Þá vaknar spurningin, hvort flug- ið missi ekki svo og svo mikið og þjónustan verði sú sama ogáður. Allt þetta verður tfminn að sjá um að skera úr. Er vonandi að samgöngurnar verði greiðar, 1 þegar allir þessir, áðurnefndir, aðilar leggjast á eitt um góða þjónustu við Eyjabúa, ekki var vanþörf á stórátaki f þessum málum. Hefst dagskráin laugardaginn 1. maf með fót- bolta yngri flokkanna kl. ]0. f.h. og stendur all- an daginn, auk .fótboltans verður handknattleik- ur og vfðavangshlaup. Sunnud. 2. maf hefst dagskráin kl. 10 f. h. með leik 6 fl. a og b. Týr og Þór og klukkan 4 e. h. hefst leikur meista raflokks Týs og meist- araf. FHfrá Hafnarfirði oglýkur þar með þessu afmælismóti. Akveðið er, að f haust verð sfðan afmælishóf Knattspyrnufélagsins Týs. Frá Barnaskóla Vestm.eyja Innritun 6 ára barna (fasdd J 970), sem stunda eiga nám f skólanum næsta vetur, fer framf skólanum föstudaginn 6. maf kl. 15.00. Skólastjóri. Bæjarsjóður Vestmannaeyja auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður við bókhald bæjarsjóðs og stofnana hans. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar bæjarstjóranum í Vestmannaeyjum, sem jafnframt gefur allar upplýsingar, fyrir 1 5. maí n.k. Meðmæli æskileg. Vestmannaeyjum 23. apríl 1976 Bæjarstjórínn í Vestmannaeyjum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.