Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 29.04.1976, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 29.04.1976, Blaðsíða 4
knattspyrrio Fjögur - eitt Hljómsveit Vegna mikillar eftirspurnar eftir hljómsveit- inni næstu vikur, viljum benda aðiljum, er vant- ar hljómlist, að hafa samband við okkur tfman- lega. Hljómsveitin Eymenn Um sfðustu helgi lék rBV sinn fyrsta leik á þessu keppnistfmabili. Leikurinn var f bæja- keppni mill Vm og Kópavogs. Lið IBV sigraði f þessum leik og skoraði 4 mörk, en Breiðablik skoraði eitt mark. Mörk rBV skoruðu Olafur Sig- urvinsson, Sveinn Sveinsson, ViðarElfasson og Örn Oskarsson. Um miðjan maf hefst fslandsmótið, en eins og kunnugt er leikur lið okkar f II. deild f ár. Vonandi tekst strákunum okkar að spjara sig betur nú f ár og vinna sig upp f I. deild að nýju, með glæsibrag. HUSNÆÐI OSKAST Herbergi, eða fbúð óskast til leigu. Upplýsingar f sfma 1440 á daginn. EYJAFLUG V' BJAKNl JÓNASSON 1 Nmi 1534. Y>stmanna*yjum eamKor vaotmannaaYJa snn&n im 1976 Hljómleikar verða f Félagsheimilinu föstudag- inn 30. aprfl kl. 9 e. h. og laugardaginn l.maf kl. 5 e.h. Miðasala f Félagsheimilinu föstudag frá kl. 5 e.h. og iaugardag frá kl. 3 e. h. eyjaprcnt prentar m.a. nótubækur og reikninga, auk allskyns eyðublaða. Leitið tilboða Gert við götin Að undanförnu hefur verið fyllt upp f verstu holurnar f götunum með steinsteypu. Hér er ein- ungis um bráðabirgðaviðgerð að ræða. Fvrirhug að er að gera stærra átak f þessum efnum á þessu ár'. A fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að verja ]00 milijónum króna i gatnagerð á þessu ári.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.