Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 29.04.1976, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 29.04.1976, Blaðsíða 2
Dtg. :Eyjaprenthf. - Ábm.: Guðl. Sigurðsson. Prentun: Eyjaprenthf. - Bárustig 9, Vm, sími 1210. ___________________________________ il 'ii Sigurður Jónsson, bæjarfullírúi: i tslefns 1 maí A s. I. vetri urðu launþegasamtökin að grfpa til verkfallsvopnsins til aðreyna að fá lagfær- ingu á sxnum máium. Að dómi allra sanngjarnra manna var hér um mjög hóflega samninga að ræða og sfzt til að vera verðbólguhvetjandi. Að- eins var samið um 6% kauphækkun f fyrsta á- fanga. En hvað hefur gerzt? Þessari hækkun og meira til hefur verið skellt út f verðlagið. Hvað segja t. d. húsbyggjendur um 38% verðhækkun á sementi? Póstnr og sfmi hefur hækkað sfn gjöld. Iðgjald af sjónvarpi og útvarpi hefur hækkað hressilega. Þannig gengur rfkið á undan með Óheyriiegar hækkanir. Landbúnaðarvörur hafa hækkað um mörg prósent umfram hækkun á kaupi. Fiest allar aðrar vörur h3fa einnig hækk- að. Almennt verölag f iandinu nefur hækkað um 7, 3 stig, þar af um 1, 3 stig vegna nýgerðra kjarasamninga. Hvers vegna hin stigin? Það verður því miður að skrifast á reikning stjórn- valda (sennilega borga þeir nú samt minnst.af honum - það verður hinn aimenni iaunþegi að gera). Um þessar mundir hafa þingfiokkarnir til um- ræðu tillögur ríkisstjórnarinnar um nýja skatt- lagningu, þvf töluvert vantar enn á að endar nái saman hjá því opinbera. Lfklegast er talið, að söluskatturinn verði hækkaður, ellegar að vöru- gjaldið verði framlengt áfram og sennilega hækk að um nokkur prósent. Er ekki skattheimt rfkis- ins nóg fyrir? Hvernig eiga launþegar með sultartekjur að ná endum saman? Hvers vegna er aidrei spurt að því? Nú er svo komið, að margir hafa ekki lengur möguleika á þvf að bæta við sig meiri næturvinnu. Hana er ekki lengur að fá. Ekki eru kjör sjómanna heldur neitt til að hrópa húrra fyrir. Framundan er gjaldþrot margra launþega- heimila. Varðar stjórnvöid ekkert um það? Það er furðurlegt, að stjórnmálamönnum skuli aldrei detta neitt annað ráð f hug, heldur en að stofna til nýrra skatta eða hækka bá sem fyrir eru. Og ekki má gieyma gengisfellingunni (hún hlýtur að koma). Væri ekki ráð, að draga úr allri yfirbygging- unni hjá þvf opinbera, taka til endurskoðunar bankakerfið, athuga landbúnaðarþrýstihópinn. Athuga hvers vegna margir aðilar f þjóðfélaginu hafa ótakmörkuð fjárráð, búa f stórum höllum, keyra um f margra milljón króna blikkbeljum og ferðast margsinnis til útlanda á ári hverju, - fyrir utan allt annað, sem þetta fólk lastur eftir sér. - SAMT BORGAR ÞETTA "VESÆLA” FOLK EKKI SKATTA TIL SAMFELAGSINS. Það er krafa allra launþega, að þessi mál öll, og fleiri, verði tekin til meðferðar og úr þeim bætt hið bráðasta. Þá myndu kjör þeirra batna að mun. Augiýsrinsar * s* 1210 r' .— j BrLL OSKAST TIL KAUPS Helzt Cortina eða Austin mini. - Upp- lýsingar f s. ]2]0. aa- sam TÖKIN FUNDIR A FIMMTU- DÖGUM að Heimagötu 24. Sfmsvarinn 1140. LITIL rBUÐOSKAST TIL LEIGU Lftil fbúð óskast til leigu f 4 mánuði. Uppl. að Skólavegi 19. BARNAVAGN TIL SÖLU Upplýsingar f sfma 136. Verkafólk Viðlagasjóður óskar eftir verkafólki f gjall- hreinsun og uppgræðslu f sumar. Lágmarksald- ur umsækjenda 16- ]7 ára. Umsóknir skulu berast til skrifstofu Viðlaga- sjóðs f Vm, Skólavegi 6, fyrir ]0. maf 1976. Vestmannaeyjum 28.4. 1976 VIÐLAGASJOÐUR.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.