Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1981, Page 3

Fréttir - Eyjafréttir - 13.08.1981, Page 3
Sjónvarp um gervi- hnött á næsta ári? Á tímum videotækja og deilna um höfundarrétt kvik- mynda, er nú verið að fiytja inn fyrstu loftnetin til mót- töku á gervihnattasjónvarpi. I lok þess árs, eða í byrjun þess næsta, munu Bretar senda á loft gervihnött, sem sjónvarpar frá bresku sjón- varpsstöðvunum, og er þar á meðal BBC. Eitt fyrirtæki í Reykjavík, sem verslar með sjónvarpstæki og tilheyrandi hefur hafið innflutning á loft- netum til móttöku frá þessum gervihnetti. Loftnetið er að- eins um 1 meter í þvermál og hægt er að staðsetja það hvar sem vera vill, til að ná sam- bandi við gervihnöttinn. Hér í Eyjum eru menn farnir að hugsa fyrir þessum tækninýjungum. I Dverg- hamarshveríi mun á næst- unni verða tengt kapalkerfi við öll húsin, alls 34. I þessu kerfi verður sameiginleg mót- taka á íslenska sjónvarpinu, myndsegulband, FM útvarp o.fi. Gert er ráð fyrir því að hægt verði að tengja gervi- hnattar-loftnet við þetta kerfi og verður þá hægt að velja um sjónvarpsstöðvar erlendis frá. Verðið á þessu loftneti er áætlað á bilinu 10-20 þúsund krónur, og getur hver sem er sett slíkt loftnet við sitt hús. Með þessari þróun, verður erfitt að halda í margnefndan höfundarétt, ogverður því að fara aðrar leiðir en hingað til, til þess að tryggja höfnund- um þann rétt, sem þeir eiga tilkall til. VIDEOLEIGA BETAMAX YFIR 100 TITLAR TOPPMYNDIR Hef einnig mynd- segulbönd til leigu VIDEOKING UMBOÐ HILMISGÖTU 5. - SlMI 1263 EVJAFLUG Brekkugötu 1 - Simi 98-1534 Á flugvelli sími 1464. 2267. sm&mmmiti Simi 1136 m, Kryddlegið kjöt Umboð í Vm: Páll Helgason Hólagötu 16 Sími 1515 15% AFSLÁTTUR VITRETEX HEMPELS á veggi á tré og málma CUPRINOL áviðinn IÁGÚST □ ] verskjnart^ónusta Peyjamót í knattspymu Um hádegið í dag hófst riðlakeppni í 4 fl. í knatt- spyrnu á Hásteinsvelli. Félög víða að af landinu taka þátt í þessu móti, og keppt verður til úrslita á laugardaginn á Hásteinsvelli. Á Hásteinsvelli leikur A- riðill, en B riðill á Helga- fellsvelli. Það verður spennandi að sjá alla þessa peyja spila fót- liolta, og hver veit nema þarna séu á férðinni menn framtíðarinnar í knattspyrn- unni og jafnvel hinir efnileg- ustu atvinnumenn. MÓTATIMBUR TIL SÖLU Upplýsingar gefur Páll Ámason í A riðill - Hásteinsvöllur Í.R. Snæfell Þór Vestm.eyjum Þróttur Neskaupstað I Fimmtudaginn 13. ágúst. Kl. 12.00 Þróitur - Í.R. Kl. 18.00 Í.R. - Snæfell -> Kl. 19.10 Þór - Þróttur Föstudaginn 14. ágúst. Kl. 11.00 Snæfell - Þróttur Kl. 12.00 Í.R. - Þór -► Kl. 19.00 Þór - Snæfell Laugardagurinn 15. ágúst. Úrslit - Hásteinsvöllur —> B riðill - Helgafellsvöllur Víkingur í.b.k! Fram Þór Akureyri X K1 12.00 Víkingur - Fram kl. 18.00 Víkingur - Í.B.K. Kl. 19.10 Fram - Þór Ak. Kl. 12.00 I.B.K. - Þór Ak. Kl. 18.00 Fram - Í.B.K. Kl. 19.10 Þór Ak. - Víkingur Kl. 12.00 leikið um 3-4 sæti! Kl. 13.10 leikið um 1-2 sæti Kl. 14.20 leikið um 5-6 sæti Kl. 15.30 leikið um 7-8 sæti Ath: Öll tímasetning er háð því skilyrði að grasvell- irnir séu i keppnishælu á- standi. Búningsaðstaða l’vrir llokka verður í íþróttahús- inu \ ið Brimhóla. Keppend- um í B riðli verður ekið til og frá Helgalellsvelli.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.