Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 17.09.1981, Blaðsíða 3
AUGLÝSING Lögtak má fara fram að liðnum átta dögum frá bírtingu þessa úrskurðar fyrir eftirfarandi gjaldföllnum, en ógreiddum opinberum gjöldum til ríkissjóðs: 1. Þinggjöldum ársins 1981,þ.e.a.s.,tekju- og eignaskatti, lífeyrisgjaldi atvinnurekenda, slysatryggingagjaldi atvinnurekenda, kirkju- garðsgjaldi, skatts á skrifstofu- og verslun- arhúsnæði, sóknargjaldi, atvinnuleysis- tryg -ingargjaldi, iðnlánasjóðs- og iðnaðar- n/áiagjaldi, launaskatti, sjúkratryggingar- gjaldi og slysatryggingargjaldi vegna heimilisstarfa. 2. Afgreiðslugjöldum, sóttvamargjaldi og vitagjaldi. 3. Aðflutningsgjöldum, útflutnings- gjöldum, aflatryggingarsjóðsgjaldi, síldar- gjaldi, og ferskfiskmatsgjaldi. 4. Lögskráningargjöldum, vita- og lestar- gjaldi og tryggingagjöldum sjómanna. 5. Söluskatti, janúar-júlí 1981, ásamt hækkun vegna eldri tímabila, skattsektum, skemmtanaskatti og öryggiseftirlitsgjaldi. Vestmannaeyjum 2/september 1981 GÆJARFÓGiiTINN í VESTMANNAEYJUM Kristján Torfason Frá Námsflokkum Vm Innritun í Námsflokka Vestmannaeyjafer fram í dag og næstu daga. Upplýsingar og innritun í símum 1078 og 1499. Boðið verður upp á eftirtaldar námsgrein- ar í samvinnu við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum: Bókfærsla Bók 103, Bók 203 Danska Dan 102, Dan 202 Enska Ens 102, Ens 202 íslenska ísl 102, ísl 202 Sálfræði Sál 103 Stærðfræði Stæ 102 Vélritun Vél 101, Vél 202 Almenn inntökuskilyrði í þessar greinar eru að nemandi sé fullra 18 ára. Til að komast í áfanga merktan 202/203 þarf nemandi að hafa lokið áfanga 102/103 í greininni. Auk þess verður boðið uppá eftirtaldar greinar: Enska I (fyrir byrjendur) Enska II (fyrir þá sem lengra eru komnmir) Keramik Matreiðslunámskeið. Þátttökugjald er sem hér segir: 1) fyrir eina grein kr. 360,oo 2) fyrir tvær greinar kr. 500,oo 3) fyrir þrjár greinar eða fleiri kr. 600,oo Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í Pfaff-sníðanámskeiði eru vinsamlega beðnir að hafa samband við forstöðumann. Forstöðumaður. -VIDEO- ALLT ORGINAL V.H.S NÝJAR MYNDIR BÆTAST NÚ VIÐ VIKULEGA! LEIGJUM EINNIG MYNDSEGULBÖND VIDEOKLÚBBUR VESTMANNAEYJA OPIÐ: 17-21 virka daga Hólagötu 44 15-18 um helgar Sími 2397 V— TIL SQLU: Til sölu Howard skemmt- ari. Upplýsingar í síma 1621 Málfreyjur hefja störf Málfreyjur byrja nú aftur starf eftir sumarleyfi. Fundir verða fyrsta og þriðja mánu- dag í hverjum mánuði í nýja sal samkomuhússins kl. 8.30. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér markið Málfreyja eru velkomnir á fund næst- komandi mánudag 21. sept. Málfreyjur úr öðrum deild- um ásamt forseta fyrsta ráðs á Islandi, Asdísi Jóhannes- dóttur verða gestir fundarins. Félagi úr Samhygð mun einnig mæta. Forseti Hafrót- ar næsta kjörtímabil er Sól- veig Adólfsdóttir. Frétt frá Hafrót VIDEO BANKINN Videobankinn flytur á laugardaginn að Strand- vegi 47 2. hæð. Opið: Mánudaga - föstudaga Jtl. 17-21 og um helgar kl. 15- 18.30 VORUM AÐ FÁ 30 MYNDIR, M.A.: MARATHON MAN Dustin Hoffman. ELTON JOHN in Central Park New York. ENGLAND MADE ME Peter Finch, Michael York. JUST A GIGALO David Bowie, Marliene Dietrich DELTA FACTOR Cristopher George, Yvette Mimeux MURDER ON THE ORIENT EXPRESS (Agatha Christie) Sean Connrey, Albert Finney, Ingrid Bergman, Lauren Bacall o. fl. TOWERING INFERNO (Eldvít- ið) Steve McQueen, Paul Newman. STAR TREK Geimferðamynd. VIDEOBANKINN er með bestu lánakjörin. ÍEngin verðbólga!) Segulband í sólarhring á kr. 150. Spólur í sólarhring á kr. 35. v : ^ TÍV M-i Hvað segir þú, var sykurinn enn að lækka í Eyja- kjör. r HÓLAGÖTU 28 Viðskiptavinir athugið Vegna stækkunar og gagngerða breytinga á sölubúð okkar svo og þvottaplani, verður ekki hjá því komist að nokkuð umrót verður hér í kring um sinn. Við biðjum yður að afsaka þetta og vonum að þetta verði aðeins skamman tíma, svo ekki líði á löngu þar til við getum boðið uppá mun betri þjónustu en hingað til. AVALLT VELKOMIN! BÍLASTÖÐIN verslun Skeljungur h.f. íbúðir til sölu Stjórn verkamannabústaða í Vestmanna- ejyjum auglýsir til sölu fjórar íbúðir að Áshamri 75 og eina íbúð að Foldahrauni 42. íbúðirnar eru allar 3ja herbergja. Kaup- endur íbúðanna þurfa að greiða 20% íbúðar- verðs við afhendingu íbúðanna en 80% kaupverðs eru lánuð úr Byggingarsjóði Verkamanna. Við úthlutun skal umsækjandi uppfylla eftirfarandi skilyrði. A) Eiga lög- heimili í Vestm. B) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi. C) Hafa haft í meðaltekjur sl. þrjú ár eigi hærri fjárhæð en sem svarar 5.952.000 gkr. fyrir einhleyping eða hjón og 526.000 gkr. fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Eyðublöð fyrir væntanlega umsækjendur liggja frammi á skrifstofu Verkalýðsf. Vm. og hjá Elíasi Björnssyni Hrauntúni 28 sími 1929. Umsóknarfrestur er til 25. september. Stjórn Verkamannabústaða í Vestmannaeyjum Shell

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.