Alþýðublaðið - 23.06.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.06.1924, Qupperneq 3
/ áætlaðir að elns 800 þús. krónur ! eða tæplega 10 °/0 at tekjum J rikissjóðs; vörutollurinn einn er áætlaður 1120 þús. eða 320 þús. krónum hærri og kaifi- og sykur-tollur 890 þús. eða 90 þús. krónum hærri. Óbeinu skattarnir allir eru áætlaíir náiægt 50 % at tekjum ríkissjóðs; þó eru þeir svo varlega áætiaðir. að iylsta ástæða er til að búast við, að þeir verði hærri. Verðtollur- inn var ekki tekinn upp i tjár- löjíin, svo að Jón gæti >gert sig stóranc með því að skila fjár- lögunum nieð tekjuafgangl; er áætlað, að hann nemi að minsta kosti hálrri til heiliri milljón króna. Að honum meðtöidum er líklegt að óbeinu skattarnir verði alt að 2/8 hlutum at öiium tekjum ríklssjóðs. Greiniiegar gátu burgeisar ekkl sagt við alþýðu: Við höfum völdin; þið skuluð borga. Til samanburðar má geta þess, að í Engiandi eru tollarnlr nú 10— 11 % aí tekjum ríkissjóðs. Þjúðnjtingin í Sríþjóð. í kosningahríöinni s. 1. haust bar Jakob Möller þaö þráfaldlega fram í >Vísi< og á fundum, aö sænsku jaínaöarmennirnir væru ekkí lengur neinir jafnaðarmenn. AL»YBIþfeLá|>!Ð Þeir hefftu lagt allar þjóönýtingar- hugmyndir á hilluna, og nefndsú, sem Biantings-stiórnin haföi forö- um skipað, er hún sat við völd, mundi svæfa málið að eilífu. Eins og margt annað, sem bur- geisarnir sögðu í kosningahriðinni, hefir þetta reynst einber blekking- artilraun hjá Jakobi MöJler. Þjóð- nýtingarnefndin hefir nú nýlega Bkilað fyrstu tillögu sinni til st.jórn- arinnar, og er hún um þjóðnýt- ingu járnbrautánna sænsku. Nefnd- in heflr breytt töluvert tiliögum þeim, er fyrir henni lágu frá járn- brautarnefnd iíkisins, og eru þess- ar nýju tillögur mikilsverðar, því að þær gera skarpán greinarmun á eðli atyinnufyrirtækja rikisins og hins pólitiska skipulags þess, eins og aliir jafnaðarmenn gera. Hveps vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða meet leaið.'(Ekk- ert blað hefir t. d. verið lesið af annari eins áfergju á Alþingi í vetur.) að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lesið frá upphafi tii enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. — (Nafnkunnur íslenzkur rithöfundur bélt í vetur fyrirlestur um alment bugðarmál fyrir bálftómu húsi, af því að hann auglýsti ekki í Alþýðuj blaðinu.) Hafið þér ekki lesið þetta? Hf. rafmf. Hiti&Ljds. lllmæli Laagavogi 20 B. — Sími 830. Símnefni: Hlti. um samtðk sjómanna. Seíur: I >danska Mogga« á laugardag- inn er í grein, sem sýnilega er sögð fyrir af Páli frá Þverá, en annar hvor >ritstjórinn« verið látinn hreinskrifa fyrir þrifnaðarsakir, er getið hinnar >lélegustu verka- m8nnahreyfingar hór, sem fæddi af sér hina þjóðkunnu sendingu Jóns Bach í fyrra«. Eftir orðalaginu getur ekki verið átt við annað en samtök sjó- manna hér, Sjómannafólagið, því Kalcium-þaklakk, Karbolhj, Semento! til að bera á steln- veggi og verja þá raka. Tjöru, blackfernis og alls konar málningarvörur. — Hvergi ódýrara. að það var það, sem sendi Jón Bach á fund erlendra stéttarbræðra sjómanna. Samtök sjómanna eru kölluð >iélegasta verkamannahróyf- ingin hér«, og verður ekki á það Edgor Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. „Stóri Tarmanganinn liggur þarna sofandÍ,“ sagði hann og benti i þá átt, er hann kom úr. „Komið! Við getum drepið hann!“ „Ekki að drepa hann,“ skipaði La kuidalega. „Færið mér hinn mikla Tarmangana lifandi og ómeiddan. Hefndin er La. Farið, en hafið lágt!“ Hún bandaði hend- inni til hópsins. Þeir héldu nú hljóðlega inn i skóginn á eftir apanum, nnz hann stöðvaði þá með þvi að rétta npp höndina og benda þeim upp og fram fyrir sig. Þar lá apamað- urinn endilangur á grein. Hélt hann annari hendi um sterka grein, en krosslagði fæturna. Tarzan steinsvaf vel saddur; hann dreymdi um Núma, ljónið, Horta, elöngnna, og önnur skógardýr. Engin hætta sveif að honurn i dvalanum; — hann sá engar loðnar verur læðast að sér á jörðinni eða þrjá apana, sem komu æ nær i trjánum. Fyrsta vitneskja hans um hættu var bað, að þrir apar vébnst á hann i einu 0g veltu honu n til jarðar; um leið og hann kom niðnr, fylgdu þeir eftir, og jafnframt réðust einl margir Oparbúar á hann og að kornnst. Jafnskjótt tók Tarzan til að verja Sig með höndnm og tönnum. Alt lenti i þvögu. Hann barðist hraustlega, en mátti ekki við margnum. Þeir yfirunnu hann hægt 0g hægt, þótt fiestir fengju áður að kenna á hnefnm hans qg tönnum. HHHEHSHHHHHHEHHHHHH T a r z a n - s ð g u r a a r fast á ísafirði hjá Jónasl Tómassyni bóksala, í Hafnarfirði hjá Haraldi Jónssyni Austurhverfl 3, í Veatmannaeyjum hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landi og á Sandi hjá Ólafl Sveinssybi. mmmmmmmmmmmMmmmmm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.