Alþýðublaðið - 24.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.06.1924, Blaðsíða 2
4 AtPT9*ILA»Ili „StraumhvOrfin:1 Þreytan eftir heimsBtyriöldina haíBi þau áhrif á alþjóöir Noröur- álfunnar, aB aíturhaldiB náBi tök- um á stjórnmálalífl Þeirra. Þeim varB litiB aftur, og þær þóttust sjá, aB timarnir fyrir stríBiB hefBu veriB betri. >Sólarlag liBinn dsg laugar i gulli<, Þær hugsuBu sór aö hverfa aftur til. þeirra, en þær gáöu þess ekki, aB lífiö veröur ekki lifaB upp. En afturhaldifi náBi tökunum og þaö svo rækilega, að ýmsir flokk- ar, er framsókn og frjálslyndi höföu á stefnuskrá sinní, hölluðust á sveif meB því. En það kom í Ijós, aB síðari villan var argari hinni fyrri. AfturhaldiB bætti ekki ástandiÖ. Þá tók alþýBan í taum- ana. í Bretlandi kastaöi hún fyrst af sér afturhaldinu, siöan í Dan- mörku og loks í Frakklandi, og hún mun halda áfram, unz aftur- haldinu er hvarvetna hrundið. Áhrifln áf þessum aBgeröum al- þýöu breiBast út, og telja má v(st, aB þeirra gæti og hér jafnskjótt sem færi gefst. Meira aö segja hafa þau þegar ýtt við öBrum stærstu þingflokkanna. >Tíminn<, blað hans, minnist í siöasta bláöi á þessi >straumhvörf<, og hann tekur eftir afleiöingunum af því óhdllaráfii, sem bændaflokknum d mska varB, er hann geröi banda- lag viö afturhaldið gegn alþýöu, jafnafiarmönnum, og gerbótamönn- um. Fyrir þaö biöu þeir ósigur. ^Flokkur >Tímans< ætti aö láta sér þetta aÖ kenningu veröa. Hann hefir þegar gengið inn á þessa braut. ViB >íhaldið< geröi hann í vetur bandalag til aö koma rangt kosnum afturhaldsmanni á þing. H nn tók og þátt meö >íhaldinu< í öllum sparnaöarvitleysunum. Hann átti þátt í aö fella niður verklogar íramkvæmdir ríkisins — meö >íhaldinu<, og fleiri mök átti hann við þaö. Nú heflr hann séð, hvað þetta gildir annars slaöar. Hans biBa áreiöanléga sömu örlög, ef hann heldur áfram á þeirri braut, sem hann lagfii út á í vetur á Alþingi. cftœti&fni(vifaminGt) eru ítoíttá í„&mára“~ smjörMiá. ~~ ©3iðjié þvi avaíf um þads 1—'&r Útbrelðlð Alþýðublaðlð hvar sesi þlð eruð eg hvert sssi þlð farlðl flfisa.pap.pi, panelpappi ávalt fyrirllggjandl. Herlul Clausen. Síml 39. Frfi Danmörku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) ViB fyrstu umræfiu landsþings- ins um Grænlandssamninginn lét utanríkisráBherrann, Moltke greifl, þess getifi, aB stjórninui væri þaB ljóst. að mótstaðan gegn samningn- um hjá serfræöingum og ðllum almenningi ætti rót sína að rekja til alvarlegs kvlða, og að samning- urinn táknafii það, að lengra gætu Danir ekki teygt sig til samkomu- latgs Norðmönnum myndi sjálf- sagt vera þetta Ijóst sjálfum. — Eftir langar umræður, þar sem jafnafiarmenn og vinstri töluðu mefi, en íhaldsmann og geibóta- menn á móti, var málinu vísafi i nefnd. Á föstudaginn ætlar stjórnin afi leggja fyrir fólksþinglfi frumvarp um aukifi vald gjaldeyrisuefndar- innar, þannig, afi hún geti hindrafi útflutning gjaldeyris, nema því að eins, að hann eigi áð ganga til greiöslu á vðrum. sem þegar eru keyptar. Jafnaðarmenn, vinstri og gerbótamenn styðjaifrumvarpið, en íhaldsmenn telja sig haía margt ^janamnoiiQfiQtiQfiofaonauaf! 8 j Alþýðublaðlð g Ö kemur út á hverjum virkum degi. ^ 1 $ 9 Afgreiðsl* || 9 við Ingólfsstrmti — opin d*g- fi jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 siðd. o ! ð 1 Skrifstof* á Bjargarstíg 3 (niðri) opin kl. -»Vs—lO'/j árd. og 8—9 síðd. S í m * r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðtla. 1994: ritstjórn. S Verðlag: 5 Áskriftarvarð kr. 1,0C á mánuði. a # Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. x !*anaiiaftaf»f>af»afiaf»fMi»aw Ný bók. Maður frá Suður- laWMialunMiiiiiiiw Amerfku. Pantanlr aferelddar I sfma 1809. flejkj anes í Gullbringusýsln. ----- (Frh.) Þá er þú hefir skodað það, sem fyrlr augun ber á Ijóskers- loftbu, og fengið-svor vlð epurn- ingum þínum, opnar vitavörðar- inn útidyr, og þú getur ienglð sð ganga út á svalir, sem eru umhverfis vitann. Þaðan er víð- sýni mlkið yfir hrann og haf. Ef logn er, standa hverareyklrnir í loft upp í austur að sjá og bers vitni nm hita þann, sem inni fyrir er. Sjáííur stendur þú eins og örn á kletti og lítur niður yfir nágrennið. Utsýnið er einkenni- legt, og þó að ekkl sé grösugt í grendinni, er þar þó ýmlslegt það að sjá í jjgóðu veðri á sum- ardegl, sem glatt getur augu athuguís ferðamanns. Farðu varlegal Ef þú fellur útbyrðis, verður saga þín varla lengri { þessu iífi. Gaktu djarf» lega! Ef þú ert sléttunnar barn og óvanur að klifra og horfa niður af hæðum, þá reyndu samt að forðast Iofthræðslu. Mundu, að út á þessar svalir verða .vita- ) vtrðlrnir að tara í krapahríðuoi; I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.