Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.1989, Síða 9
FRÉTTIR - fimmtudaginn 8. júní 1989
Þórarar
Sjálfboðaliðar óskast til starfa í kvöld
við að setja upp veitingatjaldið okkar.
sem við höfum lánað á Skátamótið í
Herjólfsdal um næstu helgi.
Fjölmennum!
íþróttafélagið Þór
Aðalfundur
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf. fyrir
árið 1988 verður haldinn í matsal félagsins
að Hafnargötu 2, föstudaginn 16. júní 1989
kl. 18.00.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félags-
ins.
VINNSLUSTÖÐIN HF.
HÚS til sölu
Til sölu er Smáragata 28.
Upplýsingar í síma 11406.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu er Skildingavegur 14, neðri hæð (við
hliðina á Eyjabúð).
Hentar mjög vel t.d. fyrir verslun eða léttan
iðnað.
Jón Hauksson, hdl.
Kirkjuvegi 23, 3. hæð, sími 12000.
Atvinna
Vantar menn 1 plötusmíði og málningar-
vinnu í Skipalyftunni hf.
SKIPAIYFTAN HE
VESTMANNAEYJUM
SMA
auglýsingar
Tapað - fundið
Nýlega hefur tapast lykla-
kippa með nokkuð mörg-
um lyklum á. Finnandi
vinsamlega skili þeim á
Fréttir.
Tapað - fundið
Fundist hefur lyklakippa
m.a. með svisslykli af
Mözdu. Eigandi getur vitj-
að hennar á Fréttir.
Bíll til sölu
Oldsmobil Starfire, ekinn
85 þúsund mílur til sölu.
Sjálfskiptur, með öllu.
Selst á góðum kjörum t.d.
skuldabrefi.
Upplýsingar í síma 12684,
Jón.
fbúð til sölu
3ja - 4ra herbergja íbúð í
Foldahrauni til sölu.
Upplýsingar í síma 11566.
Til sölu
Kafarabúningur ásamt
græjum til sölu. Selst á
góðu verði.
Upplýsingar í síma 12934.
íbúð til leigu
3-4 herbergja íbúð til leigu
frá 1. sept. Skipti á íbúð í
Reykjavík kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 11462
á kvöldin.
Til sölu
Til sölu nokkurra ára
gamalt videó á kr. 10 þús-
und og 14 tommu ónotað
sjónvarp á kr. 15 þúsund.
Upplýsingar í síma 12857.
Kettlingar
2 litlir kettlingar fást
gefins.
Upplýsingar í síma 12458.
Barnapía
Vantar góða barnapíu eftir
hádegi til að gæta 1 og
hálfs árs stráks.
Upplýsingar í síma 12172
eða11431.
Til sölu
Hef til sölu Hai Tai geisla-
spilara, splunkunýjan.
Verð aðeins kr. 15.000,-.
Upplýsingar í síma 12365
milli kl. 12 og 13.
Gúmmíbátur
Zodiac gúmmíbátur, Mark
II til sölu. Verð kr. 80
þúsund.
Upplýsingar í síma 12322,
ívar.
Vélstjóri - kokkur
Óska eftir plássi á gáma-
bát.
Upplýsingar í síma 22724.
Frá
íþróttamiðstöðinni
Almennir tímar í sumar verða þannig
frá og með mánudegi 22. maí:
VIRKA DAGA:
Kl. 07.00-09.00 Almennir tímar.
Kl. 09.00-12.00 Sundnámskeið barna.
Kl. 12.00-13.30 Almennir tímar.
Opið í hádegi, rólegur
tími, börn aðeins í
fylgd með fullorðnum.
Þá hefst fjörið. Almenn-
ir tímar sérstaklega
ætlaðir börnum til
leikja.
Þau mega hafa með sér
hreinar vindsængur og
létta plastbolta.
Fullorðnir eru að
sjálfsögðu líka vel-
komnir á þessum tíma.
Almennir tímar,
saunaböðin opin.
Sundæfingar ÍBV.
Kl. 13.30-18.00
Kl. 18.00-20.30
Kl. 20.30-21.45
Laugardaga er opið:
Kl. 09.00-15.30 Almennir tímar,
saunaböðin opin,
opið í hádeginu.
Sunnudaga er opið:
Kl. 09.00-15.30 Almennir tímar, sauna-
böðin opin, opið í hádegi.
Athugið! Opið er í sólarlampana 7 og
líkamsræktarsalinn allan daginn.
SUNDLAUG - VATNSNUDDPOTTUR -
VAÐLAUG - HEITIR POTTAR - SÓL
„ÚTI“ - SÓL INNI - VATNSRENNI—
BRAUT - LÍKAMSRÆKTARSALUR -
ÍÞRÓTTASALUR.
Örugglega eitthvað fyrir alla.
Drífið ykkur nú af stað og syndið ykkur
til ánægju og heilsubótar áður en það
verður of seint.
Takið eftir! Öll börn yngri en 8 ára skulu
vera í fylgd með 13 ára og eldri sem
annast barnið og missi það aldrei úr
augsýn, fari ekki á undan því ofan í pott
eða laug og fari ekki á undan því upp úr.
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ
VESTMANNAEYJA
Atvinna
Starfsfólk óskast í tímabundnar af-
leysingar í heimilisþjónustu. Nánari upp-
lýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
12816.