Fréttir - Eyjafréttir - 08.06.1989, Blaðsíða 12
TIPPARAR!
Númer Týs og Þórs er 900
Sumaráætlun Herjólfs 12. maí - 12. september 1989
Fra Vestmannaeyjum Frá Þorlákshöfi
Alla daga nema mánu- og laugardaga . . . \i k/\ 07:30 12:30
Mánudaga og laugardaga ÁM lk \ 10:00 14:00
Aukaterðir föstudaga og sunnudaga . . . \ yJ Ir / 17:00 21:00
Auk þess í júni og júlí: Fimmtudaga 17:00 21:00
V
Mótmæli verkalýðshreyfingarinnar:
Helmingi minni mjólk-
ur sala en venjulega
Sýning B jarna:
Sýningargestir voru
rúmlega sjö hundruð
Tilmæli verkaiýðshreyf-
ingarinnar til launþega um að
kaupa ekki mjólkurvörur á
þriðjudag, miðvikudag og í
dag, fimmtudag hafa haft mikil
Spröngu
kennsla
Eitt af því sem einkennir
Eyjar, er Sprangan. Flest ung-
menni hafa einhverntíman far-
ið í Sprönguna. En vissara er
að kunna svolítið fyrir sér í
þeirri list, og fyrir þá sem
hyggja á úteyjalíf og þess háttar
er slíkt nauðsynlegt. Hinn
kunni; fjallagarpur, Hlöðver
Johnsen mun á mánudaginn kl.
15.00 hefja að nýju, að kenna
ungu fólki hinar ýmsu gullvægu
reglur í sigi og sprangi. Kennsla
þessi er á vegum Tómstunda-
ráðs og eru allir velkomnir.
áhrif að sögn kaupmanna sem
blaðið ræddi við.
Sigmar Georgsson á Tangan-
um sagði að sala á mjólkurvör-
um hjá þeim væri innan við
helmingur af venjulegri sölu.
Væri það jafnt í mjólk, jógúrt
eða öðrum mjólkurvörum.
Sigmar sagði að þetta væru
þegjandi mótmæli. Fólk segði
ekkert, það bara keypti ekki
þessar vörur.
Jón Karlsson í Kaupfélaginu
sagði verulegan samdrátt í sölu
mjólkurvara hjá þeim, giskaði
á að um helmings samdrátt
væri að ræða.
Birgir Jóhannsson í Heima-
ver hafði einnig sömu sögu að
segja. Salan á mjólkurvörum
væri ekki svipur hjá sjón. Væri
miklu minni. Giskaði á 50%
samdrátt.
Allir höfðu kaupmennirnir
búið sig undir samdrátt i söl-
unni, þannig að þeir sætu ekki
uppi með miklar birgðir af
mjólk.
Mótmælunum á að ljúka í
dag, þannig að á morgun ætti
mjólkursalan að verða eðlileg.
•Björgvin Sigurjónsson með
beltið sitt góða.
Hefur
reynst vel.
Sagði Hálldór Almarsson
skipstjóri á Sæbjörgu, skipi
Slysavarnafélagsins, aðspurður
um Björgvinsbeltið sem þeir
eru að prófa þessa dagana.
Sæbjörgin var stödd á ísafirði
í gær með Björgunarskóla
sjómanna og sagði Halldór að
þeir hefðu notað beltið við 4
æfingar. „Það hafa engir van-
kantar komið í ljós og þeir sem
hafa prófað það eru mjög
ánægðir. Það þyrfti kannski að
lengja beltið aðeins, það er full
þröngt fyrir tvo menn í flotbún-
ing, þó er vel hægt að hífa í því
2 menn eins og það er góð
Viðbót við annan björgunar-
búnað um borð, en menn verða
að kunna á það og þekkja,“
sagði hann að endingu.
Bjarni Ólafur Magnússon
hélt sína fyrstu málverkasýn-
ingu í anddyri Safnahússins um
síðustu helgi, þar sem hann
sýndi 36 myndir eftir sig.
Bjarni sagðist mjög ánægður
með aðsóknina, því alls hefðu
rúmlega 700 manns séð hans.
34 myndanna voru til sölu og
seldust þær allar, flestar fyrri
daginn.
„Ég var sérstaklega ánægður
hvað mikið af ungu fólki kom á
„Það var bilun í stöðinni hjá
okkur um daginn en nú er það
komið í lag,“ sagði Sigurður
Jónsson stöðvarstjóri Pósts og
síma við FRÉTTIR í gær, en
talsverðar truflanir voru á síma-
kerfi bæjarins fyrir skömmu.
Þetta lýsti sér þannig að erfitt
sýninguna“ sagði Bjarni. „Og
undirtektir fólks fannst mér
mjög góðar og jákvæðar. Þessi
sýning á eftir að hjálpa mér
mikið og hún segir mér að ég
hafi verið að gera rétt þegar ég
fór út í myndlistarnámið. Auk
þess á sala myndanna eftir að
létta mér mjög námið fjárhags-
lega, næsta vetur, en ég ætla
mér í framhaldsnám til Banda-
ríkjanna" sagði Bjarni að
lokum.
var að fá són og ná sambandi en
nú er þetta komið í lag. Við-
gerðarmenn voru um daginn
að gera við í stöðinni og meðan
þeir voru að, var eitthvað um
að línur slógu saman og bilun
varð í strengjum upp í bæ, en
nú er allt komið í lag.
Símakerflð
komið í lag