Austurland - 06.09.2012, Side 16

Austurland - 06.09.2012, Side 16
Álver Alcoa á Reyðarfirði var reist með samstilltu átaki allra sem að komu að verkefninu og hefði ekki orðið að veruleika án stuðnings þorra Austfirðinga. Framleiðsla áls hófst í Fjarðaáli í apríl árið 2007. Á þeim fimm árum sem síðan eru liðin hafa verið framleiddar þar um 1,6 milljónir tonna af áli og nemur útflutningsverðmæti þeirra um 400 milljörðum króna, eða um 800 milljónum króna á hvern starfsmann fyrirtækisins. Um 150 milljarðar af því hafa runnið inn í íslenska hagkerfið. Að jafnaði starfa milli 800 og 900 manns á álverssvæðinu, ýmist hjá álverinu sjálfu eða fyrirtækjum sem veita því þjónustu. Fjarðaál býður fjölbreyttan vinnustað og leggur áherslu á að vera virkur þátttakandi í samfélaginu á Austurlandi. www.alcoa.is Fyrir samfélagið og komandi kynslóðir Fjarðaál fimm ára ÍSLE N SK A /SIA.IS ALC 60842 08/12 Fyrir samfélagið Bræðurnir Snorri og Jón Óli Benediktssynir, starfsmenn Fjarðaáls, gera sér glaðan dag með fjölskyldunni heima á Egilsstöðum.

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.