Fréttablaðið - 03.03.2015, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Skutu heimilislausan mann til bana
2 Samvinnan skilaði sínu: Eins árs barn
hætt komið
3 Brelfi e nýjasta æðið á Facebook
4 Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að
nauðga fj órtán ára stúlku
5 Smíði draumalestar Elon Musk hafi n
6 Ók á tólf ára dreng í Hlíðunum og
stakk af
Á þorrablóti í Seattle-borg
Tónlistarmaðurinn Haffi Haff tróð
upp á þorrablóti Íslendingafélags-
ins í Seattle-borg í Bandaríkjunum
um helgina. Haffi ólst einmitt upp
þar í borg og stundaði veiðar ásamt
föður sínum við strendur Alaska.
Góður rómur var gerður að frammi-
stöðu Haffa á blótinu en meðal
gesta á hátíðinni var fyrrverandi
NBA-leikmaðurinn Pétur Guð-
mundsson. Pétur, sem lék meðal
annars með Los Angeles Lakers, er
búsettur borginni Lake Stevens, en
hún er í tæplega sextíu kílómetra
fjarlægð frá Seattle. Á þorra-
blótinu gæddu gestir sér á alvöru
íslenskum þorramat
auk þess sem
haldið var
happdrætti
þar sem ferð til
Íslands var fyrsti
vinningur.
- kak
Flóra á HönnunarMars
Hildur Yeoman fatahönnuður sýnir
nýju línuna sína, „Flóra“, þann 12.
mars á HönnunarMars.Hún segir
galdra og sterkar kvenfyrirmyndir
vera helsta innblástur línunnar.
Í fyrra komust færri að en vildu
þegar Hildur sýndi línuna sína Yulia
sem var innblásin
af ævi ömmu
Hildar. Í ár
verður sýningin
í Vörðuskóla á
Skólavörðuholti.
Í anddyrinu má
finna tignar-
legar tröppur
sem munu
leika stórt
hlutverk í
sýningunni.
- hkh
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
0
2
-0
3
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
3
F
B
-3
1
3
0
1
3
F
B
-2
F
F
4
1
3
F
B
-2
E
B
8
1
3
F
B
-2
D
7
C
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K