Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 24.01.1991, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 24.01.1991, Blaðsíða 5
2rm|P|ffe PRÉTTIR • fimmtudaginn 24. janúar 1991 ÁRNAÐ HEILLA Kjartan Erlendsson, gangolíu- drykkjumaður, átti afmæli þann 23. og heldur upp á það hjá Stebba bróður á laugardag. vinir og vandamenn boðnir. (Með gangolíu). Til hamingju Kjarri. Gísli, Eiríkur og Helgi. BINGÓ - BINGÓ - BINGÓ f BINGÓ VERÐUR í ÞÓRSHEIMILINU | C= í KVÖLD Kl__20:30 Margt góðra vinninga að venju. 1 BÍLASALA Smá- augiýsingar Til sölu Nissan Sunny 1,5 SLX, árgerð 1988. Spoilerar, útvarp og segul- band. Ekinn 57. þúsund km. Verðhugmynd 720.000. UpplýsingarS 12678. Pláss við flotbryggju óskast Óska eftir plássi við eystri flot- bryggjuna til kaups. Stað- greiðsla. Upplýsingar S 11182. Sjónvarp óskast Óska eftir að kaupa ódýrt sjónvarp, eða fá það gefins. Upplýsingar © 11085, unnur, eftir kl. 19:00. Hjónarúm Hjónarúm með náttborðum og snyrtiborði til sölu. Á sama stað er einnig svefnsófi. Upplýsingar S 12270. Ódýr íbúð til sölu 2ja herbergja íbúð að Áshamri 59 til sölu. selst ódýrt. Upplýsingar S 12822. Ibúð til sölu 3ja herbergja íbúð til sölu að Herjólfsgötu 9 neðri hæð. Ný standsett. Gamalt húsnæðis- stjórnarlán áhvílandi. Upplýsingar S 11747. félag um brjóstagjöf MUNIÐ: Opið hús alla mið- vikudaga kl. 14:00 í forstofu kapellunnar í kjallara sjúkrahússins, gengið inn að vestan. Allir velkomnir - takið börnin með. Peugeot 505 STI. Árgerð 1983 ekinn 93.000 km. Út- varp og segulband, sílsalist- ar, vökvastýri, bein innspýt- ing, samlæsing, rafmagn í öllu. Nýlegt lakk - metallic. Verð kr. 450.000,- Mitsubishi Lancer árgerð 1982. Ekinn ca. 100.000 km. Útvarp og segulband o.fl. Verð 120.000,- Bílarnir eru til sýnis og sölu hjá BIFREIÐAVERK- STÆÐI VESTMANNAEYJA Flötum 27. ® 12782 og 12958. Fiat ftitmo Super árgerð 1987. Ekinn 36.000 km. Út- varp og segulband, sumar- og ný vetrardekk. Rafmagns- upphalarar, centrallæsingar o.fl. Verð kr. 420.000,- Toyota Corolla Sedan árgerð 1989. Ekinn 18.000 km. útvarp, metallic lakk, sjálf- skiptur o.fl. Verð 860.000,- Bein sala - ath. skipti á ódýrari. Ch. Monza Classic 2000 ár- gerð 1988. Ekinn 34.000 km. Utvarp og segulband o.fl. o.fl. Verð kr. 850.000,- Bein sala - skipti á 300 - 350 þús kr. bíl. # Frá afliendingu ritvélarinnar. Á innfelldu myndinni er Þórarinn Jónsson að spreyta sig á nýju vélinni. Félogið Þroskahlálp: Gef ur sérdeild Hamrsskóla ritvel Félagið Þroskalijálp aflienti sér- deild Hamarsskóla ritvél að gjöf á þriðjudaginn. Kenmr liún að notum fyrir lireyfihömluð börn sem erfitt eiga með að skrifa. Adda Sigurðardóttir formaður fé- lagsins sagði við það tækifæri að það væri von gefenda að ritvélin ætti eftir að koma að góðum notum og óskaði hún sérdeildinni velfarnaðar í fram- tíðinni. Halldóra Magnúsdóttir skólastjóri þakkaði fyrir og sagði að ritvélin kæmi sér vel fyrir starfsemi sérdeild- arinnar. Ford Sierra 2000 árgerö 1984. Ekinn 80.000 km. Út- varp og segulband, sjálfskipt- ur o.fl. Verö kr. 530.000. Staðgreitt 400.000,- FYRIRLESTUR „Misþroska börn og hegðun þeirra“ Finnborg Scheving ráögjafafóstra mun halda fyrirlestur um „misþroska börn“ föstudaginn 25. janúar kl. 20:00 í Hamarsskólanum. Allir bæjarbúar sem áhuga hafa á þessum fyrirlestri eru hvattir til aö mæta. Þroskahjálp Vestmannaeyjum ATH, Fyrirlesturinn veröur ef flogið verður. \A\ó\\ Girnilegur og góður matur á góðu verði. Stórdansleikurföstudags og laugardagskvöld Hinir víðáttuhressu PAPAR og gestir þeirra hljómsveitin Stertimenn skemmta JACniMM Ófeigurverðurídiskóbúrinuogspilarsín nUrUMMN eiginljóð | ATH: Lokað í Hallarlundi þessa heigi

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.