Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Qupperneq 2

Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Qupperneq 2
Fimmtudaginn 3. október 1991 - FRÉTTIR GRUnDIG Vestur-þýsk hágæða litsjón vörp BREYTTUR OPNUNARTIMI ÁLAUGARDÖGUM OPIÐKL. 10-13 Eflum okkar heimabyggð Verslum í Vestmannaeyjum Upphitun fyrir Evrópuleik ÍBV og RUNAR veröur hjá okkur á laugardag kl. 12:00 Léttur hádegisverður: Súpa og kjúklingur meö tilheyrandi meölæti og öl. Verö kr. 1.000,- Ræöum liðsskipan og spáum í næstu and- stæðinga í annarri umferö Evrópukeppninnar Fjölmennum á leikinn ÁFRAM ÍBV MUNIÐ KAROKIEKERFiÐ ALLA HELGINA Sjáumst Bommi HÖFÐINN Stórdansleikur með hljómsveit Stefáns P laugardagskvöld 5. október Húsið opnar kl. 23:00 - Miðaverð kr. 1.000,- 18 ára aldurstakmark Munið nafnskírteinin llpp með endurskinsborðana íslandsbunki hf. gaf ullum börnum i I. bekkjum grunnskólana endur- skinsboröa fyrir skömmu. Þar með eiga allir krakkar í neöri bekkjum skólanna endurskinsboröa og eiga aö vera tilbúin að mæta mvrkri og dimmviðri komandi mánaöa. Lögrcglan vill koma því á framfæri viö bæði börn og forcldra að cndur- skinsborðarnir verði notaðir, niðri í skúffu cru þcir gagnslausir. Endur- Sunnudaginn 13. október nk. veröa Kokklingarnir hér á ferö og ætla skemmta yngstu kynslóöinni. Rokklingarnir hafa sungið inn á tvær plötur sem slegiö hafa í gcgn. Er ckki að cfa að þcssi uppákoma á cftir að mælast vcl fyrir og til aö Landsbjörg - landssamband björg- unarsveita var formlega stofnaö um síöustu helgi. í tilefni þessara merku tímamóta í sögu björgunar- og hjálp- arstarfs á íslandi veröur opiö hús hjá aöildarsveitum Landsbjargar kom- andi sunnudag, 6. október klukkan 14-16. Hjálparsvcit skáta og Björgunar- fclag Vestmannacyja cru aðilar aö Landsbjörg og cru mcðal 30 björgun- Steinunn Guömundsdóttir kaup- kona í Flott og flippaö er, í samráöi viö Gróu Ásgeirsdóttur hjá Fegurö- arsanikeppni Islands, aö undirliúa keppni hér í Vestmannaeyjum. Stcfnt cr að því að kcppnin vcrði i lok fcbrúar í vctur. Stcinunn sagði viö FRÉTTIR að undirbúnigur væri þcgar liafinn og fyrsta skrcfiö væri að Bahá'í samfélagiö sem hefur starf- að hér í Vestmannaeyjum í nokkur ár hefur nú öðlast miðstöð að Boða- slöð 7 (kjallaraíbúð) sent á að þjöna bæði innri og ytri starfsemi samfé- lagsins. Innri startsemi eru nt.a. fundir andlegs svæðisráðs sem stjórnar allri Bahá'i starfsemi hér í Eyjum svo og fundir nefnda. hátíðahöld. barna- kennsla o.fl. Ytri starfsemi miðar að því að gefa öllum sem hafa áhuga tækifæri að komast í nánara samband við Bahá'i samfélagið. að kynnast trúnni í heild eða einstökum hliðum þess og taka skinsborðarnir hafa þegar sannað gildi sitt, eru eitt besta öryggistæki sem hinir ungu vegfarendur geta notað. Einnig vill lögreglan minna öku- mcnn og aðra vegfarendur á að nú fer í hönd hættulegasti tíminn í umferðinni, myrkur, dimmviðri, snjór og hálka getur myndast fyrir- varalaust. Þessar aðstæður skapa hættur sem ekki er hægt að snúast kóróna knallið verða 20 gestir leystir út mcð gjöfum frá B.G. útgáfunni. Skemmtunin verður kl. 3 í Bíósal Samkomuhússins og sér Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar um undir- lcik. arsvcita scm mynda samtökin. Flcst- ar þcirra voru áður í í L.andssam- bandi hjálparsveita skáta og Lands- sambandi flugbjörgunarsvcita. Inn- an svcitanna cru á 3. þúsuhd félagar á útkallsskrá og þar af 1200 í virku starfi. Tilgangurinn mcð opnu húsi cr að kynna bæjarbúum starfscmi félag- anna og þann búnað scm svcitirnar hafa ylir að ráða. vclja væntanlcga kcppcndur. ..Ég lýsi hér með eftir stúlkum í kcppn- ina. Skilyrðið cr að þær vcrði 18 ára á næsta ári og minnst 1.70 nt. á hæð." sagði Stcinunn. Unnur Arngrímsdóttir frá Mó- dclsamtökunum verður hcnni innan- handar mcð val á stúlkum ásamt Hciðari Jónssvni snvrti. þátt í einstökum athöfnum eins og fyrirlestrum. umræðum. myndasýn- ingum og bænahöldum. Aðgangur fyrir alla verður á hverju fvrsta og þriðja fimmtudags- kvöldi í mánuði. kl. 20:30 og verða þá haldin opin hús. fyrsta fimmtudag með almennu umræðuefni en þriðja fimmtudag með bænahaldi og svo umræðu eftir áhuga. Fyrsta opið hús verður í kvöld og sýna meðlimir samfélags skuggamyndir frá sumar- ferð sinni til Ungverjalands og Rúm- eníu. Heitt verður á könnunni og eru allir hjartanlega velkomnir. Bahá'i samfélagiö 3’estmannaeyjum við á annan hátt en með varkárni og ökumenn hagi akstri í samræmi við aðstæður hverju sinni. Stefnum að slysalausri umferð í skammdeginu. með sameiginlegu átaki ætti það að takast. 9 Andlistlyfting á Hásteinsblokk- inni. Moto Cross: Slasadíst á aefingu Moto Cross kappi slasaöist á æf- ingu síödegis á föstudaginn. Að sögn lögreglu var kappinn að æfa fyrir keppni scm var á laugardag- inn. Fataðist honum flugið. missti stjórn á hjólinu og lcnti illa. Fór hann úr liði á öxl og kvartaði um cyntsli í hné. Varð það til þcss að hann gat ekki kcppt á laugardaginn. Leið- rétting Þau leiðu mistök urðu í blaðinu þann 19. september að systkvnin Alda og Guðmundur Kristjáns- son voru sögð frá Vinaminni við Brekastíg. Það rétta er að Alda og Guðntundur eru frá Minna Núpi við Brekastíg. Eru viðkom- andi beðnir velvirðingar á þess- um mistökum sem voru í frétt um gjöf þeirra á 100 sálmabókum til Landakirkju. ÍBV RUNAR á laugardag Rokklingar ó ferð BJörgunqrféingið og Hjáiparsveitin: Opíð HÚS Fegurðarsamkeppni Islands i Eyjum Starf BaKá'ía Ódýrir bílaleigubilar í útlöndum Loksins getum viö boöiö íslendingum Budget bílaleigubíla frá 3600 skrifstofum í 140 löndum Einnig bíla á íslandi Gullfossbílaleigasf. á hagkvæmum kjörum. Færum þér bílinn á flugvöllinn. Dalvegi 20 Kópavogi s 91 -641255

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.