Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Blaðsíða 5
PRÉTTIR ■ Fimmtudaginn 3. október 1991 Moto Cross 1991: Lögregln: Bifhjól ó ofsnhraða Rétt eftir klukkan níu á laugar- dagskvöldið var ökumaður bifhjóls staðinn að hraðakstri á Hamarsvegi. Að sögn lögreglu mældist hraði hans 96 km. en leyfilegur hámarks- hraði á Hamarsvegi er 60 km. Öku- maður sleppur með sekt, en hefði hann verið á 105 km. hraða hefði það þýtt sviptingu. KJARAKAUP AXELSÓ við Vesturveg MOONBOOTS NÝKOMIÐ 4 litir. Verð: 1.900,- Allar stærðir Bætum við vörum nær daglega KJARAKAUP VIÐ VESTURVEG Glœsilegur órangur Eyjapeyja Verðlaunahafar á Moto Cross • keppninni á laugardaginn. Síðastliðinn laugardag, 28. sept- ember, var haldin hér í Eyjum síð- asta keppnin af fjórum í íslands- meistaramótinu í Moto Cross 1991. Til keppni mættu alls 12 keppendur. þar af voru 4 Eyjapeyjar, og 10 luku keppni. Keppnin tókst í alla staði mjög vel. þó fleiri Eyjaskeggjar hefðu mátt láta sjá sig í góða veðrinu. Úrslit urðu þessi: M1 M2 M3 Saral. 1. Ragnar I. Stefánsson 20 20 15 55 2. SigurðurB. Richardsson 15 17 20 52 3. Helgi V. Georgsson 17 15 17 49 6. SímonEðvarðsson 11 9 9 29 íslandsmeistaratitlar 1991: Sámtals 1. Páll 1. Stefánsson ........ 175 stig 2. Páll Melsted .............. 134 stig 3. Ómar Stefánsson ........... 132 stig 6. Sigurður B. Richardsson .. 108 stig 10. Símon Þór Eðvarðsson . . . 55 stig Vélhjóladeild Týs vill koma á framfæri sérstöku þakklæti til bæjar- yfirvalda fyrir frábæran stuðning á liðnu keppnistímabili. Auk þess sem þcir vilja koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem aðstoðuðu þá við keppnishald fyrir stuðninginn. ÞATTASKIL í framleiðslu þvottaefnis jm n m mmm mum II lili ULTRA Ahrifaríkara en áður hefur þekkst. Helmingi minna magn er notaö hverju sinni. Sannkaliaöur blettabani. Forþvottur óþarfur. m HELMINGI MINNA ÞVOTTAEFNI. í ARIELultra eru einungis notuð bestu fáanlegu hráefni. sem hafa verið hreinsuð af öllum óþarfa aukaefnum. Þvottaduftsagnirnar eru smáar, þjappast vel saman og leysast strax upp í vatni. Skömmtunarkúlan auðveldar að mæla rétt magn og tryggir að þvottaeínið dreifist strax í allan þvott'inn. Þvottatíminn nýtist að fullu. ÞÆGILEGRA I NOTKUN Auðveldara í meðhóndlun. Þægileg skömmtun. Kúla i stad éhreinna hólfa. Sparar geymsluplass. If ~ ' “T J J i VEHJULEG þvofaefni UMHVERFISVÆNT. Af ARIELultra notar þú helmingi v minna þvottaefni og stuðlar % að hollara umhverfi. Pakkningin er helmingi minni og sparar pappa í umbúöir. ÖRKUSPARANDl - Styttri þvottatími. Islensk IIIII Ameríska AaFunc'^ A' . . o. / WW|, ARIHl CLTRAVINM R MEÐ U.MHVERF1S- VERNDA RS AMTÖKl5 M. Smá- augiýsingar Bíll til sölu Til sölu Nissan Sunny 1600 fólksbíll, árgerð 1990. Góður staðgreiðsluafsláttur. Möguleg skipti á dýrari fólksbíl, sjálfskipt- um, komatilgreina. Milligjöfstað- greidd. Upplýsingar S 12700 (vinna) og S 11929. Baðker Er ekki einhver sem vill losa sig viö gamalt baðker með blöndun- artækjum fyrir lítinn pening, eða bara gefa það. Ef svo er vinsam- legast hafið samband S 12885. Bíll til sölu Lada Samara, V-2162, árgerð 1987, til sölu. Ekinn rúmlega 40 þúsund km. Upplýsingar ® 11950 og 11963. Munið leik ÍBV og Runar kl. 14:00 á laugardaginn

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.