Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Síða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Síða 6
Fimmtudaginn 3. október 1991 ■ FRÉTTIR Skuldabréfaútboð Útboö skuldabréfa B-flokkur 1991. Útboösfjárhæö kr. 50.000.000,- 3ja ára skuldabréf. 1. útgáfudagur 01. október 1991. 1. söludagur 07. október 1991. Ávöxtunarkrafa 8,50%. Selt í Sparisjóöi Vestmannaeyja. n SPARISJOÐUR VESTMANNAEYJA LUNDABALL Lundaballiö verðurhaldiö í Samkomuhúsinu laugardag- inn 12. október n.k. Formenn veiöifélaga eru beönir aö sjá um að lunda veröi skilað til Gísla Erlings. niður í Gust n.k. mánudag kl. 17:00. Á sama tíma veröa formenn veiðifélaganna aö tilkynna Gísla hversu margir muni mæta á ballið frá hverju veiöifélagi. Síminn hjá Gísla er 12567, heima, © 12947, í vinnunni, og farsíminn er 985-33647. Muniö mánudaginn 6. október. Lundaballsnefnd Bjarnareyinga Húsaleigustyrkir vegna haustannar 1991 Umsóknir um húsaleigustyrk skulu berast bæjarskrif- stofunum á eyðublöðum, sem liggja þar frammi, eigi síöar en 31. október. Framvísa ber húsaleigusamningi, er sýni að umsækjandi beri sannanlegan húsnæðis- kostnað. Skilyrði eru að umsækjendur eigi lögheimili í Vest mannaeyjum, og sæki starfsmenntunarnám utan Vest- mannaeyja, sem ekki er unnt að stunda heima í héraði. Vetrardagskrá að Hraunbúðum Vetrardagskráin 1991 - 1992 að Hraunbúðum verður eftirtalda fimmtudaga kl. 20:00. 1991: KvenfélagiðLíkn. KnattspyrnufélagiðTýr. Rebekkustúkan Vilborg. Starfsmannafélag Vestm.eyjabæjar. 17. október 31. október 14. nóvember 28. nóvember 1992 9.janúar 30.janúar 13.febrúar 27. febrúar 12.mars 26. mars 9. apríl 23. apríl Félag eldri borgara. Kirkjukórinn. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló. íþróttafélagið Þór. Kvenfélag Landakirkju. Knattspyrnufélagið Týr. Slysavarnardeildin Eykyndill. Stúkurnar Sunna og Eyjarós. Félagsmálaráð Kanaríeyjar ’91-’92 Verð frá kr. 49.800 - 4 fullorðnir í íbúð Verð frá kr. 59.900 - 2 fullorðnir í íbúð Brottfarir: 19. des. jólaferð 2 og 3 vikur. 2., 9. og 30. jan. 3 vikur. 13. og 20. febrúar 3 vikur. 5. og 12. mars 3 vikur. 26. mars 2 vikur. 2. apríl 3 vikur. 10. apríl, páskaferð, 2 vikur. Nýrferðabæklingur Innifalið I verði er flug, gisting, fararstjórn, hótet og ferðir frá/ að flugvelli á Kanarí. Ekki er innifalin flugvallarskattur á Spáni og íslandi og forfulla- trygging. I m I N 11S11111 Umboð í Vestmannaeyjum Friðfinnur Finnbogason S 11450 og 11166 TILKYNNING um útivistartíma barnaogunglinga í kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku þéttbýli með 400 íbúa og fleiri, mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20:00 (átta á kvöldin) tímabilið 1. september til 1. maí og eftir kl. 22:00 (tíu á kvöldin) frá 1. maí til 1. september, nema í fylgd með fullorðnum, aðstandendum eða umsjón- armönnum. Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum ekki vera á almannafæri eftir kl. 22:00 (tíu á kvöldin) tímabilið 1. september til 1. maí og eftir kl. 23:00 (ellefu á kvöldin) 1. maí til 1. september nema í fylgd með fullorðnum, eða um sé að ræða beina heimferð frá skólaskemmtun, íþróttasamkomu eða frá annarri viður- kenndri æskulýðsstarfsemi. Hvers konar þjónusta við börn og ungmenni eftir löglegan útivistartíma, önnur en heimflutningur, er bönnuð að viðlagðri ábyrgð þess, sem þjónustu veitir. Handhöfum þjónustuleyfa er skylt að fylgjast með því, að ákvæði þessi séu haldin. Ungmennum yngri en 16 ára er óheimill aðgangur að dvöl á almennum dansleikjum eftir kl. 20:00, öðrum en sérstökum unglingaskemmtunum, sem haldnar eru af skólum, æskulýðsfélögum, eða öðrum aðilum, sem til þess hafa leyfi og háðar eru sérstöku eftirliti. Forstöðu- mönnum dansleikja er skylt að fylgjast með því að ákvæði þessi séu haldin, að viðlögðum sektum og/eða missi leyfis til veitingahalds eða skemmtanahalds um lengri eða skemmri tíma. (Útdráttur úr 44. gr. reglugerðar um vernd barna og ungmenna nr. 45/1970) ÞESS ER VINSAMLEGA ÓSKAÐ, AÐ BÖRN, UNGLINGAR OG FORRÁÐAMENN ÞEIRRA VIRÐI ÞESSAR ÚTIVISTARREGLUR. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. Nýtt glæsilegt úrval af kvenskóm o Kuldaskór á alla fjölskylduna. Dúnúlpur, sem hægt er að snúa vi< Glansgallar 128/176 Verð: 7.290,- Glansgallar 3/9 Verð: 7.990,- Adidashúfur 4 litir. Verð kr. 750,- Sigríður frn Vatnsdal: Nýrnaskiptin gengu vel Sigríði Sigurðardóttur frá Vatnsdal, sem gekkst undir nýrna- uppskurð fyrir skömmu í Danmörku heilsast mjög vel að sögn ættingja. Eins og greint var frá hér í blaðinu fékk hún nýtt nýra og hefur allt gengið að óskum til þessa og er hún væntanleg heim í dag. Eins og gefur að skilja er þetta búið að vera mjög kostnaðarsamt fyrir fjölskyldu Sigríðar og geta þeir sem vilja létta undir með þeim lagt peninga á bók nr. 402104 í Spari- sjóðnum. Fréttntilkynning: Skoðanakönnun■bara i vestmannaeyjum Nú hafa verið borin út í hús hér í bæ, blöð með spurningum. til skoð- anakönnunar um Ariel-Ultra- þvottaefnið.Einnig fylgir með prufa af þvottaefninu, til þess að þeir sem ekki hafa nú þegar reynt þessa bylt- ingakenndu samsetningu þvottaefn- is. gæti verið með. Þáttaskil í framleiðslu þvottaefnis. Rúmmál efnisins er minnkað, en það er jafnframt gert mjög áhrifa- ri'kt. þannig að aðeins þarf að nota helming þess magns. sem notað er af hefðbundnum þvottaefnum. Ariel Ultra þvottaefnið dreifist í þvottin- um úr sérstakri kúlu (grisjupoka). sem ýmist er í þvottaefnispökkunum eða fylgir frí með við innkaup á Ariel Ultra. Sérstaklega skal á það bent að kúluna getur þú notað aftur og aftur. Ariel ultra er ætlað öllum gerðum sjálfvirkra þvottavéla. jafnt nýjum sem gömlum. Ariel Ultra er sérstaklega áhrifa- ríkt fyrir þvottakerfi með lágu hita- stigi (60 eða lægra). Forþvottur er óþarfur. Þegar þú hefur gert þt'nar athugan- ir á Ariel Ultra þvottaefninu, býðst þér að taka þátt í skoðanakönnun sem er framkvæmd bara hér í Eyjum og í bvrjun nóvember n.k. verður dregið úr innkomnum blöðum. og í vinning er þvottavél af fullkomnustu gerð. Þvottavélin verður til sýnis í verslunum bæjarins. þar sem mun fara fram frekari kvnning á Ariel Ultra á meðan þetta átak stendur yfir. Ariel Ultra þvottaduftið fæst í þrem stærðum 800 gr.. 2 kg.. og 2.8 kg. Þú sparar orku. vatn og þú sparar tíma. þar sem forþvottur er óþarfur með Ariel Ultra. Kannaðu málið nánar. taktu þátt og einhver verður svo heppinn að eignast nýja þvotta- vél. Fréttatilkynning frá Karl Kristmanns Umboðs & heildverslun Munið leik ÍBV og Runar kl. 14:00 á laugardaginn

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.