Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Síða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 03.10.1991, Síða 8
Fimmtudaginn 3. október 1991 ■ FRÉTTIR # Júlíus Hallgrímsson sigraði tvöfalt á Ballantine’s móti Golfklúbbs Vestmannaeyja fyrir skömmu, vann bæöi mcö og án forgjafar. Þátttakendur í mótinu voru 44 og voru farnar 18 holur. Júlíus fór hringinn á 68 höggum án forgjafar. Næstur kom Sigurjón Pálsson á 70 höggum og Böðvar Bergþórsson var þriðji á 73 höggum. Júlíus fór 18 holurnar á 64 höggum með forgjöf, næstur kom Sigurjón á 65 og Hjörleifur Þórðarson þriðji á 66 höggum. Umboðsaðili Ballantine’s á íslandi, G. Helgason og Mclstcö, gaf verðlaun sem voru mjög glæsileg. Neyðarskipulag vegna Þjóðhátiðar íþróttafélögin Þór og Týr, bæjar- sjóður og Hjálparsveit skáta hafa gert með sér samkomulag um neyö- arskipulag sem hægt er að grípa til ef flytja þarf þjóðhátíðargesti úr Herj- ólfsdal vegna óveðurs eða annarra orsaka. Um cr aö ræða húsnæði scm hægt cr að grípa og getur hýst fólk cf á þarf að halda og íþróttafélögin, Hjálparsvcitin og stofnanir hæjarins hafa yfir að ráða. „Þcir aðilar scm sjá um Þjóðhátíðina skulu sjá um starfsmcnn til starfa á þcssum stöðum, komi það til, cn óski þcir aðilar scm hafa umsjón mcð hvcrju húsnæði fyrir sig að útvcga starfs- mcnn sjálfir skulu þeir tilkynna við- komandi þjóðhátíðarnefnd það,“ scgir í samningnum. Húsnæðið sem um ræðir cru Týshcimilið, Þórs- heimili, íþróttamiðstöð, Fclags- hcimilið og Skátaheimilið. Undir samninginn skrifuðu for- mcnn Þórs, Týs, formcnn þjóðhátíð- arncfnda fclaganna, svcitarforingi Hjálparsvcitarinnar, formaður hús- stjórnar, formcnn stjórna íþrótta- miðstöðvar og Fclgshcimili og for- stöðumcnn þcirra og Guðjón Hjör- leifsson bæjarstjóri f.h. Almanna- varnanefndar og bæjarstjórnar. Lundaball ú Suðurnesjum Félag Vestmannaeyinga á Suður- nesjum heldur árlegt Lundaball fé- lagsins í Stapa í Njarðvík laugardag- inn 5. október nk. Lundaballið hefur verið árvisst í starfsemi félagsins og hefur aðsókn að því aukist á hverju ári. Að venju verður borinn fram reyktur og steikt- ur lundi ásamt tilheyrandi meðlæti og einnig verður boðið upp á pottrétt fyrir þá sem ekki kunna að meta lundann. Að borðhaldi loknu verður slegið á létta strengi og sungið og dansað fram eftir nóttu. Veislustjóri verður Árni Johnsen og mun hann vcrða mcð gítarinn meðferðis og stjórna fjöldasöng cn síðan mun hljómsveitin Papar leika fyrir dansi. Aðgangscyrir á ballið cr 3.000 krónur og vcrða sætaferðir frá Um- ferðarmiðstöðinni. Kópavogi og Hafnarfirði. Þcir sem áhuga hafa á að skella sér á Lundaballið á Suður- nesjunum cru bcðnir að tilkynna sig hjá Erlu S 92-13167, Bíbí 0 92- 27260, Eiríki S 91-667358, Hcbbu ® 92-68294, Jóni S 92-11452, Guð- mundi S 92-12854 eða Brynju ® 92-27177. Fasteignaviðskipti Til sölu fasteignin Höföavegur 35. Gott hús á góðum stað. Skipti á minna æskileg. Jón Hauksson, hdl. Kirkjuvegi 23, 3. hæð S12000 Fra Lqndakirkju: Kirkiuskipi ýtt úr vör Sunnudaginn 6. október hefst vetrarstarfið í Landakirkju. Að venju er starfið fjölbreytt og flestir ættu að reka augun í eitthvað við sitt hæfi. Vaxandi hópur fólks hefur tekiö að sér ábyrgðarstörf í þágu safnaðarins. Von okkar er sú að enn fleiri leggi hönd á plóginn, ýmist með Jjví einu að vera með í einhverj- um liðum safnaðarins eða með virkri þátttöku við undirbúning eða stjórnun. Fastir liðir vetrarstarfs verða þcssir: Á sunnudögum: Kl. 11:00, sunnudagskólinn. For- cldrarog börn hvött til að fjölmcnna. Kl. 14:00, almcnn guðsþjónusta. Fcrmingartímar vcrða á sunnu- dagscftirmiðdögum og fram á kvöld. Kcnnt verður í 4 hópum og mætir fyrsti hópurinn kl. 17:00. Virka daga: Kvcnfclagskonur cru byrjaðar að undirbúa jólabasarinn meö saumum og föndri hvcrt mánudagskvöld kl. 20:00. Á þcssu hausti á félagið fimm- tugsafmæli. Öflugt kvcnfclag - Öfl- ugur bær. Allar konur vclkomnar! Sérstaklcga viljum viö vckja at- hygli á Mömmumorgnunum scm vcrða hvcrn miðvikudagsmorgunr kl. 10:00 - 12:00. Þar gcfst mæðrum og líka fcörum, ungra barna tækifæri á aö hittast yfir kaffibolla í Safnaöar- heimilinu, á mcðan börnin lcika sér í kring cöa sofa úti í vagni. í lok hverrar samvcru vcröur lítil hclgi- stund, sniöin að þiirfum unubarna. „TTT“ eða fundir tíu til tólf ára barna halda áfram og hefjast sömu- lciðis á miðvikudaginn 9. október kl. 17:30. Kirkjukórinn æfir öll fimmtudags- kvöld kl. .20:30. Nýir söngkraftar cftirsóttir! Sími organista er 12551. Minning: í dag vil ég minnast góðs vinar, scm hcfði orðið 18 ára síðastliðinn mánudag. Svenni var alltaf hrcss og kom vel fram við annaö fólk. Hann var líka sanngjarn í dómum sínum um aðra. Svcnni var mjög viðkvæmur og feim- inn þótt fæstir hafi tekið cftir því. Hann var búinn aö koma sér upp stcrkri brynju og sýndi fáum tilfinn- ingar sínar. Svcnni þjáðist af minni- máttarkcnnd og trúði ckki alltaf að cinhvcrjum þætti vænt um hann. Svcnni bar ótrúlega umhyggju fyrir sínum nánustu og myndi gcra næst- um því allt fyrir þá scm komu honum næst. Síðustu tvcir mánuöir hafa vcrið þcir crfiðustu í lífi mínu og ég vcit að ég á alltaf cftir að sakna hans og minningarnar um hann ætla ég alltaf Komi frumkvæði frá safnaðarfólki eru prestarnir Jóna Hrönn og Bjarni reiðubúin að styðja við og standa með hverskyns áhugahópum innan safnaðarins. T.d. Biblíulestrarhóp- ar. samtök um sorg og sorgarvið- brögð. fvrirbænahópar. umræðu- hópar o.fl. Nánari upplýsingar um vetrarstarf safnaðarins fást hjá sóknarpresti á viðtalstímum hans í Safnaðarheimil- inu þriðju-. miðviku- og fimmtudaga kl.13:00- 15:00.sími 12916. (Heima- 'sími 11607). Sóknarnefnd og starfslið Landakirkju að varðveita og þær eiga sérstakan stað í hjarta mínu. Ég samhryggist öllum vinum hans og fjölskyldu og erfiðir tímar eru framundan því Svenni er ekki meðal okkar lengur. Kolbrún Hulda Tryggvadóttir Hámarkshraði er ávallt mlðaður við bestu aðstæður i umferðinni. UMFHHCWB R4Ð Sveinn Pétursson Berþor Af ason skriffar: Að fljóta meðan ekki sekkur Reynslunni ríkarí. Nýr háskólarcktor, Hr. Svcin- björn Björnsson sagðist ósáttur við oftrú manna á brjóstvitiö þcgar Itann tók viö cmbætti sínu nú á dögunum. Þctta cru orð að sönnu cnda bcra mál cins - og fiskcldi, loödýrarækt, flækt og vísitöluvafið pcningakcrfi. fiskvciðistjórn scm skilar útvcginum stöðugt niður á viö, botnlausar of- fjárfcstingar á öllum sviðum og flcira og flcira því til vitni aö alloft liafi mcnn misnotaö brjóstvitið. I þcim samfélögum scm tckist hcfur hvað bcst að byggja upp og viðhalda vclmegun á mcðal þcgn- anna, fara saman góður skóli. mikil staðgóð þckking og rcynsla ásamt stöðugum rannsóknum scm ckki cr sparað til. Þctta eru forsendur scm stöðugt cru nauðsynlcgar cf forðast á kostnaðarsama óráðsíu og óöagot. Fortíðarvanda þann sem við búum við í dag má í flestum tilfcllum rckja til þess að við tilraunir mcð nvsköpun í ntvinnulífinu og aðrar hugdcttur hafi undirbúningur verið slakur og rannsóknir litlar scm cngar. Slæm tilhnciging til sparnaðar á röngum stað scm hefur kostaö mciri pcninga cn þjóðin hcfur cfni á. Nú cr svo komið að ckki cr lcngur gott heldur skylda að vcrða vitur cftir á þcgar tckist cr á við fortíönrvandann á næstu misserum. í það minnsta crum við dýrkcvptri rcynslu ríkari. Kvótinn Stöðugt fjölgar þcim sem tclja kvótann af hinu illa þegar rætt cr um stjórnun fiskveiða. Neyðarópum sjómanna. sem best þekkja til. er lítill gaumur gefinn þegar þeir reyna að koma upplýsing- um um staðreyndirá framfæri. í stað þess að taka þessi mál alvarlega. það er að tölur um afla sem er veiddur er beri ekki saman við þær sem iandað er. þá er talað um uppreisnarntenn sem segi kvótalögunum stríð á hendur. Ef vilji manna til að koma sannleikanum á framfæri á að kallast stríð þá gctur það cins átt um mál- tækiö scm segir að sannlcikurinn sé sagna vcrstur. Þcgar ákvcðið var að taka ttpp nýja aðfcrð við stjórnun fiskveiða á árunum 1983 til 1984 var vfirlýst að markmiðiö væri að vcrnda fiskstofn- ana og bæta þannig afrakstur þeirra. Sé niðurstaöa þcssarar brcyttu stjórnunar skoðttð í dag. átta árum síöar. þá cr vægast sagt.hörmu- lcg. Það cr vart að mcnn trúi því. að flciri vitnanna þurfi við. cf áfram veröur rcynt að hatura stálið. Nú sjötta árið í röö valda seiða- rannsóknir á þorski vonbrigðum og árlcg skerðing á aflamarki virðist óumflýanleg staðreynd. Síendurtek- in skcrðing hefur nú leitt til baráttu upp á líí og dauða hjá þeim sem vinna við sjávarútveg. í dag eru öll meöttl notuð til að gera eins mikið úr litlu og hægt cr. Undatifarnar \ikur hafa sjómenn vcrið að úttala sig um sorglcgar lciðir sem meðal annars hafa verið farnar i þcim tilgangi. Þar er átt við að ná hámarki í verömætum mcð því að hirða eitt cn láta annað flakka. Það segir kannski sína sögu aö þegar kvóti var takmarkaður í veiðar á rækju og humar á sínum tíma þá tóku þær tegundir undarlegan óskýrðan vaxt- arkipp. Séu þetta staðreyndir. þá bendir flest til að kvótakerfið hafi meira með aflaverðmæti að gera en það sem veitt er. Fylgifiskur. Önnur breyting sem fylgir nýrri fiskveiðistefnu á sínum tíma gæti hafa reynst afdrifarík. Þá varviðmið- unarreglum breytt og það sem áður talið sprak eða millifiskur flokkað undir smáfisk. Afleiðing þessa leiddi ti! þess að góðum veiðisvæðum var nú oftar lokað. Mcð þcssu var reynt að bcina vciðiskipunum í stærri fisk og sóknarþunginn því mætt meira á kynþroska fiski cða þcim hluta stofnsins scm annars tryggði viðgang hans. Þegar stórt er spurt Haft var eftir Jakobi Jakobssvni fiskifræðingi í sjónvarpi 18. septem- ber sl. að tillögum fiskifræðinga væri ekki mætt sem skyldi þegar þeir vildu loka á viðkvæm svæði á meðan hrygning stendur yfir. Samkomulag hafi hinsvegar tekist um að hafa frímerkið á Selvogsbanka lokað og mátti skilja hann sem svo að væri meira til huggunar en að það væri neitt sérstakt hrvgningarsvæði. Voru einhverjir að tala um að þeir hafi orðið fyrir vonbrigðum með seiðin? Efftir stendur í dag standa þeir sem fara með sjávarútvegsmál þjóðarinnar frammi fyrir miklum vanda. Flest bendir til að kvótakefið ásamt fleiri atriðum í fiskveiðistjórnuninni hafi brugðist. Þetta kerfi þjóni því miður ekki upphaflegum tilgangi sínum og sé því hrunið. Þetta kerfi er orðið ntikið bákn sem teygir anga sína víða og fyrir marga verður erfitt að bíta úr nálum. Til huggunnar harmi gegn þá eru athyglisverðar tillögur frá Kristjáni Oskarssyni í Morgunblaðinu 17. ágúst sl. Þar bendir hann á leið sem auðvelt er að halda um og sem notuð var samhliða aflamarkinu til lengri tíma. Þessi leið er þrautreynd. einföld og greið. Skoðum sóknarmarkið. Það er meira brjóstvit í því. Bergþór Atlason

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.