Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Síða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Síða 5
Miðvikudagur 16. júní 1993 HORPU DAGAR Á H E I M A E Y SÓLIN GEFUR MÁLURUM KRAFT !! Brimnes býður upp á 20% afslátt af HORPU útimálningu f tilefni af þvf að 20 ar eru liðin frá lokum eldgossins á Heimaey. Tilboð Brimness stendur frá 21 .maf fram að Þjóðhátfð. B R I M N E S Eygló Ingólfsdóttir, Eyjamaður vikunnar: matur sem ég hef smakkað ¥v|í ■ ■ ■ -'Whr: 'yv© I Fullt nafn? Eygló Ingólfsdóttir. Fæðingardagur og ár? 28. apríl I949. Fæðingarstaður? Vestmannaeyjar. Fjölskylduhagir? Eiginmaður, Ólafur M. Aðalsteinsson og þrjú böm, Kristjana, Bryndís Huld og BirgirFreyr. Bifreið? Það er engin fyrir utan Löduna hans Sigga Valló. Menntun og starf? Kláraði skyld- una og starfa sem verkakona. Fyrri störf? Hef mest verið viðriðin moldina en einnig fiskvinnslu. Helsti galli? Það er að mínu mati smámunasemi. Helsti kostur? Hvað ég er jákvæð. Uppáhaldsmat- ur? Hangikjötið stendur fyrir sínu. Versti matur sem þú færð? Einu sinni fyrir norðan smakkaði ég á súrum beljujúgrum og á aldrei eftir að gera það aftur. Uppáhaldstón- list? Ég hrífst af allri tónlist, þó ekki klassík. Uppáhaldsbók? Kapítóla. Hvert er eftirlætissjónvarpsefnið þitt? Þáttur sem er nýhættur, Sér- sveitin. Hvaða sjónvarpsefni finnst þér lciðinlcgast? Körfubolti. Uppáhaldsleikari? Sally Field. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Hugsa fyrst og fremst um garðinn og síðan heimilið. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Asbyrgi. Hvað metur þú mest í fari annarra? Heiðarleiki. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Þegar fólk er ekki samkvæmt sjálfu sér. Hvaða námscfni líkaði þér verst við í skóla? Islandssagan. Ef þú værir í spurningakeppni, hvaða sérsvið myndir þú velja þér? Landafræði. Hvað veitir þér mesta afslöppun? Að gera eitthvað sem mér finnst gaman. Uppáhalds félag sem þú hefur starfað með? Það er mjög gaman að starfa með HUN - nefndinni. (Heilbrigðis-, Umhverfis- og nátt- úruvemdamefnd.) Við hvað ertu hrædd? Ég er loft- hrædd. Lífsspeki? Mín lífsspeki er að fá að lifa fram í andlát. tm kM Veljum vöru fram- leidda í EYJUM - það tryggir atvinnu. TEIKNUM OG SMÍÐUM FATASKÁPA AÐ ÓSKUM KAUPENDA. Vestmannaeyingar! EP-innréttingar hafa framleitt innréttingar og hurðir í margar af þekktari bygging- um eins og Perluna, Dómhús Reykjavíkur o.fl. þar sem miklar kröfur eru gerðar. Því skylduð þið þurfa að leita langt yfir skammt. INNRÉTTINGflfi Flötum 25, sími 11627 Söluaðilar: Reynistaður og EP-innréttingar Bílaleiga Selfoss CAR RENTAL Hrísmýri 2a - 800 Selfoss - Sími 23100 Bílar við allra hæfi T.d. Nissan Sunny 4x4 árg. ‘93 Nissan Micra árg. ‘93 Sendum bíla til móts við Herjólf í Þorlákshöfn, á Selfossflug- völl og á Bakkaflugvöll í Landeyjum. GERUM VERÐTILBOÐ Starfsdagur hjáTý Nú þurfum við að fá alla Týrara til að hjálpa okkur við að mála og hreinsa og „ditta að“ dagana 17. og 19. júní kl. 13:00. Einnig vill Þjóðhátíðarnefndin biðja alla hugmynda- smiðí og vinnuþjarka að mæta á spjallfund í kvöld, mið- vikudaginn 16. júní kl. 20:00. Knattspyrnufélagið Týr Trillukarlar Sölumaður með R.B. veiðarfæri verður á smábáta- bryggjunni, laugardaginn 19. júní frá kl. 10:00 til 19:00 og sunnudaginn 20. júní kl. 10:00 - 14:00. HANDFÆRAKRÓKAR OG SÖKKUR á kynningarverði. R.B. VEIÐARFÆRI

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.