Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Side 7
Miðvikudagur 16. júní 1993
7
ORÐSPOR
Páll Helgason varö sextugur
14. júní síöastliðinn. Og eins og
hans var von og vísa gerði hann
eitthvað óvenjulegt í tilefni
dagsins. Hann skrapp til Honul-
ulu á Hawai ásamt bróður
sínum, Sigtryggi, til að halda
uppá afmælis-
daginn. Ástæðuna fyrir því að
Páll fór þangað í tilefni þessara
tímamóta, fyrir utan faliegar
konur, er sú að sögn Sigtryggs,
að 10 kiukkústunda tímamunur
er á Vestmannaeyjum og Honul-
ulu og Páll varð því 59 ára 10
tímum lengur.
Martin hæstur. Martin Harris
Avery, Ástralíumaður sem
búsettur er í Eyjum og lauk II.
stig við Stýrimannaskólann i
Vestmannaeyjum í fyrra með
miklum glæsibrag, lauk III. stigi
við Stýrimannaskólann í Reykj-
avík nú í vor með hæstu eink-
unn, 8,68. Og það sem meira er.
hann hlaut einkunina 10 í
íslensku.
Flugleiðir til Barcelona.
Síðastaliðinn laugardag hófu
Flugleiðir áætlunarflug til Barce-
lónu á Spáni. Halldór Blöndal
samgönguráðherra opnaði flug-
leiðina formlega þar á flugvellin-
um. Flugleiðamenn segja vax-
andi áhuga efnaðra Spánverja á
ferðum til norðurslóða og þessi
áfangastaður þvi bæði heppileg-
ur gagnvart þeim, einnig sé Bar-
celóna mjög miðsvæðis,
steinsnar til margra áhugaverðra
ferðamannastaða, auk þess
sem borgin sjálf iðar af lífi og sé
auðveld ferðamannaborg. Flug
til Barcelónu kostar frá kr.
30.900 fyrir mann og er þá gert
ráð fyrir 21 dags bókunarfyrir-
vara, 6 daga lágmarksdvöl og
mánaðar hámarksdvöl.
Slæmur fjarhagur. Það hefur
ekki farið fram hjá neinum sem
með íþróttum fylgjast, að fiár-
hagsstaða handboltadeildar IBV
er bág. Stefán Jónsson fyrrver-
andi formaður ráðsins upplýsti í
viðtali við Fréttir fyrir skömmu að
skuldir ráðsins væru um 7 mill-
jónir króna. Nú er að koma á
daginn að þær eru nær því að
vera helmingi meiri.
Hásteinsvöllur. Fyrsti leikur-
inn sem fram fer á nýendurbætt-
um Hásteinsvelli, verður leikur
ÍBV og Þórs fimmtudaginn 24.
júní. Tómstundaráð hefur
ákveðið að knattspyrnulið IBV
karla og kvenna fái að leika alla
sína heimaleiki á vellinum það
sem eftir er sumars, auk þess
sem liðin fái einnig eina æfingu á
vellinum fyrir leik. Knattspyrnu-
ráð karla er ekki ánægt með
þessa úthlutun, finnst að kven-
fólkið geti notað Helgafellsvöll-
inn, svo karlaliðið geti þeirfengið
fleiri æfingar á Hásteinsvellinum.
Verkakvennafélagið Snót
felldi sem kunnugt er kjarasamn-
inga ASÍ og VSl á dögunum.
Félagið hefur nú leitað til Bæjar-
stjórnar um viðræður um gerð
nýs kjarasamnings. Var bæjar-
stjóra og bæjarritara falið að
leggja fram drög að samkomu-
lagi fyrir næsta bæjarstjórnarf-
und.
Áfengisvarnaráð sem skipað
er Ólafi Gránz, Birgi Guðjóns-
syni, Jennýu Jóhannsdóttur og
Ævari Þórissyni, tók nýlega fyrir
erindi frá Inga B. Erlingssyni um
leyfi til vínveitinga að Bárustíg 1,
undir nafninu Muninn. Nefhdin
gat fyrir sitt leyti fallist á leyf-
isveitinguna, enda verði það í
samræmi við breytingu á reglu-
gerð um sölu áfengis og í sam-
ræmi við önnur útgefin leyfi.
i
auglýsingar
\
Tapað fundið
Blár gallajakki tapaðist á Shell
þvottaplaninu í síðustu viku.
Finnandi vinsamlega hafi sam-
band í síma 13075, Hrund.
Til leigu eða sölu
3ja herbergja íbúð á góðum stað
i bænum til leigu eða sölu.
Sjón er sögu ríkari.
Laus innan viku.
Upplýsingar í síma 12702.
Barnarimlarúm
Til sölu nýlegt barnarimla-
rúm. Einnig göngugrind.
Upplýsingar í síma 12695, Lóa.
Til sölu
Til sölu Diamond Excplosive fjal-
lahjól, 21. gíra. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 12325.
Bíll til sölu
Til sölu Oldsmobile Cutler Sutr-
eme Grougham, árgerð 1980.
Hvítur að lit. Mjög vel með
farinn. Ekinn 119 þúsund kíló-
metra.
Upplýsingar í síma 11586, ívar,
eftir klukkan 18:00.
ATHUGIÐ
ATHUGIÐ
ATHUGIÐ
Reglubundnir flutningar
milli Vestmannaeyja og
Reykjavíkur.
Vörumóttaka okkar í Reykjavík er hjá LANDFLUTNINGUM H.F.
SKUTUVOGI8 REYKJAVIK, SIMI91 - 685400.
HenryÁ. Erlendsson, s:98-12217 og 985-32465, SigmarPálmason, s:98-11919 og 985-34485
Hörður Ingvarsson, s: 11136 og 985-22136
FLUTNINGAR
FLJOT OG GOÐ
ÞJÓNUSTA
LfíNDFLUTN/NGfíR %
FLUTNINGAR
Skútuvogl 8
Sírnk685400
tlKSH
Jíátíðardagskrá
kpe nrí ttindadagsins
19.júnL
HL CaugarcCag, 19. júní IjL 17.00 stencíur
Jafnréttisnefnd Vestmannaeyja fyrir
hátíðardagskrá í ‘JéCagsheimiíinu. Zlnnur (Dís
Sfaptadóttir mannfrceðingur, fjaCCar um Cíf og
störf fvenna í ísCensfum sjávarpCássum auf þess
semfjöCBreytt tónCistaratriði verða í boði.
SíCCir veCkomnir
jafnréttisnefnd Jestmannaeyja.
í'KoCrassa króíjríðandi og MSert.
JónCeikar verða fiaCdnir í JéCó nk. Caugardag kf.
21.00 - 23.30. Zlm tóntistarfCutning sjá hinar
geysivinsceCu fcCjómsveitir dfpCrassa kjókjíðandi og
ClCbert. Ströng gcesCa verður á staðnum og að
sjáCfsögðu aCgert áfengisbann. Jððgangseyrir kj-
300,-. JáCdurstakmarki 13 ára og eCdri.
Jafnréttisnefnd Vestmannaeyja.
‘KvennahCaup.
‘Kvennaf.Caupið verður 19. júní og fefst við
íþróttamiðstöðina kf. 14.00. ‘ÞátttökugjaCd er
300 kj. og eru boCur og verðCaunapeningur
innifaCdir í þátttökugjaCdinu. Skjáning fer fram
Bjá ‘Bimu í síma 12687 og Oddnýju í síma 12633.
ZUMj'Óðinn stendur fyrir BCaupinu.
Tómstunda- og íþróttafuCCtrúi.
Margt hefur veríð reynt til að koma grasi í hlíðar Eldfellsins. Ein aðferðin
var sú að nota spírurnar úr trönunum á Haugasvæðinu, festa þær niður í
fellið, spírurnar halda síðan í sér raka sem grasið fær að njóta og skýla veik-
burða nýgræðingnum í uppvextinum. Þegar þær morkna verða þær að jarð-
vegi. Eins og myndin sýnir er gras þegar tekið að spretta á milli spíranna og
gefur vonir um að takast megi að græða Eldfellið upp.
ELIZABETH ARDEN
kynnir:
! Föstudaginn 18. júní verður kynning á
ELIZABETH ARDEN snyrtivörum í MIÐBÆ.
; Kynntar verða ýmsar nýjungar, m.a. nýja CERAMIDE
rakkremið og nýir augnskuggar og kinnalitir.
! Kynningartilboð: 50% afsláttur aföllum ELIZABETH
ARDEN augnskuggum og kinnalitum.
! Peir sem kaupa fyrir 3.000,- kr. fá
\ ELIZABETH ARDEN augnskugga
; eða kinnalit í kaupbæti.
! Líttu við og fáðu
! leiðbeiningar og sýnishorn.
i Verslunin
jmm&R
\ Miðstrœti 14 Vestmannaeyjum