Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Side 11

Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Side 11
Miðvikudagur 16. júní 1993 11 Góður árangur Ey ja- liðanna stendur upp úr -á velheppnuðu Pæjumóti sem hefur fest sig í sessi sem eitt af stærstu íþróttamótum ársins. 5. flokkur Týs A ásamt þjálfara sínum, Ernu Þorleifsdóttur. þann dag eins og punkturinn yfir i- ið á stórkostlegu móti. Keppendur í mótinu voru rúmlega 800 á aldrinum 5 til 17 ára og liðin sem kepptu voru 72 og kom það í hlut Magnúsar og hans fólks að púsla öllu saman svo vel færi. „Það sem gerði þetta skemmtilegt var hvað allir voru jákvæðir. Ef eitthvert vandamál kom upp var reynt að leysa það með því að fara léttustu ieiðina í lausn þeirra,“ sagði Magnús sem fór fyrir heilum herskara sjálfboðaliða sem lögðu nótt við dag alla mótsdagana. „Þessi hópur vann frábært starf en við eigum ekki allan heiðurinn því maður fékk oft að heyra það hjá gest- unum að allir Eyjabúar hefðu tekið þeim frábærlega. Þau voru að segja mér frá því að ef þau stoppuðu bíla og spurðu til vegar var þeim yfirleitt kipþt upp í og keyrt á leiðarenda. Svona móttökur þekkti það ekki Frá setningu Pæjumótsins. Pæjumót Wrs sem fram fór um heigina heppnaðist vel í alla staði enda var framkvæmdastjórinn, Magnús Bragason, skýjum ofar þegar FRÉTTIR, ræddu við hann að mótinu loknu. I>að er ekkert smáverkefni að taka á móti 800 keppendum og sjá fyrir þörfum þeirra í einu og öllu í fjóra daga. Ekki má mikið út af bcra til að allt fari úr skorðum en þau smávægi- legu vandamál sem upp komu voru leyst með jákvæðu hugarfari. Mótshaldarar eiga allt sitt undir veðrinu og eftir nokkuð stífa austan átt á Fóstudaginn fór það batnandi og í mótslok á sunnu- daginn var veðrið orðið eins og best var á kosið, sól og stillt. Var veðrið Matthildur, prúðasti leikmaður 5 fl. A 5. flokkur Þórs B ásamt þjálfara sínum, Helga Bragasyni. Frá setningu PEPSI-Pæjumóts Þórs 1993. Úr leik 2. fl. ÍBV og Breiðabliks. annars staðar.“ Samstarfió við Tý gekk mjög vel að sögn Magnúsar en þeir skiptast á vöilum og dómurum á Pæjumótum og SHELLmótum. „Það var líka gaman að sjá hvað Eyjaliðunum gekk vel í mótinu. 2. flokkur ÍBV varð í 2. sæti og Týsstelpumar í 5. flokki A urðu Pæjumótsmeistarar. í 5. flokki B töpuðu Þórsstelpurnar úrslitaleiknum með aðeins einu marki, 1 - 0 á móti Haukum.“ Magnús hefur starfað við Pæjumótið frá upphafi og hefur á þeim tíma séð uppsveifiuna í kvenna- knattspymunni og hefur Pæjumótiö tekið út þroska um leið. „Það hefur verið gaman að sjá hvað allt gekk vel hjá okkur og hvað kvennaknatt- spyman er í mikilli uppsveiflu. Mótið hefur tryggt sig í sessi og það sýnir sig að við erum komnir á kortið því Eggert Magnússon, formaður KSÍ og Stefán Konráðsson, framkvæmda- stjóri ISI, voru hér og fylgdust með allan tímann. Já, maður getur ekki verið annað en ánægður og vil ég þakka öllum, keppendum og starfs- mönnum, fyrir frábært mót. Síðast en ekki síst vil ég þakka Ölgerðinni og Kristmanni Karlssyni, umboðsmanni þeirra hér, fyrir samstarfió en þeir hafa stutt mótið frá upphafi,“ sagði Magnús að lokum. flokkuir- 1. sæti 2. sæti 3. sæti Prúðasta lið Besti leikmaður Markahæsti lcikmaður Prúðasti lcikmaður Breiðablik Í.B.V Valur U.M.F.G. MargrétR. Ólafsd.. U.B.K. Erla Hendriksdóttir U.B.K 7 mörk. Birta Amórsdóttir Víðir • _ flokkui* 1. sæti 2. sæti 3. sæti Prúðasta lið Besti lcikmaður Markahæsti leikmaður Prúðasti leikmaóur Breiðablik. Valur U.M.F.A. K.S. Edda Garðarsdóttir K.R. Sigurbjörg Júlíusd. U.B.K. Kristín Garðarsd. Fylkir 15 mörk. • _ flokkui 1. sæti 2. sæti 3. sæti Prúðasta lið Bcsti lcikmaður Markahæsti lcikmaður Prúðasti lcikmaður 1. sæti 2. sæti 3. sæti Prúðasta lið Besti lcikmaður Markahæsti leikmaður Prúðasti leikmaður Breiðablik Í.A. K.R. U.M.F.A. Hjördís Þorsteinsd. U.B.K. Inga Dóra Ellertsd. U.B.K. Guðrún Jóhannesd. U.B.K. Hulda B. Halidórsd.K.R. Fríða Björk Skúlad. Í.A. 5 mörk 5 mörk. 5 mörk. K.R. Valur U.M.F.A. FH Irma Sigurðardóttir Í.A. Guðný B. Guðnad. Stjaman Kristrún Karlsdóttir Sindri 16 mörk. ■_ flokkui 1. sæti 2. sæti 3. sæti Prúðasta lið Besti lcikmaður Markahæsti leikmaður Prúðasti leikmaður 1. sæti 2. sæti 3. sæti Prúðasta lið Besti lcikmaður Markahæsti leikmaður Prúðasti lcikmaður Valur Stjaman Fjölnir U.M.F.G. Þórdís Rafnsdóttir Hödd Vilhjálmsd, Harpa Kolbeinsd. Stjaman. Valur 12mörk. Haukar Týr U.M.F.A. Fjölnir U.M.F.A. Aldís Grímsdóttir Týr. Lilja Birgisdóttir U.M.F.A 8 mörk. Matthildur Sveinsd, Þór. '_ flokk 1. sæti 2. sæti 3. sæti Prúðasta lið Bcsti lcikmaður Markahæsti leikmaður Prúðasti leikmaður Haukar Þór U.M.F.A. Stjaman. Hlín Jóhannesdóttir Haukar. Ásta H. Guðmannsd.Þór 3 mörk. Hlín Jóhannesd. Haukar 3 mörk. Steinunn Jónsd. U.M.F.A 3 mörk. Elsa Ófeigsdóttir Fjölnir.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.