Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Side 12

Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Side 12
12 Miðvikudagur 16. júní 1993 Árgangur 1944 hittist Krakkar sem sem fæddust árið 1944 og gengu í Barna- og Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja, hittust um síðustu helgi á svokölluðu árgangsmóti eins og nú eru svo mjög í tísku. Eins og venja er við slík tækifæri var ærlega slett úr klaufunum og gömlu góðu árin rifjuð upp, t.d. þegar.... og svo framvegis. Og eins og sést á myndinni, sem tekin er á Stakkó, hefur þessi föngulega hópur ekkert breyst frá því hann gekk hér í skóla fyrir einum þrjátíu og firrini árum, kannski aðeins þyngst, en það er ekki mikið. íbúðaeigendur ath. Óska eftir að taka á leigu, 4ra - 5 herbergja íbúð eða hús um verslunarmannahelgina. Helst í Áshamri. Góð leiga fyrir rétta íbúð. Upplýsingar í síma 91-21368, Eiður. POLY=iC FLOTTOGS HLERAR ■ Nýr vegur við Fjósaklett Þessa dagana er unnið að iagningu nýs vegar meðfram Fjósakletti í Herjólfsdal. Á hann að taka við af gamla veginum sem lá frá Golf- skálanum út í Kaplagjóta og uppá Fjósaklett. Vegurinn verður lagður grassteini til að hann falli betur inn í landslagið og framkvæmdum á að Ijúka í sumar. Verktaki er Golf- klúbbur Vestmannaeyja, sem tók verkið að sér fyrir 2 milljónir króna. Samkvæmt skipulagi Herjólfsdals, er ætlunin að grassteinn verði einnig lagður á hringinn kringum Daltjörn- ina og eins á Þjóðhátíðatjaldgöturn- ar. Það verk bíður hinsvegar betri tíma. ( Smá- auglýsingar Til sölu Vatnsrúm 130x220 cm til sölu. Einnig vatnsdýna, ásamt hitara 150x200. Upplýsingar í síma 11634. Til sölu Britax bílstóll og 2 JBL hátalarar til sölu. Einnig sími með sím- svara í. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 13033 eða 11549. Bíll til sölu Toyota Celica árgerð 1987 til sölu. Ekinn 98.000 km. Verð kr. 750.000,- staðgreitt. Upplýsingar í síma 13049 eftir kl. 19:00. Atvinna 14 ára stúlku bráðvantar vinnu. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 12208 fyrir hádegi. Bíll til sölu Til sölu BMW 3181, árgerð 1983 til sölu. Álfelgur, höfuð- púðar að aftan, splittað drif. Vetrardekk fylgja. Útvarp, segul- band. Upplýsingar í síma 11757, Halldór, eftir kl. 17:00. Barnapössun Óska eftir stelpu til að gæta barns nokkur kvöld í viku. Upplýsingar í síma 12208. Tapað fundið Gleraugu, sem sterkjum glerjum og þykkum brúnum spöngum er í óskilum á Fréttum. Eigandinn getur vitjað þeirra á ritstjórnina. Tapað fundið Assa lykill með sorfnum köntum er fundinn. Á honum stendur NN 46423. Ef einhver kannast við gripinn getur hann sótt hann á Fréttir. Minningarkort Kristni- boðs Betel fást hjá eftirtöldum konum: Sigurbjörg Jónasdóttir s 11916. Ásgerður Þorsteinsdóttir S 11121 Anna Jónsdóttir S 11711 Ágóði rennur til kristniboðs. „FYRIR ALLAR FL0TT0GS VEIÐAR" J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI4 SÍMAR 8146 77 / 68 07 75 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 68 90 07 „FRAMLEIÐENDUR T0GBÚNAÐAR í ÁRATUGI" Askriftarsími FRETTA 013310

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.