Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Page 14

Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Page 14
14 Miðvikudagur 16. júní 1993 Hátíðardagskrú kvcnrcttindadagsins, 19. júní: Fyrirlestur um konur í sjávarplássum - Kolrassa Krókríðandi og Albert skemmta fyrir dansi. Næstkomandi laugardag, 19. júní cr kvenrcttindadagurinn. Af því tilcfui hefur Jafnrcttisncfnd Vcstmannaeyja ákveðið að standa fyrir hátíðarsamkomu í Félags- heimilinu og hcfst hún kl. 17:00. Fjölbreytt dagskráratriði verða í boði þar sem fléttað verður saman fróðleik og skemmtun. Góðir gestir heimsækja okkur ofan af fastaland- inu, þar á meðal Unnur Dís Skaptadóttir, mannfærðingur, sem vinnur nú að doktorsritgerð um líf og störf kvcnna í sjávarþorpum á íslandi allt frá því er þéttbýliskjamar tóku að myndast við sjávarsíðuna og fram til dagsins í dag. I fyrirlestri sínum mun Unnur einkum fjalla um stöðu kvenna í fiskvinnslu og stöðu sjó- mannskvenna, efni sem ætti að snerta margar Eyjakonur og karla. Aðrir athyglisverðir gestir eru stúlkumar úr kvennahljómsveitinni Kolrössu krók- ríðandi, en sú hljómsveit hefur vakið mikla athygli fyrir fmmlegan og líf- legan tónlistarflutning og nýtur mik-illar hylli meðal ungs fólks. Eyjakonur láta ekki sitt eftir liggja og má þar nefna tónlistarflutning ungra stúlkna úrEYjum. Hátíðardagskráin er að sjálfsögðu öllum opin og viljum við hvetja Vestmannaeyinga á öllum aldri til að koma og njóta dagskrárinnar í boði Jafnréttisnefndar. Að kvöldi 19. júní mun Jafnréttis- nefnd standa fyrir tónleikum fyrir tónleikum fyrir unglinga frá 13 ára aldri í Féló. A tónleikunum spila hljómsveitimar Kolrassa krókríðandi og hljómsveitin Albert úr Vest- mannaeyjum. Tónleikamir standa frá kl. 21.00 til 23.30. Ströng gæsla vcrður á staðnum og að sjálfsögðu algert áfengisbann. Sjá nánar í auglýsingu annars staðar í blaðinu. Jafnrcttisncfnd Vestmannaeyja. Á sjómannadaginn var margt um að vera við bryggjuna. Þessir ungu piltar lctu sig ckki muna um að scnda eftir kari mcð heitu vatni á bryggjuna til að geta skellt sér í bað cnda veður gott með eindæm- um. Karið lcnti mcðal annars á Tangaplaninu þar sem m.a. Forseti Islands barði piltana augum þcgar þcir spókuðu sig í sólinni. Heimilisgallcríið hcfur enn einu sinni hafið starfscmi sína og er nú til húsa við Bárustíg. Eins og undanfarin sumur verður reynt að höfða til ferðamanna sem hingað koma. Stendur þeim til boða mikið úrval af minjagripum all- skonar. Einnig er mikið úrval af munum sem aðstandcndur gallcrísins hafa sjálfir unnið og cru tilvaldir til gjafa við hin ýmsu tækifæri. Hljómsveitin ALBERT. Brúðulcikhúsið Sögusvuntan: í heimsókn Undanfarna daga hcfur hrúðu- lcikhúsið Sögusvuntan verið í hcimsókn í lcikskólum bæjarins og sýnt Smjörbitasögu eftir Hallveigu Thorlacius. Þetta er sagan um hann Smjörbita og litla, nýfædda hvolpinn hans, hann Gullintanna. Einn góöan veðurdag, þegar Smjörbiti er að hengja þvottinn hcnnar ömmu sinnar til þcrris kemur tröllskcssa í heimsókn ... Og þá er nú eins gott að áhorfendur deyi ekki ráóalausir. 17. júní verður sýning á Smjörbita- sögu í Barnaskólanum og hel'st hún kl. 17:00 (kl. 5). Gullintanni hefur náð góðu taki á tröllskessunni. Þakkir Innilegar þakkir fœri ég öllum þeini.jjölmörgu, sem heim- ’.sóttu mig og glöddu , á 80 ára aftnœlisdegi mínum 10. júní, með skeytum, blómum og gjöfum, vinsemd og hlýhug. Guð blessiykkur öll. Bergur Elías Guðjónsson Dvergamri 15 (FRÉTTIR) Útgcfandi: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum. Ritstjóri: Ómar Garðarsson. Blaðamaður: hórhallur Einisson. Ábyrgðarmenn: Óniar Garðarsson & Gísli Valtýsson. Prcntvinna: Eyjaprent hf. Vestmannaeyjum. Aðsetur rit- stjórnar: Strandvegi 47 II. hæð. Sími: 98-13310. Myndriti: 98-11293. FRÉTTIR konia út alla fimmtudaga. Blaðið er selt í áskrjft og einnig í lausasölu í Tuminum, Kletti. Novu, Skýlinu, Tvistinum, Pinnanum, Kránni og Söluskálanum. FRÉTTIR eru prentaðar í 1500 eintökum. FRÉTTIR em aðilar að Samtökum bæjar- og héraðs- fréttablaða. Landakirkja Föstudagur 18. 6. kl. 11:00 Utför Nikulásar Nielsen. ATHUGIÐ breytta dagsetningu!!! kl. 14:00 Útför Klöru Lambertsen. Laugardagur 19.6 kl. 11:00 Útför Haraldar Traustasonar. kl. 14:00 Útför Sigurgeirs Kristjánss. Sunnudagur20.6 kl. 11:00 Almenn Guósþjónusta - sr. Jóna Hrönn annast þjónustuna. KFUM & K hópurinn sækir þessa helgi mót æskulýðsfélaga uppi á landi. Því verður enginn fundur á sunnudagskvöld. Mánudagur 21.6. kl. 17:00 tiil9:00. Leikjadagur T.T.T. Hreiðar æskulýðs- fulltrúi stjómar leikjum og léttu gamni. ATH ! Næstu viku sækja prestar Landakirkju árlega prestastefnu í Reykjavík. Eru þau væntanleg aftur til Eyja mánudag 28.6. Öll almenn prests- þjónusta fellur því niður á þessu tíma- bili, en í ncyóartilvikum er hægt aó ná í annaó þeirra í síma 91 -33628 eða 91 - 814035. Betel Fimmtudagur kl. 20:30 Biblíulestur: Steingrímur A. Jónsson. Laugardagur kl. 20:30 Brotning brauðsins, Steingrímur A. Jónsson. Sunnudagurkl. 16:30 Vakningarsamkoma. Lifandi boðskapurog gleðifylltur. Hjartanlcga velkomin í Bctcl. Aðventkirkjan Laugardagur: Kl. 10:00 Biblíurannsókn. Allir velkomnir. Biblían talar S: 11585 Bahá'í sam- félagið Opið hús að Kirkjuvegi 72B, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar kl. 20:30. Almennt umræðuefni. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Minningarkqrt: Eftirtaldar sjá um sölu á minn- ingarkortum Krabbavarnar: Kristín s: 11872, Hólmfríður s: 11647, Guðný sími 13084 og Anna s: 11678. i

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.