Fréttir - Eyjafréttir - 16.06.1993, Qupperneq 16
Vantar þig pípara
eða plötusmið?
Hafóu þá samband!
Þórarinn Þórhallsson
pípulagninga- og plötusmiður,
Bröttugötu 16, sími 12628.
ÁRSÆLL ÁRNASON
húsasmíðameistari
Bessahrauni 12, sími 12169
MVB
ALHLIÐA TRÉSMÍÐI
Aðalfundur ísfclagsins á föstudaginn:
Hagnaður var
fyrstu fjóra
mánuði þessa árs
Aðalfundur ísfélags Vestmanna-
eyja hf. verður haldinn á
föstudaginn og þá verða lagðir
fram reikningar félagsins fyrir árið
1992.
Sigurður Einarsson, forstjóri Is-
félagsins, vildi ekkert tjá sig um
útkomuna á síðasta ári. Sagði að hún
yrði upplýst á aðalfundinum. Blaðið
hefur fyrir því áreiðanlegar heimildir'
að hagnaður hafi verið af rekstri Is-
félagsins fyrstu fjóra mánuði þessa
árs. Sigurður sagði þetta rétt vera en á
móti kæmi að haustið hefði verið
fyrirtækinu þungt í skauti.
Garðar í Tréverk
Með lægsta tilboð
-í viðgerð á sundhöllinni.
Nýlega voru opnuð tilboð í við-
gerð á sundhöllinni og voru send
inn þrjú tilboð.
Garðar Björgvinsson í Tréverk var
með lægsta tilboðið, 1 milljón og 21
þúsund krónur, en kostnaðaráætlun
tæknideildar bæjarins hljóðaði upp á
840'þúsund. Guðjón Hjörleifsson,
bæjarstjóri, segir að enn eigi eftir að
fara yfir tilboðin en hann reiknar með
að tilboði Garðars verði tekið. Ekki
sagðist hann hafa á reiðum höndum
skýringu á mismun á tilboðunum og
kostnaðaráætlun tæknideildar.
Skólameistarafclag íslands
Funduðu í Eyjum í síðustu viku
Tæplega 40 skólameistarar og
aðstoðarskólameistarar hittust í
Eyjum á fimmtudag og tostudag í
síðustu viku þegar Skólameistara-
félag Islands hélt aðalfund sinn.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa
var tjallað um niðurstöður á
könnun Félagsvísindastofnunar á
gengi framhaldsskólanema cftir að
komið er í háskólann.
I Skólameistarafélaginu eru skóla-
meistarar og aðstoðarskólameistarar
allra framhaldsskóla í landinu og
mættu flestir þeirra á aðalfundinn.
Olafur Hreinn Sigurjónsson, skóla-
meistari Franthaldsskólans í
Vestmannaeyjum, sagði að fund-
urinn hefði tekist vei í alla staði. „Á
hverjum aðalfundi er valinn ræðu-
maður og að þessu sinni var það dr.
Stefán Baldursson, aðstoðarmaður
háskólarektors. Fjallaði hann um
gengi nemenda í Háskólanum og
nióurstöður könnunar Félagsvísinda-
stofnunar þar um. Hann sýndi okkur
niðurstöðurnar og leiðir til úrbóta,“
sagði Ólafur.
Margt af því sem þama kom fram
er trúnaðarmál en að sögn Ólafs mjög
gagnlegt og ekki síður umræður sem
komu í kjölfarið. Framhaldsskólinn
hér var ekki í könnuninni. „Stærstu
framhaldsskólamir vom í könnuninni
en það var ekki rætt um einstaka
skóla heldur farið yfir efnið almenns
eðlis enda er könnunin mjög almenn
eðlis.“
Formaður Skólastjórafélags ís-
lands, sem er félag skólastjóra í
grunnskólum landsins, var líka í
heimsókn og sagði Ólafur að gert sé
ráð fyrir vaxandi samvinnu þessara
félaga í framtíðinni.
Auk fundarstarfa fóru fundarmenn
í skoðunarferðir á sjó og landi og
bæjarstjóm bauð til móttöku. Voru
fundarmenn mjög ánægðir með allan
viðurgjöming hér að sögn Ólafs.
Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli í næstu viku
1
Hásteinsvöllur verður tekinn í notkun eftir gagngerar endurbætur miðvikudaginn 24. júní nk. Þá mætir
mcistaraflokkur IBV Þór Akureyri. Verður það langþráð fyrir knattspyrnuunnendur að komast aftur þangað.
Bifreiðaverkstæði Vestmannaeyja h/f.
Alhliða bifreiöaviógerðir - réttingar og sprautun.
Þjónustu- og söluumboð fyrir: Jöfur h/f - Ingvar Helgason h/f
NISSAN - SUBARU - CRYSLER - PEUGEOT - SKODA
Bílaverkstæði s-12782. - Réttingar og sprautun s: 12958.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI VESTMANNAEYJA HF. FLÖTUM 27
Nýsmíði ■ breytingar ■ viðgerðir
Teikna og smíða:
Sólstofur og við-
)yggingar, úti-
lurðir, glugga. M-
dðgerðir og girðingar.
Ágúst Hreggviðsson, s:12I70 (verk-
itæði) s: 11684(heima),
Húseigendur!
Tökum að okkur nýsmíði og
viógerðavinnu t.d. þök, glugga,
glerjun og sólhýsi. Hönnum og
jerum tilboð þér að kostnaðarlausu.
Ragnar og Björgvins sf.
Sími 13153 og 12953.
Húsasm íðamcistarar
ÖKUKENNSLA
ÆFINGATÍMAR
Stefán Helgason
Brimhólabraut 38
Sími11522
Gröfuþjónusta
Einars og Guðjóns
Gröfuþjónusta
og múrbrot.
S: 002-2100
& 002-2129
Heimasími:
12022 & 11833.
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæói aó Skildingavegi 13
S: 13070 & heimas: 12470
Farsími 985-34506.
ÚRVAL-ÚTSÝN
UMBOÐ1 EYJUM:
Friófinnur Finnbogason,
símar 11166 og 11450.
VANTAR ÞIG
PÍPARA?
NIPPILL s/f sími 12101
Svavar heimasími 11749
Þorleifur hcimasími 11609
Al - Anon
Mánudaga:
Byrjendafundir kl. 20:00.
Almennir fundir kl. 20:30.
Að Heimagötu 24.
A-A fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi
félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl.
11:00, mánudaga kl. 20:30, miðvikudaga ki.
20:30, fimmtu-daga kl. 20:30, föstudaga kl.
23:30 og laugardaga, fjölskyldufundir kl.
20:30. Athugið símatíma okkar sem eru hvem
fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og er í 2 klst. í senn.
FEROASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKÚR
Umboðsmaður í Eyjum:
GÍSLl MAGNÚSSON
Brekastíg 11
sími 98-11909
Nýr sölu)Á$ti vikulega
skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu
22, götuhæð. Viótalstími kl. 15:30 -19:00,
Driðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk.
jarðastræti 13. Viötalstími kl. 15:30 -
19:00, mánudaga. Sími 13945.
Jón Hjaltason, hrl.
Löggiltur fasteignasali