Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.1993, Síða 1
Leitið ekki langt yfir skammt. Allar byggingavörur á einum stað.
HUSEY
un
BYGQINQAVÖRUVERSLUN
VESTMANNAEYJA
GarSavegi 15 - sími 1115 1
þar sem fagmennirnir versla.
20. árgangur
Vestmannaeyjum 22. júlí 1993
29. tölublað.
Sími: 98 - 13310
Myndriti: 98 - 11293
Verð:
100 kr.
Málað af hjartans list á Kirkjugerði
Lögrcj>lan:
Alvarleg líkamsárás
Þrjár líkamsárásir voru kærðar
til lögreglu. Var ein mjög alvarleg
þar sem maður var barinn í höfðuð
með flösku og veittur áverki á baki.
Samkvæmt ■ heimildum blaðsins,
þurfti 46 spor til að sauma sarhan
sár mannsins.
Að sögn lögreglu átti atvikið sér
stað í heimahúsi á aðfaramótt sunnu-
dagsins og vom tildrög þess þau að
maður var sleginn í höfuðið af öðmm
með flösku sem brotnaði við höggið.
Skarst hann á höfði og fékk áverka á
baki og var hann saumaður 46
spomm á Sjúkrahúsinu.
Maðurinn kærði verknaðinn og er
máliö til rannsóknar hjá lögreglu sem
ekki vildi gefa frekari upplýsingar að
svo komnu.
Um helgina var mikil ölvun í
bænum og bárust lögreglu margar
kvartanir vegna ónæðis af ölvuðu
fólki. Sérstaklega var mikill erill á
aðfaramótt sunnudagsins. Bæði á að-
faramótt föstudags og laugardags
bárust lögreglu kærur vegna líkams-
árása, en báðar vom minniháttar. Svo
var farið inn í Samkomuhúsið á að-
faramótt laugardagsins og átt við
peningakassa en ekki er vitað hvort
einhverju var stolið. Er þaö mál í
rannsókn.
Hagfræðistofnun Háskólans falið að kanna hvað Vestmannaeyingar í styrk til landbúnaður:
Hver yrði sparnaður Eyjamanna að kaupa
landbúnaðarvörur á heimsmarkaðsverði?
fyrir Vestmannaeyinga að eiga kost á snúast sem mest um staðreyndir.
slíku og í rauninni fyrir alla þjóðina. Hagfræðistofnunin tekur að sér svona
Með þessari könnun og niðurstöðum verkefni þannig að ekkert er'því til
hennar viljum við vekja athygli -á fyrirstöðu að af henni verði,“ sagói
þessu máli og hefja umræður sem Sigurður Einarsson að lokum.
Bógskrúfur likleg orsök
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins lögðu fram tillögu í
bæjarráði að fela bæjarstjóra að fá
Hagfræðistofnun Háskóla Islands
til að kanna hvað íbúar Vest-
mannaeyjabæjar greiða í styrk til
landbúnaðar og njóta hans ekki
sem framleiðendur. Fara Vest-
mannaeyingar á mis við
svonefndan framleiðniábata, þar
sem þeir eru eingöngu neytendur.
Vilja sjálfstæðismenn fá að vita
hvað Vestmannaeyingar myndu
spara mikið með því að kaupa
landbúnaðarvörur á heims-
markaðsverði frekar en á íslensku
verðlagi?
I greinargerð með tillögunni er
bent á að Vestmannaeyingar fram-
leiða eingöngu afurðir til útflutnings
og þurfa að keppa við aðrar þjóðir um
að geta selt framleiðslu sína á frjáls-
um rrtarkaði. „Það er því mjög
mikilvægt fyrir Vestmannaeyinga, að
þeir hafi kost á því að kaupa sínar
helstu nauðsynjar sem ódýrastar og
ekki ósanngjamt að það það sé á
heimsmarkaðsverði," segir orðrétt í
greinagerðinni.
Sigurður Einarsson, oddviti sjálf-
stæðismanna í bæjarstjóm, segir að
þeim sé full alvara með tillögunni, en
hugmyndin sé á engan hátt sú að
segja sig úr lögum við íslenska ríkið.
„Málið er aó við emm með dýran
landbúnað og við ákváðum að láta
kanna hver kostnaðurinn er við hann í
dag. Það sjá allir háar tölur þegar rætt
er um styrki til landbúnaðar en menn
skulu ekki gefa sér fyrirfram hver
niðurstaðan verður, en það verður
athyglis- og áhugavert að taka á-
kveðið afmarkað samfélag til
skoðunar,“ segir Sigurður.
Einnig er ætlunin að láta kanna
hver spamaður Eyjamanna yrði ef
þeir fenjju að kaupa landbúnaðar-
vömr á Islandi á heimsmarkaðsverói.
„Aðalatvinnuvegurinn hér er fram-
leiðsla á matvöm sem seld er á
heimsmarkaðsverði án allra ríkis-
styrkja. Það er því mikilvægt fyrir
Síðdegis á fimmtudaginn varð
það óhapp að fullur frystigámur af
flski hafnaði í sjónum þegar
steypuklæðning brotnaði undan
stórum lyftara á Binnabryggju.
Ekki urðu slys á mönnum en mikið
holrúm hefur myndast undir
bryggjudekkinu og gæti viðgerðá
því kostað milljónir króna.
Bryggjan er þriggja til fjögurra ára
gömul, er að því er virðist ónýt á
stóm svæði. Uppfyllingin hefur
mnnið í burtu, mest næst stálþilinu
þar sem bilið er nálægt hálfum öðmm
metra.
. „Þaó er uHnið að því að kanna að-
stæður en við verðum að vona það
besta. Hvað kostnað varðar treysti ég
mér ekki til aó nefna neinar tölur,“
sagði Páll Einarsson, settur bæjar-
stjóri
Ýmsar tilgátur hafa verið á lofti
um orsakir þess að uppfyllingin er
horfín og m.a. verið bent á að vatns-
leiðsla sprakk undir bryggjunni s.l.
vetur og þá hafí vatnið skolað henni í
burtu. En Páll segir að menn telji sig
vita ástæöuna. „Þegar skip leggja
þama að hafa þau þurft að beita
mikið bógskrúfum og halda menn að
þær hafí grafíð undan þilinu og þar
leki uppfyllingin út,“ sagói Páll.
Starfsmannafélag
Vestmannaeyjabæjar
Samþykkti
kjara-
samning
A fámennum fundi í Starfs-
mannafélagi Vestmannaeyjabæjar
i gær var samþykktur kjara-
samningur fyrir ríkisstárfsmenn
* sem em meðlimir í félaginu.
Þorgerður Jóhannsdóttir, for-
maður félagsins, segir
samninginn gerðan í samvinnu
við 18 önnur bæjarstarfsmanna-
félög við fjármálaráðherra f.h.
ríkissjóós. „Innan félagsins hér
em rúmlega 60 ríkisstarfsmenn
og starfa þeir m.a. á Sjúkra-
húsinu, Heilsugæslustöðinni,
Framhaldsskólanum og Hamars-
skóla. Samningurinn var sam-
þykktur með öllum greiddum at-
kvæðum og kemur hann í stað
þriggja samninga áður“ sagði
Þorgerður, formaður félagsins að
endingu.
SMjpdSnKgiMs
Reynslan af hjólum
það skelfílegasta.
-sjá bls. 4
IþjéDMíSlBiiii;
Stefnir í að verða
stór og góð.
-sjá bls. 6
tlþfféMir
Þorsteinn og
Jakóbína voru best.
-sjá bls. 8
Tléisdi'B
Sigurður
kaupfélagsstjóri.
-sjá bls. 10
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
FJOLSKYLDU-
TRYGGING
FASTEIGNA-
TRYGGING
Bílaverkstæðið BRAGGINN s/f.
RÉTTINGAR OGSPRAUTUN:
Flötum 20-Sími 11535
VIÐGERÐIR OG SMURSTÖÐ:
Græóisbraut 1 - sími 13235
FAX13331
Sumaráætlun HerjóICs 1993
Gildirfrá 6. maí til 6. september
Alla daga vtkunnar:
á 4,_____________________________________
Frá Vestmannaeyjurn kl. 66:15
Frá Þorlákshðfn kl. 12:00
Aukatcrfllr fútudaga og sunnudaga:
Frá Vestmannaeyjum kl. 15:30
■v w Frá Þorlákshöfn kl. 19:00
~ Auk þess á flmmtud. IJúnlog JOll:
nn,'r , r» nn in FráVestmannaeyjum kl. 15:30
BRUAR BILJÐ FráÞorlákshöfn kl. 19:00