Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.1993, Síða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.1993, Síða 6
Fimmtudagurinn 22. júlí 1993 Tilboðsdagar Kringlótt borð 90 sm. í þvermál Áður kr. 2.500,- Nú kr. 1.990,- Sporöskjulaga ,borð 90x150 Áður kr. 6.900,- Nú 5.500,- Hengirúm Áður kr. 3.990,- Nú kr. 1.990,- Sporöskjulaga ,borð 85x140 Áður kr. 3.500,■ Nú kr. 2.990,- Garðstólar með háu baki 1 stk. kr. 1.690,- 2 stk. kr. 2.500,- Kaffiborð 60 sm.íþvermál Áður kr. 2.500,- Nú kr. 1.990,- Kringlótt borð 100 sm. í þvermál Áður kr. 5.500,- Nú kr. 4.990,- Borð á hjólum 80x50 Áður kr. 2.990,- Nú kr. 2.500,- Gðður og ðdýr motur 1 00 gr. nautci- hamborgari m/frönskum# sósu og salati kr. 400,- Ölstofcin Opnum oftur þesso helgi. Föstudog og lougordog opið frá kl. 22 til 03. Trúbodorinn Óskor Cinarsson kemur Öllum í gott þjóðhátíðorskop Höíðinn - iokað Blaðamannafundur Þjóðhátíðarnefndar Týs haldinn í Elliðaey: Stefnir í stóra og góða Þjóðhátíð -segja mótshaldarar og gengur undirbúningur vel. Óli, Ciísli, lljálmar «j« Inj>i voru að lcggja lokahönd á brúnna yfir Daltjörnina á sunnudaginn. I’jóðhátíðarncfnd Týs boðaði til blaðaniannafundar í síðustu viku, þar scm koniandi I’jóðhátíð var kynnt fjöliniðlaflóru þcssa lands. I>ar mættu allir hclstu fjöl- niiðlarnir og þarna niátti sjá marga þungavigtarnicnn, scm sýnir að þcssi árlcgi fundur cr cftir- sóttur bitlingur nicðal íslcnskra hlaðanianna. Vestmannaeyjar skörtuðu sínu fcgursta þegar hcr- svcitin mætti vopnuð upptökutækjuni, Ijósmyndavclum og ritróngum. Hcimacy, þcssi grænkollótta cyja, sýndi allar sínar bcstu hliðar og þrátt fyrir hcið- skíýran hláan himin, voru veðurguðirnir í Tý. Eftir skoðunarferð um Heimacy var farið ót í Elliðacy þar scm hinn eigin- lcgi blaðamannat'undur fór fram. PH Viking ferjaði lolkið yfir, cn á lciðinni var komið við í Klettshclli þar scm tvcir af höfundum Þjóðhá- tíðarlagsins, Gísli Hclgason og Eyjólfur Kristjánsson, tóku nokkur lctt lög. I>ar á mcðal lcku þcir viðlag Þjóðhátíðarlagsins, cn það verður að sjálfsögðu frumflutt „lifandi" í hcild sinni á Þjóðhátíðinni. A leiðinni ót í Elliðacy sagði Páll Pálsson skipstjóri, nokkrar ótrólcgar sögur af fcróa- mönnum. Scm dæmi átti cin crlcnd kona aö hafa spurt Pál þcgar hún sá alla þcssa fugla í björgunum, hvaö þcim væri eiginlcga gcfiö aö boröa. Páll sló þcssu upp í grín og svaraði því til að þcim væri öllum gefiö ham- borgarar og franskar. Þá sagöi konan: Mikiö rosalcga hlýtur þá aö vera dýrt að gcl'a öllum þcssum l'uglum aö borða. Landtakan í Elliðaey var austan mcgin og gekk ágætlega að koma mannskapnum upp í eyna, þrátt fyrir að sumir hcfðu þjáðst af ofsafenginni lofthræðslu. 1 lundaveiðikot'a Ellircying:: hiðu veisluföng. Bcncdikt Torl'asson matreiðslumeistari hafði vcg og vanda af dýrindis kjötmáltíð sem var skolað niður með eðal drykkjum. Mikið pantað A blaðamannafundinum kom fram að aldrei hefur verið pantað eins mikið og eins tímanlega á Þjóðhátíð, síðan árið 1986 þegar mctþjóðhátíð Stuðmanna var. Að venju er mjög til Þjóðhátíðar vandað og er að tlnna rjómann af bestu skemmtikröftum landsins. Þar má nefna Pláhnetuna, SSSól, Todmobile, Blúsmenn Andreu, Rokkabillyband Reykja- víkur, Vini Óla, Hálft í hvoru, Bone China, Léttustu lundina o.s.frv. Aldrei má gleyma brennunni, flug- eldasýningunni og brekkusöngnum hans Ama Johnsen, en hann er einnig kynnir. Verö á Þjóðhátíð verður það sama og tvö sl. ár, eöa 6.500 kr. og 6.000 kr. í forsölu. Flugleiðir verða með loftbrú á Þjóðhátíð fimmtudag og föstudag og Herjólfur veröur auö- vitaö í stanslausum siglingum. Þeir sem búa út á höfuðborgar- svæðinu og hafa áhuga á að fá forsmekkinn af því sem Þjóðhátíðin hefur upp á að bjóða er bent á Þjóð- hátíðarkynningu sem haldin verður á veitirigahúsinu Gaukur á Stöng dagana 18.-24. júlí. Þar munu hljóm- sveitir þær og skemmtikraftar sem veröa á Þjóðhátíð koma meö sýnis- horn af sannri Eyjastemmningu og í boöi veröa hefðbundnir Eyjaréttir eins og lundi og svartfugl. Eftir fundinn var blaöamönnum boðið í Háubæli, veióistað Ellireyinga og síðan haldið heim á leið. Óhætt er að segja að blaða- mannafundurinn hafi heppnast frábærlega og vel til fundið hjá Týrurum að halda fundinn út í Elliða- ey, þótt öörum úteyingum cins og Ama Johnsen og Sigurgeiri Ijós- nryndara hafi ekki liðið vel á láglendinu. Merk saga Þjóöhátíö Vestmannaeyja á sér merka sögu. Áriö 1874 ætlaði hópur Eyjamanna að t'ara á hátíðahöldin á Þingvelli vegna þúsund ára afmæli ís- landsbyggðar. Vegna veöurs var ekki fært á milli lands og Eyja og brugöu Eyjamenn á þaö ráð að halda Þjóðhá- tíðina í Herjólfsdal. Hátíðin hefur verið haldin þar síðan og aðeins fallið niður þrisvar sinnum. Það var svo upp úr 1920 að íþróttafélögin Þór og Týr tóku aö sér að halda hátíðina og hefur það haldist fram á þennan dag. Sú langa og mikla hefð er liggur aö baki Þjóðhátíö Vestmannaeyja, hefur skapað henni sérstöðu og gerir hana tvímælalaust að stærstu útihátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina ár hvert. Mótshaldarar bóa yfir mikilli rcynslu og Eyjamenn segja sjálfir aö þar sé hægt að ganga að gæóunum vísum. Á Þjóðhátíð er ekkert kynslóðabil og fólkiö skemmtir sér saman við brennu, Oug- eldasýningu, á danspöllunum eöa viö söng í hústjöldunum þar sem stemmningin er engu lík. Þetta eru engin ný sannindi fyrir okkur Eyja- menn og þaó aðkomufólk sem kemur á Þjóöhátíö og upplifir hina einu og sönnu Eyjastemmningu, kemur ár eftir ár. Herjólfsdalur er sem sniöinn fyrir útihátíö af þessu tagi og því skal engan undra þótt Þjóðhátíðin hafi lifað í rúma öld. Brennukóngsafmæli Eins og ávallt á Þjóðhátíð er samið sérstakt Þjóðhátíðarlag, en nú eru liðin 60 ár frá fyrsta Þjóðhátíðar- laginu. Það er Hálft í hvoru sem á heiðurinn að laginu í ár, sem heitir Alltaf á Heimaey. Eyjólfur Kristjáns- son og Eyjamaðurinn Gísli Helgason sömdu lagið en Ingi Gunnar Jóhanns- son textan, sem ber þess merki að nú eru liðin 20 ár frá eldsumbrotunum á Heimaey. Siguröur Reimarsson brennukóngur, mun eins og elstu menn muna, kveikja í brennunni á Fjósakletti, en þetta er fimmtugasta Þjóðhátíðin sem hann gerir það og er því um stór af- mæli aö ræða. Einnig er gefið út stórt og veglegt Þjóðháhátíðarblað, sem selt verður fimmtudaginn fyrir Þjóðhátíö og heimildir herma að það sé óvenju fjölbreytt og glæsilegt. Og þá er bara aö treysta á veður- guðina. Þeir voru í sannkölluðu Þjóðhátíðarskapi meðan á blaðaman- nafundinum stóð og vonandi er það aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal. Þorsteinn Gunnarsson

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.