Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.1993, Blaðsíða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 22.07.1993, Blaðsíða 13
ÞJÓÐHÁTÍÐAR- ÁÆTLUN 1993 frá frá Vm. Þh. Miðvikudagur 28. júlí 08:15 12:00 Miðvikudagur 28. júlí 15:30 19:00 Fimmtudagur 29. júlí 08:15 12:00 Fimmtudagur 29. júlí 15:30 19:00 Föstudagur 30. júlí 08:15 12:00 Föstudagur 30. júlí 15:30 19:00 Laugardagur 31. júlí ' 08:15 12:00 Sunnudagur1. ágúst 13:00 16:00 Mánudagur 2. ágúst 08:15 12:00 Mánudagur 2. ágúst 15:30 19:00 Þriðjudagur 3. ágúst 08:15 12:00 Þriðjudagur 3. ágúst 15:30 19:00 Miðvikudagur 4. ágúst 08:15 12:00 Fimmtudagur 5. ágúst 08:15 12:00 ATH. Seinni ferðin á fimmtudögum fellur niður hér eftir. Að öðru leyti gildir Sumaráætlun Herjólfs 1993 HERJÓLFUR BRÚAR BILIÐ - 4- Nafn á björgunarbátinn Eins og mörgum bæjarbúum er kunnugt, kemur hingað í ágústmánuði, nýr björgunarbátur Björgunarfélags Vestmannaeyja. Okkur í Björgunarfélaginu langar, til þess að leita aðstoðar bæjarbúa við að finna nafn á bátinn. - Þeir sem hafa áhuga fylli út seðilinn hér fyrir neðan og póstleggi hann fyrir 5. ágúst í pósthólf 253. Fyrir það nafn sem valið verður, verða veitt 10.000 króna verðlaun. Verði fleiri en einn með það nafn sem valið verður, verður dregið um það hver hlýtur verð- launin. Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna. Björgunarfélag Vestmannaeyja Nafn ........ Heimilisfang . Nafn á bátinn • Óli Oddgeirs frá Breiðuvík, seldi 11 myndir og var ánægður með aðsókn að sýningu sinni um síðustu helgi. Hér að ofan er hann ásamt Góu konu sinni að rifja upp gamla tíma með fyrrverandi nágranna sínu, Erlu í Hergilsey. Óli Oddj>eirs: „Ég get ekki annað en verið ánægður því þetta er ekki besti tíminn til að sýna málverk í Vestmannaeyjum, margir í frí og svo hafa margir hafa sýnt hér undanfarið,“ sagði Olafur. Olafur er borinn og bamfæddur Vest- mannaeyingur en flutti héðan árið 1988. En greinilegt er að hugurinn leitar oft til heimahaganna því flestar myn- dimar eru á einn eða annan hátt tengdar Vestmannaeyjum og náttúru þeirra. Ólafur var ungur að ámm þegar hann fór að fikta við málverkið en þegar ungamir voru flognir úr hreiðrinu gafst honum meiri tími til að sinna þessu áhugamáli og tók hann upp þráðinn að nýju. Hefúr hann m.a. sótt nám- skeið í málaralist. „Áóur fyrr hafði ég einbeitt mér að , _ _ _ olíumálverkum en í Reykjavík leyfði plássið ekki þann Ólafur Oddgeirsson, frá Breiðuvík, sýndi 34 mál- munað þannig að ég hef einbeitt mér að vatnslitunum. verk í Gallerí Prýði um síðustu helgi og var hann Þeireru að mörgu leiti erfiðari en um leið skemmtilegri. mjög ánægður með þær viðtökur sem hann fékk. Ég átti svo sem ekkert frekar von á að selja myndir á þes- Hátt í tvö hundruð manns litu inn hjá honum og sari sýningu, sem er mín fyrsta, en fólki virðist líka það þegar FRETTIR litu til hans á sunnudaginn var hann sem ég er að gera og það er mér mikils virði,“ sagði búinn að selja sex myndir. ! Ólafur að lokum. Anægður með viðtökurnar Ihmkmojooígíb í af sláttur af ÚTITEX málningu frá Sjöfn - Yfir 800 litir. Afsláttartilboðið stendur fram að Þjóðhátíð. Þar sem gæði og gott verð fara saman HUSEY kn BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYJA 15 - sími 11151

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.