Skessuhorn


Skessuhorn - 05.09.2007, Page 20

Skessuhorn - 05.09.2007, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER Á veg um Eyr byggju ­ Sögu mið­ stöðv ar í Grund ar firði er nú unn­ ið að stofn un Sagna mið stöðv ar Ís­ lands. Mark mið henn ar er að end­ ur vekja og kynna sagna list sem lif­ andi list form. Hér er um veru lega stór huga og metn að ar full ar hug­ mynd ir að ræða sem fróð legt verð ur að sjá hvort fái verð skuld að braut ar­ gengi. Verk efni slíkr ar mið stöðv ar verða margs kon ar og miða að því að efla vit und þjóð ar inn ar um þann ríku lega sagna arf sem hún á. Helstu á hersl ur í starfi mið stöðv ar inn ar verða því að standa fyr ir nám skeið­ um í sagna list, skipu leggja og koma upp tengsla neti ís lensks sagna fólks, standa fyr ir al þjóð legri sagna há tíð og koma á ís lensk um sagna degi um allt land. Eft ir er að vinna á kveðn­ um hug mynd um fram gang varð­ andi upp bygg ingu Sagna mið stöðv­ ar Ís lands, seg ir Ingi Hans Jóns son, for stöðu mað ur Eyr byggju og hug­ mynda smið ur verk efn is ins. „Með upp bygg ingu slíkr ar menn ing ar­ mið stöðv ar, sem jafn framt má telja að verði á kveð in hrygg súla í menn­ ing ar lífi Grund ar fjarð ar, þá gæti þang að færst star semi eins og t.d. sú sem er í sam komu húsi bæj ar ins og bóka safni svo eitt hvað sé nefnt.“ Ingi Hans seg ir að enn eigi eft ir að vinna þeim hug mynd um braut ar­ geng is inn an bæj ar fé lags ins og því sé á þessu stigi ekk ert hægt að segja til um hug fólks gagn vart hug­ mynd inni. Sagna land ið Ís land Ingi Hans hef ur und an far in ár unn ið að þess ari hug mynd og skoð­ að sér stak lega hvern ig Skot ar hafa stað ið að upp bygg ingu sinn ar mið­ stöðv ar sem nefn ist Soct t ish Story­ t ell ing Cent er og er í Ed in borg. Hann seg ir að sú stað reynd að nýj­ ar kyn slóð ir eru vart eða ekki læs­ ar á ís lensk an sagna arf sé ógn vekj­ andi fyr ir sögu þjóð ina. „Við höf­ um ver ið tals vert í sagna mennsku og höf um stað ið fyr ir sagna vök um í Sögu mið stöð inni jafn framt því að hafa tek ið þátt í slík um at burð­ um bæði hér heima og er lend is. En nú er kom ið að því að stíga næstu skref. Sagna land ið Ís land þarf að eign ast mið stöð fyr ir sagna list ina. Mið stöð sem unn ið get ur að fyrr­ greind um verk efn um auk þess að end ur vinna þjóð sög urn ar og koma þeim á fram færi við nú tím ann með nú tíma tækni, það er auð vit að bara næsta skref.“ Ingi Hans seg ir mik­ inn hug í stjórn Sögu mið stöðv ar­ inn ar og einnig séu stjórn end ur Grund ar fjarð ar bæj ar mjög já kvæð ir og á huga sam ir um fram gang þessa verk efn is. „Við erum að hefja kynn­ ingu á hug mynd inni með al þing­ manna og á dög un um heim sótti for sætis nefnd Al þing is Sögu mið­ stöð ina þar sem Björg Á gústs dótt­ ir stjórn ar for mað ur kynnti hug­ mynd ina. Rekst ur geng ið vel Rekst ur Eyr byggju hef ur geng ið vel í sum ar og stöðugt fleiri sækja við burði á henn ar veg um. Nýtt að­ sókn ar met var sett í júlí mán uði þeg ar gesta fjöld inn fór yfir 2500 manns. Í júní og á gúst komu um 1000 manns hvorn mán uð. Eins og greint var frá í Skessu horni var ný deild opn uð í safn inu í sum ar, en það er leik fanga safn ið. Að sögn Inga Hans hef ur nýja safn ið vak ið mikla at hygli enda eitt það fyrsta á land inu og er um gjörð þess dóta­ búð frá sjö unda ára tugn um. Í mið­ stöð inni er einnig rek in upp lýs­ inga mið stöð fyr ir ferða menn og hef ur um fang þeirr ar starf semi far­ ið vax andi og sem dæmi má nefna var ríf lega 500 sinn um vís að á gist­ ingu eða veit inga hús í upp lýs inga­ mið stöð inni í sum ar. Ingi Hans tel­ ur nauð syn legt að efla upp lýs inga­ gjöf og bæta hana til muna. „Það er ein faldasta leið in til að efla ferða­ þjón ustu sem at vinnu grein á svæð­ inu,“ sagði hann að lok um. af Vala fell ger ir upp Hróa hús in og flyt ur þang að vinnsl una um ára mót Það er mik ill hug ur í þeim hjón­ um Birni Er lingi Jónassyni og Krist ínu Vig fús dótt ur, eig end um og rekstr ar að il um fisk vinnslu og út­ gerð ar fé lags ins Vala fells í Ó lafs vík. Um síð ustu ára mót festu þau kaup á gömlu fisk vinnslu húsi, sem í dag­ legu tali er nefnt Hróa hús in. Hús­ næð ið var að grotna nið ur vegna við halds leys is og van hirðu en í upp hafi var það Víglund ur Jóns son út gerð ar mað ur sem byggði það og rak þar eina stærstu salt fisk vinnslu lands ins og hét fyr ir tæk ið á þeim tíma Hrói hf. Seg ir Krist ín í sam tali við Skessu horn að nú ver andi hús­ næði Vala fells sé orð ið of lít ið og séu þau hrein lega búin að sprengja það utan af sér. „Það hús næði sem við erum nú í er ekki nema 600 fer­ metr ar að stærð og tók um við það í notk un árið 1990,“ sagði Krist ín. Nýja hús ið verð ur um 2000 fer­ metr ar að stærð og því nóg pláss þar, seg ir Krist ín. „Við höf um tek­ ið allt hús næð ið í gegn og er í raun­ inni allt nýtt þar. Við höf um not að um eitt tonn af máln ingu og erum búin að mála allt utan sem inn an. Þak ið hef ur ver ið lag að og svo er ný bú ið að steypa port ið.“ Krist ín seg ir að starfs menn þeirra hafi há­ þrýsti þveg ið allt hús næð ið inni og úti og tók það verk um þrjár vik­ ur. „Við tók um við mjög slæmu búi þeg ar við keypt um þetta hús. Samt sem áður var ó dýr ara að kaupa þetta en að byggja nýtt en við keypt um hús ið af Spari sjóði Ó lafs vík ur á á sætt an legu verði.“ Á stæð una fyr­ ir húsa kaup un um seg ir Kríst in m.a. þá að Vig fús fað ir henn ar hafði ver­ ið góð ur vin ur Víg lund ar Jóns son ar og hafi pabbi henn ar sagt við sig að hús ið hafi ver ið góð land brotsvörn þar sem það var sett nið ur á svo kall­ aði Snoppu, því þar hafi ver ið mik ill á gang ur sjáv ar. Grunn ur hús ins er því hann að ur með hlið sjón af fram­ an sögðu og á því að vera traust ur. Bjart sýn á fram hald ið Þrátt fyr ir mik inn nið ur skurð á afla heim ild um segj ast þau vera bjart sýn á sjáv ar út veg inn. Hjá fyr­ ir tæk inu starfa allt að 25 manns til sjós og lands. „Ef við hefð um hins­ veg ar vit að að nið ur skurð ur inn yrði eins mik ill og raun in varð, þá hefð­ um við kannski stopp að og hugs­ að okk ar gang að eins bet ur áður en við fjár fest um í Hróa hús inu. Það verð ur hins veg ar ekki aft ur snú ið núna,“ seg ir Krist ín en bæt ir strax við: „Nei, nei við verð um að vera bjart sýn. Við erum að vinna um 2000 tonn af hrá efni á ári. Ger um út bát inn Ólaf Bjarn ar son SH sem er á dragnót og net um og vinn um afl ann af hon um og línu bátn um Brynju SH. Auk þess kaup um við tals vert af Fisk mark að in um en okk­ ur vant ar fleiri báta í við skipti. Við selj um megn ið af hrá efn inu til fyr­ ir tæk is í Portú gal sem heit ir Sueste, en ný lega hlaut það fyr ir tæki gæða­ verð laun Commit ment, eða verð­ laun sem heita International Qu­ ality Crow.“ Krist ín seg ir að lok um að þau stefna að því að hefja vinnslu í nýja hús næð inu eft ir ára mót. af Hróa hús in hafa tek ið mikl um breyt ing um á betri veg. Stór huga á form um upp bygg ingu Sagna mið stöðv ar Ís lands Ingi Hans Jóns son fyr ir utan Sögu mið stöð ina í Grund ar firði sem nú er stefnt að verði landsmið stöð sagna mennsku hér á landi. Eig end ur Vala fells eru hjón in Björn Er ling ur Jón as son og Krist ín Vig fús dótt ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.