Skessuhorn


Skessuhorn - 19.09.2007, Side 24

Skessuhorn - 19.09.2007, Side 24
24 MIÐVIKUDAGUR 19. SEPTEMBER Heið urs get ur á Braga þingi sem fram fór í byrj un mán að ar ins var sr. Hjálm ar Jóns son, af kom andi og al­ nafni þess er við í dag legu tali köll­ um Bólu­Hjálm ar. Sr. Hjálm ar var á fyrsta lands móti hag yrð inga sem hald ið var á Skaga strönd, þá mættu tíu manns, síð an hef ur mik ið vatn runn ið til sjáv ar og mót in vax ið og dafn að. Sjálf ur hef ur Hjálm ar ver ið með á sex mót um og alltaf skemmt sér jafn kon ung lega. Blaða mað­ ur Skessu horns fékk Hjálm ar til að setj ast nið ur stund ar korn til að ræða um prests skap inn, setu hans á Al þingi og auð vit að vísna gerð. Í upp hafi máls lá bein ast við að spyrja hvort hann hefði alltaf gert vís ur. Nagla verk smiðj an breytti öllu „Eig in lega má segja það þótt inn á milli hafi sú iðja leg ið niðri hjá mér. Þetta var nú eig in lega skyld­ leika rækt un. Afa mín um, Kristni Bjarna syni frá Ási í Vatns dal, fannst nauð syn legt að kenna mér vís ur og vekja á huga á vísna gerð. Hann varð því afar glað ur þeg ar ég fór að yrkja. Það var í skóla sem ég fór að setja sam an vís ur. En ekki að neinu ráði fyrr en hér á Blöndu ósi. Sum­ ar ið 1971 vann ég í Nagla verk­ smiðju hér á Blöndu ósi. Þá var þar verk stjóri Svein björn Magn ús son frá Syðra­Hóli. Við unn um baki brotnu í naglaryk inu all an dag inn, svart ir af grafíti upp fyr ir haus. En þarna voru akademísk augna blik í hlé um. Við fór um með vís ur og Atli (Svein björn) kunni mörg þús­ und vís ur.“ Fyrsta presta kall ið Hjálm ar bjó lengi og starf aði fyr­ ir norð an en hvað an kem ur hann? „Ég er al inn upp á Suð ur landi og í Eyja firði en mitt fyrsta presta­ kall var reynd ar hér í Aust ur Húna­ vatns sýslu. Það var nokk ur reynsla að koma úr skólaum hverfi og fara að sinna eins á byrgð ar miklu starfi og starf sókn ar prests ins er. Ég hitti einn á gæt an bónda í Svína vatns­ hreppi, sem sagði við mig fljót lega eft ir að ég tók við emb ætti hér: „Ef þú mess ar hæfi lega oft þá mæt um við vel í kirkju en ef þú mess ar oft­ ar en góðu hófi gegn ir för um við að skipt ast á að koma.“ Hann var svo hrein skil inn að segja mér að ganga inn í það sem fyr ir var og vera sam­ stiga fólk inu sem ég var sett ur til að þjóna. Mér finnst það yf ir leitt ganga vel. Ég hef alltaf fund ið gott sam starfs fólk í þeim söfn uð um sem ég hef þjón að. Úr Húna þingi fór ég til Sauð ár króks árið 1980, var þar bæði prest ur og pró fast ur. Mig lang aði til að takast á við um fangs­ meiri störf. Sauð ár krók ur er marg­ falt stærra presta kall og kall aði því eðli lega á meira starf en ég hefði með hönd um í Húna þingi. Mér finnst ekk ert ó eðli legt við það. Því tíma bili lauk með því að ég tók sæti á Al þingi. Það an fór ég svo aft ur til prests starfa og er núna sókn ar­ prest ur Dóm kirkj unn ar.“ Sest á þing Að vera prest ur er eitt, að sitja á Al þingi er ann að. Voru það ekki við brigði að breyta svona um starfs­ vett vang? „Við brigð in fyr ir mig voru svo sem ekki mik il í þessu, en nokk ur heima í presta kall inu. Ég fann fyr ir hol skeflu andúð ar eft ir að ég hafði á kveð ið að taka sæti á lista. Sum ir telja vissu lega að stjórn mál séu af hinu illa og ekki sé hægt að ganga til liðs við stjórn mála flokk án þess að vera um leið að yf ir gefa köll un sína, svíkja það sem manni er ef til vill heil agt. Því var vissu lega hald ið fram að prest skap ur og póli tík gætu ekki far ið sam an. Ann ars veg ar var þetta í nös un um á fólki en hins veg­ ar voru það póli tísk ir and stæð ing­ ar sem héldu þessu fram. Það var al veg eðli legt af þeirra hálfu, þeir fundu hljóm grunn í því og ég lái þeim það ekk ert að nota sér það. Ég valdi það sjálf ur að ganga á svið stjórn mál anna. Ég hefði get að val­ ið að vera lítt um deild ur. Mér leið á kaf lega vel í starfi prests og pró­ fasts. En ég vildi prófa þenn an vett­ vang. Vildi ekki sitja hjá þeg ar kom að því að taka þátt í lands mál un um. Stjórn mál eru afar mik il væg fyr­ ir þjóð ina og lýð ræð is hug sjón in er mik il væg asta hug sjón in í hinu ver­ ald lega sam hengi. Það er þetta sem ég hafði hug sjón fyr ir. Hitt er ann­ að mál að mér finnst skjóta á kaf­ lega skökku við þeg ar fólk tel ur að stjórn mál in séu svo and styggi leg að það sé ekki nokkrum heið ar leg­ um manni bjóð andi að sinna þeim. Að vilja sinna stjórn mál um er að lýsa sig fús an til að sinna mik il vægu mál efni fyr ir sitt sam fé lag. Gott fólk og dreng lund að er alls stað ar. Ég get mæta vel skil ið það, eink um nú eft ir á, að fólki hafi fund ist það ó þægi legt að prest ur inn væri í eld­ línu stjórn mál anna. En ég er hins veg ar þakk lát ur fyr ir að hafa átt þess kost að taka þátt. Ekki er það nú verra að hafa ver ið þátt tak andi á miklu upp gangs skeiði í ís lensku þjóð fé lagi.“ Aft ur í prests skap inn Nú er Hjálm ar kom inn aft ur í það starf sem hann mennt aði sig til, orð inn sókn ar prest ur að nýju, hringn um hef ur ver ið lok að. Var dvöl in á Al þingi orð in nógu löng? „Ég tók þessa á kvörð un því ég fann fyr ir á kveðn um tóm leika sem á gerð ist. Mig lang aði í prests skap­ inn aft ur. Það má bara segja það þannig að köll un in er dýpri og sterk ari í kirkj unni og ég var kom­ inn á þann ald ur að ég varð að taka á kvörð un um hvor um meg in ég vildi þjóna. Þeg ar á kvörð un in var tek in fannst mér ekki rétt að draga það neitt og hætti á þingi á miðju tíma bili. Reynd ar er ég eini prest­ ur inn á Ís landi sem hef sagt af mér prests skap vegna þing mennsku, og líka eini prest ur inn sem hef sagt af mér þing mennsku til að þjóna í kirkj unni. Ég hef get að á kveð ið sjálf ur hvað ég vildi gera og feng­ ið til þess braut ar gengi. Fyr ir það er ég afar þakk lát ur.“ Ort við ýmis tæki færi Í öll um þeim störf um sem Hjálm ar Jóns son hef ur tek ið sér fyr ir hend ur, hvort sem hann var að vinna við nagla verk smiðju á Blöndu ósi, út breitt guðs orð eða sett lög á Al þingi hef ur hann ort vís ur. Er það mest til gam ans eða má hafa önn ur not af vísna gerð inni? „Það er oft gott að geta grip ið til þess að setja sam an vísu og á stund­ um vek ur mað ur frek ari at hygli á ein hverju eða fang ar huga ein hvers ef vísa er með í spil inu. Sem dæmi þá er sam starf á milli Dóm kirkj­ unn ar og Mennta skól ans í Reykja­ vík. Þar næ ég sann ar lega að fanga frek ar at hygli nem end anna ef ég get far ið með guðs orð ið í bundnu máli. Á dög un um kall aði ég eft ir að stoð við krist in dóm inn inn á lok­ uð um vísna vef sem ég hef að gang að, á samt fleir um. Vísna vin ir mín­ ir brugð ust ekki frek ar en fyrri dag­ inn. Ég fékk marg ar gíf ur lega góð­ ar vís ur, heilu ljóð in sem ég gat síð­ an not að. Þetta virk aði vel. Lík lega hef ég sjald an haft eins ó skipta at­ hygli nem enda og einmitt þeg ar ég var að fara með þetta.“ Nokk ur boð orð í bundu máli, sem eru eft ir Jón Ingv ar Jóns son. 1. Jafn vel þó að þú sért oft í þrusu stuði, ekki hafa aðra guði. 4. For eld arn ir bjóða og banna, blessuð grjón in, ætíð skaltu heiðra hjón in. 6. Vertu ætíð vænn og góð ur við þinn maka, frá leitt máttu fram hjá taka. 7. Ým ist gling ur eign ast fólk, það er á hreinu, ekki hnupla af því neinu. Prest ur inn laum ar vísu í bók Hag mælt ur prest ur hlýt ur að not færa sér þessa gáfu sína á fleiri svið um en að fanga at hygli nem­ enda sinna með boð orð um í bundnu máli. „Senni lega eru það nokk ur hund­ ruð af vís um sem ég hef skil ið eft­ ir í gesta bók um þeg ar ég hef ver­ ið að skíra börn. Mér þyk ir reynd­ ar vænst um þenn an kveð skap af því sem ég hef ort. Þar er eng inn hálf kær ing ur eða fyndni á ferð inni held ur góð ar ósk ir og ein læg bæn til handa barn inu. Mér finnst sjálf­ um nota legt að hafa haft tæki færi til að gera þetta og fyr ir kem ur að ég hitti ungt fólk, upp kom ið, sem minn ir mig á vísu. Ef vís ur eru skrif að ar í gesta bæk­ ur hlýt ur það að þýða að prest in­ um er boð ið í veisl una. En hvern ig ætli Hjálm ar geti hald ið sér svona grönn um og í góðu formi ef hann sí fellt sit ur veisl ur. „Það er bara lé­ leg af sök un feitra presta að þeir hafi ekki kom ist úr veisl unni nema smakka á öll um tutt ugu sort un um sem í boði voru,“ seg ir Hjálm ar og skelli hlær. „Prest um sem öðr um er í sjálfs vald sett hversu miklu þeir troða í sig. En þetta er allt mik ið breytt. Reynd ar hef ég aldrei orð­ ið var við það að fólk móðg ist þótt prest ur borði ekki yfir sig. Þessi gamla þjóð saga ger ir lít ið úr sveita­ fólki.“ Al þings menn yrkja sem aðr ir Á tíma bili heyrð ust þær radd ir að ekki væri flott að yrkja og marg ur var hrædd ur um að þessi í þrótt Ís­ lend inga væri að týn ast nið ur. Hvað seg ir Hjálm ar um það? „Það bar vissu lega minna á þess­ ari í þrótt á tíma bili. En hag orð ir menn, karl ar og kon ur, hafa alltaf ver ið uppi. Ég held að ég hafi ekki ort mér til á lits hnekk is að ráði. Far­ ið kannski ör lít ið yfir strik ið ein­ stöku sinn um í hita leiks ins. En núna finnst mér sí fellt fleiri vera að yrkja og sann ar lega eru marg ir afar góð ir hag yrð ing ar á Ís landi.“ Í þing inu seg ir Hjálm ar margt góðra hag yrð inga. „Þar hafa vís ur oft flog ið, það er kveðist á um dæg­ ur mál in og ýmis hnittni hef ur far­ ið á flug. Ein besta vísa sem ég hef feng ið er eft ir Stein grím ur J. Sig­ fús son. Þeg ar ég hætti á þingi orti Stein grím ur: Á Al þingi við átt um prest, á hon um var stólpa kjaft ur. Það var sem mér þótti best þeg ar Drott inn tók hann aft ur. Tók þátt í að stofna hér aðs frétta blað „Af því að ég er nú að veita hér­ aðs frétta blaði við tal þá verð ég að segja þér smá sögu af því að við stofn uð um Feyki, það á gæta blað, nokkr ir ung ir menn upp úr 1980. Það gekk auð vit að á ýmsu, eins og vera ber. Allt á síð ustu stundu og mik ið um að vera. Þrír úr hópn­ um, ég þar á með al, fóru svo með Prest ur laum ar vísu í bók Rætt við prest inn, fyrr um þing mann inn og ætíð hag yrð ing inn Hjálm ar Jóns son Sr. Hjálm ar með ung an að stoð ar mann, Sverr ir Þór við heima skírn á yngra systk ini hans.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.