Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER Alþjóðlegur dagur dreif býlis­ kvenna var sl. mánudag. Þetta var í fjórða sinn á Íslandi sem hann var haldinn hátíðlegur á Íslandi. Að þessu sinni var yfirskrift dagsins: „Réttur fólks til matar.“ Deginum er ætlað að styðja dreifbýliskonur um allan heim í matvælaframleiðslu og minna almenning og stjórnvöld á hversu mikilvæg störf kvenna í dreifbýlinu eru. Í fréttatilkynningur frá FIPA/IFAP kemur fram að konur framleiða meira en helming af ræktuðum mat á jörðinni og konur eru um 70% fátækra í dreifbýli og aðal tekjulind þeirra er landbúnaður. Dagur dreifbýliskvenna var í fyrsta sinn haldinn hátíðlegur á Íslandi árið 2003. Forseti Íslands sendi frá sér yfirlýsingu á sínum tíma um að þessi dagur yrði ár hvert helgaður dreifbýliskonum á Íslandi. bgk Alþjóðlegur dagur dreifbýliskvenna laugardagur 20. októbersunnudagur 14. október – föstudagur 19. október Vesturland Viðburðadagatal Vesturland Akranes Borgarnes Búðardalur Snæfellsbær Stykkishólmur kl. 13 Opið hús, sjálfboðaliðar kynna verkefni - Þjóðbraut 11 kl. 13 Sjálfboðaliðar kynna verkefni - Bónus, Krónan, Sundlaugin mán. 15/10 kl. 14-17 Sjálfboðaliðar kynna verkefni - Hyrnutorg fim. 18/10 kl. 14-17 Opið hús, sjálfboðaliðar kynna verkefni - Borgarbraut 4, Félagsbæ kl. 13 Opið hús, sjálfboðaliðar kynna verkefni - Vesturbraut 12 kl. 14-16 Opið hús, sjálfboðaliðar kynna verkefni - Mettubúð mið. 17/10 kl. 14:00 Sjálfboðaliðar kynna verkefni - Bónus Starfssvi› Dagleg verslunarstjórn, vöruinnkaup, uppgjör o.fl. Almenn afgrei›slustörf í verslun. Stefnumótun í samrá›i vi› kaupfélagsstjóra. Menntun og hæfniskröfur Menntun á svi›i landbúna›ar og/e›a vi›skipta er æskileg. fiekking á landbúna›i, gar›yrkju og skógrækt er æskileg. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Verslunarstjóri Kaupfélag Borgfir›inga óskar eftir a› rá›a verslunarstjóra í Búrekstrardeild félagsins. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is fyrir 22. október nk. Númer starfs er 7160. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.