Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER Nú stend ur yfir kynn ing ar vika Rauða kross Ís lands sem fram fer um land allt und ir kjör orð un um „Byggj um betra sam fé lag.“ Mark­ mið á taks ins er að afla nýrra sjáf­ boða liða til fjöl breyttra verka og kynna það viða mikla starf sem fé­ lag ið stend ur yfir á inn lend um vett­ vangi. Sam kvæmt nýrri við horfs rann­ sókn sem Capacent Gallup vann fyr ir Rauða kross Ís lands telja ríf­ lega 70% svar enda að fé lag ið sinni al þjóð legu hjálp ar starfi meira en hjálp ar starfi inn an lands. Í raun inni er þessu þver öf ugt far ið því 70% af því fjár magni og mannauði sem fé­ lag ið hef ur á að skipa nýt ist í fjöl­ breytt um verk efn um inn an lands. Nið ur stöð ur könn un ar inn ar sýndu líka fram á að mik ill meiri hluti svar enda tel ur að Rauði kross inn eigi að sinna þeim verk efn um sem fé lag ið legg ur í raun höf uð á herslu á ­ án þess að vita að um 1500 virk­ ir sjá fl boða lið ar um land allt vinna nú þeg ar að þess um verk efn um á hverj um degi. Hér má til dæm­ is nefna verk efni sem miða að því að rjúfa fé lags lega ein angr un, starf með inn flytj end um og fólki með geð rask an ir. Á fimm ára fresti læt­ ur Rauði kross inn vinna rann sókn sem ber yf ir skrift ina Hvar þreng ir að? Nið ur stöð ur henn ar eru not­ að ar til þess að finna þá hópa sem höllust um fæti standa í ís lensku sam fé lagi og út frá því eru verk efni sem brýnt er að ráð ast í þró uð. Sjálf boða lið ar óskast á Akra nesi Nið ur stöð ur við horfs rann sókn­ ar inn ar gefa vís bend ing ar um að mjög marg ir hafi á huga á því að taka þátt í starfi Rauða kross ins. Það er von okk ar að í kynn ing ar vik unni vakni til góðra verka sjálf boða lið­ inn sem hef ur blund að í ykk ur lengi en aldrei drif ið sig af stað. Rauði kross inn á Akra nesi vinn­ ur að fjöl breytt um verk efn um. All ir þeir sem hafa á huga á því að sinna sjálf boð inni þjón ustu í þágu mann­ úð ar ættu að finna sér verk efni við hæfi. Á laug ar dag inn verð ur opið hús að Þjóð braut 11 milli kl. 13.00 og 17.00. Þar gefst gest um kost ur á því að spjalla við sjálf boða liða um verk efni þeirra, Hjálp fús skemmt ir börn un um og boð ið verð ur upp á kaffi og vöffl ur. Starf Rauða kross ins er bor­ ið uppi af ó eig in gjörnu starfi sjálf­ boða liða. Því fleiri sem þeir eru því öfl ugra verð ur starf fé lags ins að mann úð ar mál um. Kíktu í kaffi og sjáðu hvort í boði sé verk efni við þitt hæfi. Með góð um kveðj um, Sveinn Krist ins son, for mað ur Rauða kross ins á Akra nesi. Anna Lára Stein dal, verk efna stjóri Rauða kross ins á Akra nesi. Á Al þingi í fyrra vet ur var tek ist á um rétt indi og kjör líf eyr is þega. Rík is stjórn Fram sókn ar flokks og Sjálf stæð is flokks hafði stað ið gegn kjara bót um þessa fólks og þau mátt sækja rétt sinn í gegn um dóm stóla. Þá stóðu Vinstri­græn, Sam fylk­ ing og Frjáls lyndi flokk ur inn þétt sam an um til lög ur að nýrri fram­ tíð ar skip an líf eyr is mála þar sem m.a. var kraf ist stór felldr ar hækk­ un ar grunn líf eyr is og að frí tekju­ mark vegna at vinnu tekna færi strax upp í 75 þús und kr. á mán uði. Við kröfð umst af náms tengsla líf eyr is­ greiðslna við at vinnu­ og líf eyr is­ tekj ur maka. Þá var harð lega gagn­ rýnt að skatt leys is mörk hefðu ekki fylgt launa þró un und an far inna ára og var kraf ist leið rétt ing ar þeirra. „Líf eyr is þega í for gang“ var stór­ mál kosn ing anna. Aldr að ir svikn ir Í kosn ing un um í vor lof aði Sam­ fylk ing in að stór hækka skatt leys is­ mörk in strax. Nefnd var tal an 100­ 150 þús und kr. á mán uði Til að fylgja launa þró un hefði hún átt að vera um 140 þús und krón ur. Út á þessi lof orð voru þing menn Sam­ fylk ing ar inn ar m.a. kosn ir. Hinn mikli af gang ur á fjár lög um og sterk staða rík is sjóðs hlýt ur nú að gefa gott tæki færi til að standa við stóru lof orð in sem líf eyr is þeg um voru gef in á sl. vori og sem brýnt er að standa við. Fyrstu fjár lög nýrr ar rík is stjórn­ ar eru ætíð stefnu mark andi fyr­ ir fram tíð henn ar. En hvað ger­ ist? Sjálf stæð is flokk ur inn hef ur sitt fram. Skatt leys is mörk in eru á fram ó breytt 90 þús und kr. á mán uði. Og skatt leys is mörk in eiga ekki einu sinni að fylgja launa þró un sem þýð­ ir raunskerð ingu um am.k. 4­5% á ár inu. Ó ljós fyr ir heit eru hins veg­ ar gef in um skatta lækk an ir á kjör­ tíma bil inu. Að sjálf sögðu til há­ tekju fólks eins og Sjálf stæð is flokk­ ur inn hef ur alltaf pass að upp á. Nú voru kosn ing ar af staðn ar og þá þurfti ekki að minn ast á eldri borg ara í stefnu ræð um for ystu­ manna rík is stjórn ar inn ar! Ör yrkj ar svikn ir Ein stærsta krafa fyr ir síð ustu kosn ing ar var hækk un frí tekju marks vegna at vinnu tekna líf eyr is þega. Það er mik ið rétt læt is mál, sér stak­ lega fyr ir þá sem eru á tíma bundn­ um eða var an leg um ör orku líf eyri. Það að geta sótt vinnu að hluta, afl­ að nokk urra tekna, án skerð ing ar líf eyr is er mik il hvatn ing og kjara­ bót fyr ir þenn an hóp en einnig fyr­ ir elli líf eyr is þega. Það skipt ir líka miklu máli fyr ir þjóð fé lag ið að geta not ið starfs krafta allra þegna sinna eft ir því sem tök eru. Eft ir mik inn þrýst ing og sterka sam stöðu stjórn­ ar and stöðu sl. vet ur lét rík is stjórn Sjálf stæð is flokks og Fram sókn ar und an með 25 þús. króna frí tekju­ mark á mán uði. Við kröfð umst 75 þús. króna tekju marks á mán uði að lág marki. Í kosn inga bar átt unni bauð Sam fylk ing in enn bet ur eða 100 þús kr. frí tekju mark á mán uði. Stefna rík is stjórn ar Sjálf stæð is­ flokks og Sam fylk ing ar er hins veg­ ar ó breytt staða, 25 þús. króna frí­ tekju mark á mán uði. Það hækk ar ekki einu sinni í sam ræmi við launa­ þró un. Skatt byrð in er á fram færð á lægstu laun og líf eyr is þega. Mik il von brigði Eft ir alla bar átt una og dig ur kosn inga lof orð Sam fylk ing ar inn­ ar um að stór bæta kjör aldr aðra og ör yrkja hlýt ur þessi nið ur staða að valda mikl um von brigð um. Mér er nær að halda að Sam fylk ing in hafi náð meiri ár angri í að bæta kjör líf eyiris þega á sl. vetri í stjórn ar­ and stöðu með Vinstri græn um og Frjáls lynd um en sá flokk ur ger ir nú í sam stjórn með Sjálf stæð is flokkn­ um. Sam fylk ing in bogn ar ­ Morg un blað ið gleðst Er að undra þótt höf und ur Reykja vík ur bréfs Morg un blaðs ins 30. sept. sl. sé á nægð ur? Þar seg ir m.a.: „Það sem af er hef ur ný rík is­ stjórn ekki sýnt nein merki þess að hún stefni í nýj ar átt ir eft ir tólf ára sam starf Sjálf stæð is flokks og Fram­ sókn ar flokks. Að ild Sam fylk ing ar að rík is stjórn inni hef ur ekki orð ið til að brjóta blað á einn eða ann an veg. Ráð herr ar Sam fylk ing ar inn­ ar hafa geng ið inn í ráðu neyt in og í stór um drátt um fylgt stefnu for­ vera sinna.“ Frammi staða Sam fylk ing ar inn ar eins og hún kem ur fram í fjár laga­ frum varpi rík is stjórn ar inn ar hlýt ur að valda kjós end um henn ar mikl um von brigð um. Jón Bjarna son, þing mað ur VG í Norð vest ur kjör dæmi Frá upp hafi Ís lands byggð ar hafa víð áttu stór ó byggða svæði á Ís landi ver ið óháð bein um eign ar rétti, til sumra hafa meira að segja ekki náð nein eign ar rétt indi, hvorki bein né ó bein, t.d. jökla. Í lög um að fornu og nýju er gert ráð fyr ir al menn­ ing um og af rétt um inni í land inu. Í Lands leigu bálki Jóns bók ar frá 1281, 52. kap., seg ir að svo skuli al­ menn ing ar vera sem að fornu hafi ver ið bæði hið efra og hið ytra. Ekki mun nú raun hæft að gera ráð fyr ir al menn ing um inni í landi, en í nú tíma lög gjöf er þó gert ráð fyr­ ir þeim. Al þekkt ir eru hins veg ar al­ menn ing ar á strönd eða við hana, t.d reka al menn ing ar. Af rétt ir eru sum ar beit ar svæði bú pen ings. Eign ar hald þeirra er með tvennu móti. Ýmis dæmi eru um að eyði jarð ir hafa ver ið lagð­ ir til af rétt ar eða jarð ir eða hlut ar þeirra keypt ar í þeim til gangi. Slík­ ir af rétt ir eru þá eign ar lönd, háð­ ir bein um eign ar rétti. Al geng ara var þó hitt að af rétt ir væru eig enda­ laus ir, eng inn átti þá bein um eign­ ar rétti. Þetta er nú smám sam an að breyt ast með fram kvæmd svo kall­ aðra þjóð lendulaga þar sem slík ir af rétt ir verða þjóð lend ur í eigu ís­ lenska rík is ins. Rétt er að staldra hér við og hyggja að orð inu af rétt ur. Síð ari orð lið ur inn, rétt ur, er verkn að ar­ orð, leitt af so. reka, merk ir það að reka. Fengu þeir réttu stóra, stend­ ur í fornri bók um far menn á skipi á hafi úti, sem rak fyr ir vindi og straumi. Af rétt ur merk ir þá verkn að inn að reka af, trú lega af heima land inu, eign ar land inu. Með tím an um flyst merk ing orðs ins yfir á land ið sem rek ið er á. Land manna af rétt ur Lengi hef ur stað ið styr um eign­ ar hald á af rétt um. Hæsti rétt ur hef­ ur á sl. hálfri öld mark að skýra leið­ sögn í þeim deil um. Fyrsti hæsta­ rétt ar dóm ur inn sem var stefnu­ mark andi var svo kall að ur Land­ manna af rétt ar dóm ur hinn fyrri sem féll árið 1955 (Hrd. 1955, 108). Í mál inu var dæmt um veiði rétt í vötn um. Að ilj ar voru Land manna­ hrepp ur, Holta hrepp ur og Ranga­ ár valla hrepp ur og enn frem ur rík­ ið. Hrepp arn ir (upp rekst ar að ilj ar) töldu sig eiga bein an eign ar rétt að af rétt in um. Því hafn aði Hæsti rétt­ ur. Orð rétt seg ir í dóm in um (bls. 114): ,,Ekki hafa ver ið leidd ar sönn­ ur að því að hrepps fé lög in sjálf hafi öðl ast eign ar rétt að af rétt in­ um, hvorki fyr ir nám, lög gern­ inga, hefð né með öðr um hætti. Rétt ur til af rétt ar ins virð ist í önd­ verðu hafa orð ið til á þann veg að í bú ar á land svæði fram an greindra hreppa og býla hafi tek ið af rétt ar­ land ið til sum ar beit ar fyr ir bú pen­ ing og, ef til vill, ann arr ar tak mark­ aðr ar notk un ar.“ Hrepp arn ir fengu hins veg ar í dómi þess um sér dæmd an veiði­ rétt í vötn um á af rétt in um, Veiði­ vötn um. Í fram haldi af því breytti Al þingi lax­ og sil ungs veiði lög um 1957 þannig að af rétt ar eig end ur (þeir sem eiga rétt til upp rekstr ar bú fjár á af rétt) eign uð ust veiði rétt í af rétt ar vötn um. Um fugla veiði gild ir ann að. Al menn ing ur á rétt til fugla veiða á af rétt um sem ekki eru eign ar lönd, og hef ur á kvæði um það ver ið í lög um frá 1954. Síð ar reyndi rík ið í dóms máli að fá við ur kennd an eign ar rétt sinn á Land manna af rétti, en kröf um þess var hafn að, sbr. Hrd. 1981, 1584. Nýja bæj ara f rétt Ann ar stefnu mark andi dóm ur Hæsta rétt ar féll 1969 um Nýja bæj­ ara f rétt, sem ligg ur milli Aust ur dals í Skaga firði og Eyja fjarð ar. Að ilj ar máls voru Upp rekstr ar fé lag Saur­ bæj ar hrepps í Eyja fjarð ar sýslu ann­ ars veg ar og eig end ur Á bæj ar og Nýja bæj ar með Tinn ár seli í Aust­ ur dal í Skaga firði hins veg ar. Hvor­ ir tveggja gerðu kröfu um að þeim yrði dæmd ur beinn eign ar rétt ur að af rétt in um. Báð ir töp uðu mál­ inu. Það sem eink um er eft ir tekt ar­ vert í for send um Hæsta rétt ar dóms­ ins er þetta: Skag firð ing arn ir reistu dóm kröf ur sín ar á fornu af sali fyr­ ir hálfri jörð inni Nýja bæ. Það var frá ár inu1464, og var hið um deilda land svæði þar talið vera hluti þeirr­ ar jarð ar. Hæsti rétt ur seg ir um þetta: ,,Yf ir lýs ing ar í af söl um fyrr og síð ar, sem eigi styðj ast við önn ur gögn, nægja eigi til að dæma öðr­ um hvor um að ilja eign ar rétt til ör­ æfaland svæð is þessa.“ Ó hætt er að segja að þessi klausa hafi orð ið stefnu mark andi fyr ir mat á þeim gögn um sem að ilj ar máls í dóms mál um um af rétti hafa lagt fram. Í næsta tbl. Skessu horns ætla ég að fjalla um fleiri stefnu mark andi dóma Hæsta rétt ar. Finn ur Torfi Hjör leifs son Fjár lög nýrr ar rík is stjórn ar Sam fylk ing ar inn ar Byggj um betra sam fé lag með Rauða kross in um Eign ar hald á af rétt um ­ þjóð lend ur ­ I Þjóð lendu mál og eign ar hald á ó byggða svæð um verða mjög til um ræðu á næstu miss er um. Finn ur Torfi Hjör leifs son hef ur rit að þrjár grein ar um þessi efni. Sú fyrsta birt ist nú og hin ar í næstu blöð um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.