Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER         Kl. 10:00 til 13:00 - Fjárhúsin í Sælingsdalstungu (Við Laugar í Sælingsdal) Lambhrútasýning í norðurhólfi. Það er orðin hefð í Dalasýslu að árlega sé haldin sýning þar sem bestu lambhrútar Dalasýslu keppa í þrem flokkum, þ.e. flokki hyrndra, kollóttra og mislitra. Þessi keppni hefur notið vaxandi vinsælda og á síðasta ári voru hátt í 100 hrútar sem kepptu. Kl. 10:00 – Laugar í Sælingsdal Knattspyrnumót verður haldið á Laugum í Sælingsdal. Nánari upplýsingar veitir Jón Egill Jónsson frá Sauðhúsum (sími 867-5604). Kl. 13:00 til 14:00 – Háafell í Suðurdölum Opin fjárhús á Háafelli í Suðurdölum. 500 kinda sauðfjárbú þar sem gefið er í gjafagrindur. Kl. 14:00 til 18:00 – Árblik í Suðurdölum Lambhrútasýning í suðurhólfi. Kaffihlaðborð Kvenfélags Suðurdala. Óvæntar uppákomur. Eftirtalin fyrirtæki höfðu staðfest þátttöku í tækjasýningu þegar auglýsing fór í prentun (Fleiri fyrirtæki væntanleg): • Handverkshópurinn Bolli, sala á ullarvörum • Bílabúð Benna, kynning og reynsluakstur Ssang Young jeppa. • Vagnheimar, kynning á skítadreifurum, sturtuvögnum o.fl. • TYM.is, kynning og reynsluakstur á TYM dráttarvélum • Jóhann Helgi & Co, kynning á plastgirðingarstaurum o.fl. • Vélaver, kynning á dráttarvélum o.fl. • Búvís, kynning á rúllusamstæðum, talíum o.fl. • lambeyrar.is, kynning á örmerkjabúnaði, plastgólfi o.fl. Kl. 18:30 til 22:30 – Árblik í Suðurdölum - KVÖLDDAGSKRÁ • RISA grillveisla. • Verðlaunaafhending í lambhrútakeppni. • Fjöldasöngur, skemmtiatriði o.fl. Aðgangseyrir að kvölddagskrá er 1.000 krónur fyrir fullorðna, börn frá 12-16 ára og ellilífeyrisþegar 500 krónur. Frítt fyrir yngri en 12 ára. 23:00 til 03:00 – Árblik í Suðurdölum – EKTA SVEITABALL!! Aldurstakmark er 16 ár. Aðgangseyrir er 2.200 krónur (2.000 krónur fyrir þá sem mæta í lopapeysu og gúmískóm). Dalabyggð Búnaðarsamtök Vesturlands Kjötafurðastöð KS Fjöl marg ir gest ir voru við stadd ir. Full trú ar Fram skókn ar flokks ins í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar eru ó á nægð ir með það litla eft ir lit sem sveit ar stjórn og byggða ráði er ætl­ að að hafa með fjár reið um sveit ar­ fé lags ins. Segja full trú arn ir þetta í litlu sam ræmi við góð fyr ir heit sem meir hlut inn hafi gef ið fyr ir kosn­ ing ar vor ið 2006. Páll S. Brynjars­ son sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að með þess ari bók un væri minni hlut inn að kvarta yfir yf­ ir lits leysi, þ.e. að yf ir lit vanti yfir hvern ig staða mála er hverju sinni. „Það er ver ið að vinna að þessu á full um krafti og við mun um leggja fram yf ir lit á næstu dög um. Það var einnig á kveð ið að héð an í frá verða yf ir lit lögð fram með reglu bundn­ um hætti þannig að all ir full trú ar séu með vit að ir um hvað er í gangi, hverju sinni,“ sagði Páll. bgk Minni hlut inn vill betra eft ir lit Amts bóka safn ið í Stykk is hólmi 160 ára Síð ast lið inn sunnu dag var hald­ in form leg af mæl is há tíð Amts­ bóka safns ins í Stykk is hólmi þar sem fjöldi gesta var sam an kom inn. Ragn heið ur Óla dótt ir bóka safns­ fræð ing ur hélt tölu um bóka safn­ ið og bauð gesti vel komna. Kynnt­ ur var lista mað ur inn Vict or Cil ia, rit höf und ur inn Guð rún Eva Mí­ nervu dótt ir var með upp lest ur á rit verki sínu og Hólm fríð ur Frið­ jóns dótt ir flutti tón list ar at riði. Ey þór Bene dikts son sagði sögu safns ins og sagði með al ann ars í ræðu sinni: „Við sem nú erum uppi lif um og hrærumst í ofgnótt ar­ flæði alls kon ar miðl un ar. Að gang­ ur okk ar að upp lýs ing um, fróð leik og skemmti efni, hvort held ur er til láns eða kaups, er nán ast ó tak­ mark að ur og víst að þeir sem fyr ir meira en 160 árum unnu að stofn un Amts bóka safns ins hefðu ekki get­ að í mynd að sér að stöðu okk ar að þessu leyti.“ Þá sagði Ey þór: „Ég ætla ekki að rekja hér í dag 160 ára sögu bóka safns ins, til þess skort­ ir mig þekk ingu og að gengi leg­ ar heim ild ir, en það væri þó verð­ ugt við fangs efni að draga sam an þá sögu á einn stað. Á gæt ar heim ild ir eru þó að gengi leg ar um það hvern­ ig þetta bóka safn varð til og hvers vegna því var val inn stað ur hér í Stykk is hólmi. Þar má benda á rit Lúð víks Krist jáns son ar, Vest lend­ inga og 2. bindi af Sögu Stykk is­ hólms eft ir Ás geir Ás geirs son.“ Ey þór hélt á fram og sagði með­ al ann ars: „Ýms ir mæt ir menn og kon ur áttu þátt í að bóka safn ið óx og dafn aði næstu öld ina þótt skin og skúr ir hafi skipst á með hvern­ ig að því var búið. Þeg ar ömt in voru form lega lögð nið ur var safn­ ið á for ræði sýsl unn ar og þannig var það allt þar til Stykk is hólms­ bær tók við safn inu fyr ir tæp um 20 árum síð an. Auk að gangs að prent­ uðu efni þurfa bóka söfn nú tím ans að geta boð ið not end um sín um að­ gang að mynd­ og hljóð efni og haft opn ar gátt ir inn á óra víð átt ur inter­ nets ins,“ sagði Ey þór að lok um. af Ey þór Bene dikts son fer yfir sögu brot safns ins. Guð rún Eva Mínervu dótt ir les úr verki sínu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.