Skessuhorn


Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 17.10.2007, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER ������������ SKIPAVÍK Við óskum Snæfelli góðs gengis í vetur Á bæj ar stjórn ar fundi Akra nes­ kaup stað ar á þriðju dag kom fram hörð gagn rýni á opið dans leikja­ hald í í þrótta hús inu á Jað ars bökk­ um. Knatt spyrnu deild ÍA hélt þar loka hóf sitt og að lokn um mat og veit ingu við ur kenn inga var hald inn op inn dans leik ur. Nokkr ir bæj ar­ full trú ar gagn rýndu þetta harð lega og minntu á að þann 17. apr íl síð­ ast lið inn var sam þykkt sam hljóða til laga um að öll notk un á feng is í í þrótta mann virkj um bæj ar ins væri bönn uð. Í um ræð um þar um var talið eðli legt að vegna þess að ekk­ ert ann að hús næði er fyr ir hendi fyr ir stór ar skemmt an ir í bæn um, mætti halda lok að ar skemmt an ir að Jað ar bökk um, s.s. árs há tíð ir. Þau Hrönn Rík harðs dótt ir og Sveinn Krist ins son, bæj ar full trú ar Sam­ fylk ing ar inn ar, og Guð mund ur Páll Jóns son, bæj ar full trúi Fram sókn ar­ flokks ins, gagn rýndu bæj ar yf ir völd harð lega fyr ir að hafa ekki kom ið í veg fyr ir skemmt un ina. Ljóst hefði mátt vera af aug lýs ing um fyr ir hana að ætl un in væri að halda op inn dans leik, sem væri klárt brot á sam þykkt um bæj­ ar stjórn ar. Gísli S. Ein­ ars son bæj ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að ekki hefði ver ið far ið eft ir sam þykkt­ um bæj ar ins. Þeg ar hann hefði séð aug lýs ing­ una hefði hann haft það á orði við að ila inn an ÍA að sam þykkt bæj ar­ ins hljóð aði upp á lok aða sam kundu og fyr ir hug að skemmt ana hald sam­ ræmd ist ekki þeim regl um. „Ég gerði nú ekki meira í mál inu, ég taldi ekki að ég þyrfti að standa eins og lög gæslu mað ur um þetta mál,“ seg ir Gísli. Á bæj ar stjórn ar fund in um velti Sveinn þeirri spurn ingu upp hvort lána ætti þeim að il um hús ið sem vís vit andi brjóta regl ur bæj ar­ ins. Bæj ar stjóri sagði á fund in um að hann teldi á stæðu til að taka þetta mál upp, ef menn vildu kalla það á minn­ ingu skyldi hann gefa þá á minn­ ingu. Í sam tali við Skessu horn sagði hann ekki tíma bært að gefa ÍA á minn ingu strax. „Ég mun leggja bréf fyr ir næsta bæj ar ráðs fund sem ég mun senda ÍA og óska eft ir skýr ing um á mál inu. Ef skýr ing arn­ ar verða þannig að við met um það að mis skiln ing ur hafi veri á ferð þá mun það upp lýs ast. Ég tel mig hins veg ar skilja ým is legt í mál inu. Vanda mál ið er það að hér í bæj ar­ fé lag inu er ekki sá skemmti stað ur sem get ur séð um svona dans leikja­ hald.“ Ekki náð ist í Þórð Guð jóns son fram kvæmda stjóra ÍA þar sem hann er stadd ur er lend is. kóp Snæ fell lék fyrsta leik sinn í úr­ vals deild inni í körfuknatt leik á fimmtu dag þeg ar lið ið mætti Njarð­ vík suð ur með sjó. Snæ fell hef ur ver ið spáð góðu gengi í sum ar og varð í öðru sæti í ár legri spá þjálf ara og for ráða manna úr vals deild ar lið­ anna. Að sama skapi hef ur Njarð­ vík ver ið ó skrif að blað með nokk­ uð breytt lið. Skemmst er frá því að segja að heima menn höfðu for yst­ una nær all an leik inn og lönd uðu ör ugg um 84­71 sigri. Það var rétt í upp hafi leiks sem nokk uð jafn ræði var með lið un­ um, en fljót lega skildu leið ir. Það var ekki síst vörn heima manna sem gerði það að verk um, en hún var mjög sterk og áttu Hólmar ar fá svör við varn ar leik Njarð vík inga. Þá voru Njarð vík ing ar heit ir upp við körf una og Snæ fell ing ar áttu erfitt með að stöðva þá og reyndu ýmis varn ar til brigði. Njarð vík leiddi 40­26 í hálf leik og lét for yst­ una aldrei af hendi. Hið sama var upp á ten ingn um í síð ari hálf leik og þeg ar leið á fjórða leik hluta var aug ljóst að Snæ fell hafði gef ist upp og bara spurn ing um hve stór sig ur Njarð vík ur yrði. Justin Shou se var stiga hæst ur í liði Snæ fells með 23 stig og Sig urð ur Þor valds son gerði 20 stig. kóp Skalla grím ur lék sinn fyrsta leik í úr vals deild inni í körfuknatt leik á föstu dags kvöld. Borg nes ing arn ir sóttu Stjörn una úr Garða bæ heim og höfðu heima menn sig ur 85­72. Skalla grím ur var talið sig ur strang­ legra lið ið fyr ir leik inn. Stjarn an hef ur ekki leik ið í efstu deild síð an 2002, en lið ið hef ur sýnt það á und­ ir bún ings tíma bil inu að það er sýnd veiði en ekki gef in. Í bik ar keppn­ inni á dög un um sigr aði Skalla grím­ ur Stjörn una eft ir fram lengd an leik. Borg nes ing ar voru yfir fyrstu mín­ út urn ar á föstu dag inn en Stjarn­ an sótti í sig veðr ið og var yfir eft ir fyrsta leik hluta. Skall arn ir jöfn uðu fljótt leik inn, en þeg ar leið að hálf­ leik átti Stjarn an góð an leik kafla og Garð bæ ing ar leiddu 48­40 í hálf­ leik. Eitt hvað hef ur Kenn eth Webb sagt við leik menn sína í hálf leik því Borg nes ing ar komu mjög sterk ir til leiks í þriðja leik hluta. Þeir söx uðu á for skot Stjörn unn ar og komust yfir og að lokn um þriðja leik hluta var stað an 60­61 Skalla grími í vil. Fram an af virt ist allt benda til að Skalla grím ur væri kom inn með leik inn í hend ur sér í fjórða leik­ hluta. Hann var hins veg ar ekki gam all þeg ar leik ur Borg nes inga hrundi. Á nokk urra mín útna kafla skor aði Stjarn an 18 stig gegn að­ eins einu stigi Skalla gríms. Eft­ ir það var ljóst hvert stefndi og því fór sem fór og Stjarn an hafði sig­ ur 85­72. kóp Snæ fell tap aði í Njarð vík Skalla grím ur tap aði í Garða bæ Gula spjald ið boð að á ÍA fyr ir dans leikja hald Náms menn frá Akra nesi sem stunda nám í Reykja­ vík fá frítt í all ar leið ir hjá Strætó bs., þar með talið á milli Akra ness og Kjal ar­ ness. Þeir sem stunda nám í FVA þurfa hins veg ar að greiða fullt verð í inn an­ bæj ar strætó. Á stæð an fyr­ ir þessu er sú að sveit ar fé­ lög in á höf uð borg ar svæð­ inu á kváðu að gefa fram­ halds­ og há skóla nem­ um frítt í strætó og standa þau und ir kostn aði við það. Nem enda fé lög skól anna fá kort in og dreifa þeim síð an til nem enda sinna, einnig Ak ur nes ing anna. Það eru því sveit ar fé lög in á höf uð borg­ ar svæð inu sem greiða nið ur stræt­ ó ferð ir Skaga krakk anna. Akra nes­ kaup stað ur greið ir ekki nið ur frí ar ferð ir fyr ir náms menn og því þurfa þeir að borga fullt verð í inn an bæj­ ar vagn ana. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að þessi mál væru til skoð un ar hjá bæj­ ar fé lag inu. „Við mun­ um funda með rekstr ar­ að il um á næst unni, von­ andi í þess ari viku, og fá kostn að ar á ætl un, bæði yfir það hvað það kost­ ar að gefa náms mönn um frítt í strætó og eins hvað það kost ar að hafa ó keyp­ is í strætó fyr ir alla. Þessi mál hafa ver ið á dag skrá hjá okk ur síð an við tók­ um við í fyrra og við byrj­ uð um strax á því að fella nið ur gjald fyr ir eldri borg ara. Það er full ur vilji bæj ar yf­ ir valda að þessi mál séu vel í grund­ uð og um ferð beint í strætó,“ seg ir Gísli. Samn ing ar um rekst ur strætó renna út um næstu ára mót. kóp Nem end ur FVA borga í strætó

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.