Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2007, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 21.11.2007, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER Þótt ég sé í eðli mínu frek ar á móti jafn rétti kynj anna þá hef ég ó trú legt um burð ar lyndi gagn- vart þeim sem hafa það að sér- stöku á huga máli að kon ur og karl- ar standi jafn fæt is á öll um svið- um. Sjálf um finnst mér það ó þarfi að elt ast við smá at riði í því sam- bandi. Það er að vísu ekki fræði lega rétt að ég sé á móti jafn rétti kynj anna. Ég er fylgj andi því að kon ur hafi kosn inga rétt. Ég tel sann gjarnt og eðli legt að kon ur fái sömu laun og karl ar fyr ir sömu vinnu. Ég tel raun ar að kon ur eigi á öll um svið- um að hafa sama rétt og karl ar. Ég er hins veg ar á móti því að kon ur hafi for rétt indi fram yfir karla, líkt og öfga sinn að ir femínist- ar krefj ast síknt og heil agt með bara þokka leg um ár angri. Svo merki legt sem það kann að virð ast eru þeir (eða þær) nefni lega til sem halda að það sé kvenna- bar áttu til fram drátt ar að nið ur- lægja kon ur með því að setja regl- ur um að þetta hátt hlut fall skuli vera í þess um og hin um stöð um. Með því er ver ið að ýta und ir for- dóma með því að gefa þau skila- boð að þótt hæfi leik arn ir séu ekki fyr ir hendi þá sé hægt að kom ast á þenn an stall sé mað ur kona (sem ég reynd ar er ekki, svo það sé skýrt tek ið fram). Ég ít reka það að ég ber mikla virð ingu fyr ir kon um. Ég ber líka mikla virð ingu fyr ir körl um. Nán- ar til tek ið ber ég ná kvæm lega jafn mikla virð ingu fyr ir kon um og körl um. Það er að mínu viti það sem jafn rétti á að snú ast um. Ég tel þess vegna að kon ur þurfi ekki að vera með minni mátt ar kennd yfir því að vera kon ur og flest ar kon ur sem ég þekki eru það held ur ekki. Þess vegna þyk ir mér það leitt að kon ur sem í þá að stöðu að geta hald ið merki kyn systra sinna á lofti skuli jafn vel gera það með þeim hætti að það er kon um til minnk- un ar. Ég tel það ekki sprott ið af neinu öðru en minni mátt ar kennd að vilja kyn greina í tvennt hið forna og virðu lega starfs heiti „ráð- herra.“ Fyrr ver andi borg ar stjóri, Stein unn Val dís Ósk ars dótt ir, bar þenn an „stjóra tit il“ með sýni- legu stolti og lét þess hvergi ó get- ið, hvort sem það kom mál inu við eða ekki, að HÚN væri borg ar- STJÓRI. Ég man ekki eft ir að hún hefði titl að sig Borg ar stýru. Nú vill hún hins- veg ar að kyn- syst ur henn ar sem gegna ráð- herra dómi verði ráð frýr! Ó víst er að hún þurfi sjálf að hafa á hyggj- ur af því að bera um rædd an ti til sama af hvaða kyni hann kann að verða. Hún gæti hins veg ar gerst ráðu naut ur en þá yrði starfs heit- inu vænt an lega breytt í ráða kú, eða hvað? Gísli Ein ars son, herra. Pistill Gísla Hvers kyns Fjöldi starfa við ferða þjón ustu á með al þeirra fyr ir tækja sem starfa inn an All Senses Group klasa- hóps ins á Vest ur landi hef ur auk ist úr 76 í 128 á síð ustu fjór um árum. Þá á eft ir að reikna fjölda af leiddra starfa sem hlýst af aukn um verk efn- um þess ara fyr ir tækja. Af sam töl- um við full trúa All Senses má gróf- lega á ætla að tekju aukn ing á síð asta ári í ferða þjón ustu á Vest ur landi hafi ver ið á bil inu 35-37%. Að sögn Hans ínu B. Ein ars dótt- ur, for manns sam taka í sam starfs- verk efn inu „All senses group,“ og hót el stjóra Hót el Glyms í Hval- firði, hef ur einnig náðst veru leg- ur ár ang ur í að inn leiða aukna fag- mennsku í grein inni og lengja tals- vert ferða manna tím ann. Að þessu sam an lögðu má ætla að á hugi fyr- ir Vest ur landi sé mjög að aukast og at vinnu grein in sjálf sé í mikl- um vexti. „Ég vil samt ekki þakka verk efn inu okk ar al far ið þenn an ár- ang ur. Sam kvæmt við horfskönn un með al að ila í sam tök un um, höf um við náð veru leg um ár angri til fram- búð ar, að því við telj um, og höf um á kveð ið að halda á fram sam starf- inu í verk efn inu ASG. Við erum reynd ar einu lands hluta sam tök in í þessa veru og ég myndi segja að það sýndi styrk okk ar að geta unn ið sam an á fag leg an hátt því þessi fyr- ir tæki eru í bull andi sam keppni. Til dæm is eru fimm hót el í þessu verk- efni. Það eru alls 23 að il ar inn an ASG og við vilj um gjarn an sjá fleiri að ila koma til sam starfs með okk- ur. Það er ekki síst vegna þess að við vit um að þannig get um við auk- ið fag mennsku í grein inni en stór hluti af okk ar sam starfi snýst um gæða mál og fag mennsku,“ sagði Hans ína. Hvetja fleiri til þátt töku Hún seg ir að til að gefa smærri ferða þjón u stað il um mögu leika á að vera með í sam starf inu, þá hafi nú ver ið á kveð ið að bæta við svo- kall aðri b-að ild. „Þar geta allt upp í fjór ir að il ar mynd að banda lag og sótt um inn göngu sam an. Og þar með feng ið að gang að fag nám- skeið um og vinnufund um hjá okk- ur. Við vit um vel að það er mjög dýrt að mark aðs setja og kynna fyr- ir tæki í ferða þjón ustu en með sam- starfi er hægt að standa mun bet ur að verki og verða sýni legri á fleiri stöð um.“ Hans ína seg ir að flest fyr ir tæk in inn an ASG hafi opið hálft árið, frá maí og fram í októ ber. Þriðj ung ur þeirra hef ur opið allt árið og ferða- manna tím inn hafi ver ið að lengj- ast veru lega. Þá verði á næst unni kynnt nýtt mynd band um nátt úru, menn ingu og mann líf á Vest ur- landi. Fjórt án mín útna mynd band, en hing að til hef ur kynn ing ar efni í þessu formi nán ast ein ung is kom ið frá höf uð borg ar svæð inu og Suð ur- landi. Á hersl an þar fyr ir utan ver- ið afar lít il. Hans ína seg ir að lok- um að það sé mik ill hug ur í ferða- þjón ustu að il um að bæta enn frek- ar mark aðs hlut deild vest lenskr- ar ferða þjón ustu og öfl ugt sam- starf í klasa sam starfi sem All Senses sé þeg ar búið að skila mæl an leg um ár angri fyr ir þátt tak end ur í verk- efn inu og ferða þjón ust una í heild í lands hlut an um. þá Það eru ekki all ir sem fá góð köst á síld ar mið un um í Grund ar firði, því ó höpp geta sett strik í reikn ing- inn þeg ar kastað er á vond an botn. Það fengu skips verjarn ir á Hug inn VE að kynn ast á sunnu dag inn er þeir köst uðu nót inni og fengu hana í hengl um upp aft ur. Þurftu þeir að leita hafn ar í Grund ar firði til þess að taka nót ina í land og sauma hana sam an áður en hægt væri að fara á vit æv in týr anna á ný og moka upp síld inni. Ætla má að á þess ari síld ar ver tíð hafi rúm lega 60 þús und tonn af síld veiðst í Grund ar firð in um og ó hætt að segja að fjörð ur inn hafi gef ið gott í aðra hönd þótt ekki sé síld- inni land að í Grund ar firði, eins og fram hef ur kom ið. af/Ljósm. sk. Stærsta síld ar kast Ís lands sög unn ar Geysi leg ur síld ar afli var í Grund- ar firði í síð ustu viku og hvert afla- met ið sleg ið af fæt ur öðru. Síld- ar bát arn ir tvíslógu met í vik unni sem leið og eiga þau eft ir að kom- ast í sögu bæk urn ar, segja skip stjór- ar sem Skessu horn ræddi við. Þeir segja að síld in hafi und an farna daga öll ver ið að fær ast í auk ana. En þrátt fyr ir gríð ar legt magn síld ar hef ur Hafró ekki enn mætt á svæð- ið til rann sókna og mæl inga á síld- ar stofn in um í Grund ar firði. Eins og áður hef ur kom ið fram í Skessu- horn eru síld ar mæl ing ar stofn un- ar inn ar ekki fyr ir hug að ar í firð in- um fyrr en í febr ú ar á næsta ári, en hvort síld in verði þá enn til stað ar, skal með öllu ó sagt lát ið. Mánu dag inn 13. nóv em ber fékk síld ar bát ur inn Júpit er ÞH stærsta síld ar kast sög unn ar í Grund ar firði. Um 1400 tonn um var dælt upp úr nót inni í Júpit er. Að sögn kunn- ugra var þetta stærsta kast sem þá hafði feng ist á Ís lands mið um. Kast- ið hjá Júpit er var reynd ar stærra því skip verj ar misstu kork tein anna nið- ur og eitt hvað af síld inni slapp út af þeim sök um. Mjög góð síld veiði var síð an á fram í firð in um og voru bát arn ir marg ir að fá allt upp í 1000 tonn og meira í kasti. Því voru þeir afar fljót ir að fylla sig og hafa marg- ir þeirra ver ið að gefa öðr um afla. Í þessu risakasti Júpiters tóku þeir sjálf ir 850 tonn og gáfu Hug inn VE 80 tonn og svo var 470 tonn- um dælt um borð í Bjarna Ó lafs- son AK. Síld in sem Júpit er fékk var mjög góð, eða 280 til 290 grömm að þyngd. Kastaði Júpít er klukk an tíu um morg un inn á 10 til 12 faðma dýpi. Á föstu dag fékk svo vinnslu skip ið Guð mund ur VE sann kall að risakast og sló fimm daga met Júpiters ÞH ræki lega. Fékk Guð mund- ur 2000 tonna kast mjög grunnt frá landi. Ró bert Haf liða son skip- stjóri Guð mund ar VE sagði í sam- tali við Skessu horn að þetta hafi ver ið gríð ar legt kast. „Ég kastaði á ó venju leg um stað, mjög stutt frá landi. Hringdi síð an í Run ólf Guð- munds son út gerða mann í Grund- ar firði sem þekk ir fjörð inn bet- ur en lófann á sér og kastaði eft ir hans leið bein ing um. Það kast tókst held ur bet ur vel, þetta var of stórt kast ef eitt hvað er. Við dæld um frek ar ró lega úr nót inni vegna þess hversu grunnt er eða sjö faðm ar á þess um stað. Samt var þetta þægi- leg asta kast ið sem við höf um tek- ið hér í Grund ar firði því eng in skel eða drasl fylgdi með,“ sagði Ró bert Haf liða son, skip stjóri. Hann sagði að þeir hefðu tek ið 500 tonn sjálf- ir og það myndi duga í tveggja daga vinnu hjá þeim. „Við lét um Há kon hafa hafa 600 tonn en rest in fór um borð í Áskel EA.“ Því má við bæta að þá fékk Kap gríð ar stórt kast rétt hjá Guð mundi eða um 1000 tonn og settu þeir um 500 tonn um borð í Börk NK sem hafði skömmu áður feng ið 500 tonna kast sjálf ur. Það er því eng um of sög um sagt að sann kall að síldar- æv in týri hef ur ríkt í Grund ar firði. af Risakast ið sem Guð mund ur fékk. Ljósm. Þor björn Víglunds son. Guð mund ar að taka nót ina með tvö þús und tonn un um. Ljósm. af. Nót in fór í spað Nokkr ir af þátt tak end um í klasa verk efn inu All Senses Group á Vest ur landi. Mynd in var tek in á ferða kaup stefn unni Vest nor den á sl. ári Gríð ar leg ur vöxt ur í ferða þjón ustu á Vest ur landi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.