Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2007, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 21.11.2007, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER Grafa skemmdi raf streng HVAL FJ: Um klukk an 13 á laug- ar dag fór straum ur af raf línu í Hval firði sem nefn ist Innri-Akra- neslína. Á stæð an var sú að grafa tók streng inn í sund ur. Vinnu- flokk ur Rarik frá Borg ar nesi gerði við bil un ina og var straum laust á svæð inu framund ir kvöld af þess- um sök um. -mm Þre fald ur mun ur til boða HVALFJ.SVEIT: Síð ast lið inn fimmtu dag voru opn uð til boð í jarð vegs skipti vænt an legs stjórn- sýslu húss í Mela hverfi í Hval- fjarð ar sveit. Alls bár ust 14 til boð og vek ur at hygli að hæsta til boð í verk ið var meira en þrefalt hærra en lægsta boð. Það var LF verk sem bauð lægst, eða 5.455.800 krón ur. Á fundi nefnd ar um bygg- ingu stjórn sýslu húss í Hval fjarð- ar sveit síð deg is sama dag var sam- þykkt að leggja til við sveit ar stjórn að geng ið verði til samn inga við lægst bjóð anda. -mm Byggða safn ið fær auka fjár veit ingu AKRA NES: Safna svæð ið á Akra- nesi hef ur feng ið vil yrði bæj- ar ráðs Akra ness fyr ir 4,6 millj- óna króna auka fram lag úr bæj ar- sjóði vegna end ur skoð aðr ar fjár- hags á ætl un ar Byggða safns Akra- ness og ná grenn is fyr ir þetta ár. Hval fjarð ar sveit á einnig að ild að safn inu. Fyrr á ár inu fékk safn ið 24,7 millj ón ir frá Akra nes kaup- stað, en alls hljóð ar rekstr ar á ætl- un byggða safns ins fyr ir árið 2007 upp á 48,5 millj ón ir. -þá Vilja landamæra stöð GRUND AR FJÖRÐ UR: Á fundi hafn ar stjórn ar Grund ar- fjarð ar fyr ir skömmu voru frum- drög að fjár hags á ætl un fyr ir rekst- ur hafn ar inn ar fyr ir árið 2008 lögð fram. Heilda tekj ur hafn ar- inn ar eru á ætl að ar 35,7 milj ón- ir kr. Heild ar gjöld í daglegum rekstri eru á ætl að ar 24,2 milj ón- ir og ósk ir sem borist hafa um fram kvæmd ir eru að fjár hæð 9,6 m. Þá kom fram að einnig þarf að gera ráð fyr ir að gerð um við gerð land fyll ing ar og grjót garðs á milli Norð ur garðs og Mið garðs eft ir að Litla bryggja hef ur ver ið rif- in og að stöðu sköp un ar þar vegna mót töku ferða manna af skemmti- ferða skip um. Þá var lagt fram bréf frá Snæ frost hf og Fisk iðju Skag- firð ings og Djúpa kletti ehf. um að hafn ar stjórn myndi og til nefni full trúa í vinnu hóp um mögu leika á stofn un landamæra stöðv ar í Grund ar firði. Hafn ar stjórn sam- þykkti að taka þátt í vinnu hópi og til nefndi Run ólf Guð munds son í hóp inn og til vara Haf stein Garð- ars son. -af Bygg til öl gerð ar HVAL FJARÐ AR SVEIT: Í Belgs holti í Mela sveit rækt ar Har ald ur Magn ús son bóndi sér- stakt ís lenskt af brigði af byggi sem kall ast Kría. Öl gerð Eg ils Skalla gríms son ar kaup ir eitt tonn á mán uði af Har aldi og bland ar sam an við inn flutt malt bygg, sem not að er í teg und irn ar Premi- er og Eg ils Gull. Har ald ur hef- ur einnig út veg að bygg í til rauna- verk efni sem geng ur út á mölt un á ís lensku byggi. -kóp 437 lög býli án þríf asa raf magns VEST UR LAND: Á Vest ur landi eru 437 lög býli án þriggja fasa raf- magns. Þetta kem ur fram í svari iðn að ar ráð herra við fyr ir spurn Jóns Bjarna son ar al þing is manns. Í svar inu kem ur fram að á land inu í heild eru 2.489 lög býli án þriggja fasa raf magns, eða um 38% lög- býla. Lang flest eru þau á Norð ur- landi eða 1.170. Á Suð ur landi eru þau 481, 437 á Vest ur landi, 351 á Aust ur landi og fæst eru þau á Vest- fjörð um eða 50. Líkt og Skessu horn hef ur greint frá hafa bæði byggða- ráð Dala byggð ar og sveit ar stjórn Borg ar byggð ar sam þykkt á lykt an- ir þar sem kvatt er til þess að þríf asa raf magn verði lagt á lands byggð- inni sem allra fyrst. -kóp Er il söm vika AKRA NES: Tölu verð ur er ill var hjá lög regl unni á Akra nesi í vik- unni sem leið, eða alls 160 mál og verk efni. Í dag bók hennar eru skráð þrjú um ferð ar ó höpp. Einn öku manna ók af vett vangi án þess að til kynna um ó happ ið en hann hafði ekið á raf magns kassa. Þá ók öku mað ur á ljósa staur eft- ir að hafa misst stjórn á bif reið sinni í lausa möl. Harð ur á rekst- ur varð á Akra nes vegi þeg ar bif- reið var ekið aft an á aðra sem var kyrr stæð. Eng in slys urðu á fólki en önn ur bif reið in end aði ofan í skurði og hin var ó öku fær eft ir á rekst ur inn. Bif reið in sem end aði í skurð in um var í öku hæfu á standi eft ir að búið var að ná henni það- an, hina þurfti hins veg ar að færa af vett vangi með drátt ar bíl. -mm Búð dæl ing ar fá ljósa skreyt ing ar DAL IR: Búð dæl ing ar láta ekki sitt eft ir liggja við að lýsa upp með fyrra fall inu í skamm deg inu. Síð- ast lið inn föstu dag voru starfs menn Rarik að koma upp skreyt ing um á ljósastaur un um 22 sem eru með- fram veg in um í gegn um þorp- ið. Þetta er ó venju snemmt sem ljósa skreyt ing ar koma upp í Búð- ar dal og er á stæð an sú að sveit ar- fé lag inu barst höfð ing leg gjöf fyr- ir skömmu frá fyrr um eig end um Reykja fells, Hall dóri Jó hanns syni og frú, sem eiga sum ar bú staða- land ið á Gauta stöð um. Gáfu þau tals vert magn raf rænna skreyt inga sem nú prýða bæ inn. -þá Há marks út svar á fram BORG AR BYGGÐ: Á síð asta fundi sveit ar stjórn ar Borg ar- byggð ar var á kveð ið að hafa á lagn- ing ar pró sentu út svars í Borg- ar byggð fyr ir árið 2008 á fram 13,03%. Það er há marks á lagn- ing. Að sögn Páls S. Brynjars son- ar sveit ar stjóra er reikn að með að tekj ur sveit ar fé lag is hækki held- ur á kom andi ári, lík lega um 7%. Út svars tekj ur hækki vegna meiri launa og sama gild ir um tekj ur af fast eign um. „Við reikn um með að fast eigna mat hækki að eins milli ára þótt við fáum ekki upp lýs ing- ar um það fyrr en um miðj an des- em ber. Eins er í bú um að fjölga og eign ir að aukast í sveit ar fé lag inu svo það lof ar góðu. En á lags pró- sent an fyr ir fast eigna skatta hef- ur ekki ver ið á kveð in enn. Hins veg ar reikn um við með svip uð- um fram lög um frá jöfn un ar sjóði sveit ar fé laga eins og var á þessu ári. Full mót uð fjár hags á ætl un ætti að liggja fyr ir á sveit ar stjórn- ar fundi 13. des em ber næst kom- andi,“ sagði Páll. -bgk Eft ir kom mik ill reyk ur. Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar hef ur sent hlut að eig andi orku fyr- ir tækj um fyr ir spurn um það hvort hægt sé að koma hita veitu á fleiri bæi í sveit ar fé lag inu en nú er. Ása Helga dótt ir full trúi í sveit ar stjórn lagði á sveit ar stjórn ar fundi í síð ustu viku fram til lögu þess efn is að hita- veitu yrði kom ið í öll hús í sveit- ar fé lag inu. Ása sagði í sam tali við Skessu horn að staða þess ara mála í sveit ar fé lag inu væri ekki nógu góð. „Það kem ur manni á ó vart hve marg ir bæir eru hér án hita- veitu, mað ur sér það þeg ar far ið er yfir að al skipu lag gömlu hrepp anna. All ir í bú ar Hval fjarð ar sveit ar ættu að hafa jafn an rétt að heitu vatni. Þeir sem hafa ekki kost á því nú nota olíu eða raf magn til upp hit un- ar vatns og er það mjög dýr kost ur. Að kynda hús með olíu í dag get ur kost að allt að 50 þús und á mán uði,“ seg ir Ása. Í til lögu Ásu kem ur fram að sjö bæir í gamla Leir ár- og Mela hreppi séu án hita veitu, fimm bæir í gamla Skil manna hreppi, 16 bæir á Inn- nes inu og þrír bæir auk frí stunda- byggð ar að Eyri í gamla Hval fjarð- ar stranda hreppi. Auk þess eru stór- iðj urn ar tvær án heits vatns. Hita- veita í Hval fjarð ar sveit er á hönd- um nokk urra þjón ustu að ila, m.a. Orku veitu Reykja vík ur, Hita veitu- fé lags Hval fjarð ar, Hita veitu Hvals, Hita veitu Akra ness og Borg ar fjarð- ar, Leir ár veitu og veitu Eystri- og Vestri-Leir ár garða. Ása seg ir að ekki hafi kom ið til tals að sam ræma hitu veitu í sveit ar- fé lag inu en líkt og áður seg ir sam- þykkti sveit ar stjórn að senda orku- fyr ir tækj un um fyr ir spurn um mál- ið. „Ég hef á huga á að þoka þessu á fram eins og hægt er og vinna að því að þar til all ir bæir hafi hita- veitu. Ég veit ekki hversu raun- hæft það er en for send ur hag kvæm- is á lagn ingu hita veitu eru sí fellt að breyt ast og því verð um við að þoka þessu eins langt og verð ur kom ist,“ seg ir Ása. Ein ar Örn Thorodd sen sveit- ar stjóri seg ir að beð ið sé svara frá þeim hita veit um sem send ar voru fyr ir spurn ir. „ Þetta er furðu fjöl- breytt í sveit ar fé lag inu, raf magn, olía og heitt vatn úr sex hita veit um. Við bíð um svara en ég þyk ist vita að þetta sé tækni lega erfitt. Mér er tjáð að til stað ar þurfi að vera öfl ug- ur not andi á end an um á hita veit um til að vatn ið hald ist heitt alla leið. Það gæti t.d. breytt stöð unni ef stór iðj an á Grund ar tanga tæki inn hita veitu sem öfl ug enda stöð. Við verð um að bíða og sjá hvaða mögu- leika menn telja sig hafa, en lík leg gæti reynst erfitt að koma þessu við víða,“ seg ir Ein ar. kóp Á fundi með land bún að ar nefnd Borg ar byggð ar fyr ir skömmu kom fram í máli starfs manna Vega gerð- ar inn ar að þeir vilja fækka rist ar- hlið um við safn,- tengi- og styrk- vegi, en girða frek ar með fram veg- um. Fjár veit ing ar fá ist ekki til að girða beggja vegna veg ar og setja rist ar hlið að auki. Krist ján Magn ús son á Snorra- stöð um er for mað ur nefnd ar inn ar og sagði hann í sam tali við Skessu- horn að dæmi um þess ar fram- kvæmd ir væri svo kall að ur Ferju- bakka veg ur sem ný lega hefði ver- ið byggð ur upp. Þar hefði ver ið girt beggja vegna en rist ar hlið ið tek- ið í burtu, þar sem veg ur inn mæt- ir hring veg in um. Vega gerð ar menn teldu að brýnna væri að girða beggja vegna en setja rist ar hlið og girða að eins ann ars veg ar. Einnig kom fram í máli starfs manna Vega gerð- ar inn ar að girt væri með fram áð- ur nefnd um veg um en land eig andi eign að ist síð an girð ing una og ætti að sjá um við hald á henni. Land- eig andi fær síð an helm ing við halds- ins greitt eft ir að verk ið hef ur ver- ið tek ið út. Einnig hvíl ir sú skylda á land eig end um að fjar lægja gaml ar girð ing ar. Krist ján sagði enn frem- ur að vak in hefði ver ið at hygli á því á fund in um að fjár veit ing ar til und- ir ganga væru langt und ir því sem vera þyrfti þótt starfs menn Vega- gerð ar inn ar gerðu allt hvað þeir gætu til að breyta því. Sem dæmi um und ir göng sem heppn ast hafa vel var tal að um göng und ir hring- veg inn við Fiski læk í Hval fjarð ar- sveit. Þar sæ ist varla kind á vegi eft- ir að þau komu til. Í ljósi þess hversu hátt hlut- fall mal ar vega er í Borg ar byggð, og greint hef ur ver ið frá í Skessu- horni, við ur kenndu Vega gerð ar- menn að alltof lít ið fjá magn kæmi til við halds þeirra og sama gilti um hefl un. Þar væri rað að nið ur eft- ir brýnni nauð syn. Krist ján sagði nefnd ar menn sam mála um að í bú- ar, sveit ar stjórn ar menn og starfs- menn Vega gerð ar inn ar þyrftu að taka sam an hönd um um að fækka mal ar veg un um. Fjöldi þeirra kæmi með al ann ars nið ur á þeim sem væru að byggja upp ferða þjón ustu því fáir vilja hrist ast eft ir hol ótt um, rykug um mal ar vegi þeg ar ann að betra gæf ist. bgk Virku tund ur dufli eytt í Rifi Tog bát ur inn Þor varð ur Lár us son frá Grund ar firði kom sl. laug ar dag með tund ur dufl að landi í Rifi á Snæ fells nesi. Sprengju sér fræð ing- ar Land helg is gæsl unn ar voru þeg- ar kall að ir til og úr skurð uðu þeir að um virkt, þýskt tund ur dufl væri að ræða. Fyllsta ör ygg is var því gætt og duflið flutt í lög reglu fylgd í grjót- námu ofan við flug völl inn í Rifi þar sem því var eytt. Svo mik ill við bún- að ur var á staðn um að blaða manni Skessu horns og öðr um við stödd- um var gert að vera í tveggja og hálfs kíló- metra fjar lægð með- an sér fræð ing arn ir at höfn uðu sig við eyð ingu duflsins. Fyrst könn- uðu þeir hvort hægt væri að af- tengja duflið án þess að sprengja það, en slíkt reynd ist ekki ger- legt og var það því sprengt. Mik il spreng ing hvað við, reyk ur og grjót þeytt ist í háar hæð ir þeg ar dufl inu var eytt. Það er því full á stæða til að á minna sjó menn um að sýna fulla að gæslu komi slík dufl í veið ar fær in, líkt og skip verj ar á Þor varði gerðu í þessu til felli. Kraft ur inn sem fylgdi spreng ing unni var geysi lega mik ill, þrátt fyr ir að tund ur dufl þetta hafi leg ið á hafs botni í u.þ.b. 70 ár. mm/Ljósm. af. Tund ur duflið áður en sprengju sér fræð ing- ar Land helg is gæsl unn ar eyddu því. Mik inn blossa lagði upp frá grjót námunni þeg ar duflið var sprengt. Vega gerð in vill fækka rist ar hlið um Vilja hita veitu víð ar í Hval fjarð ar sveit

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.