Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2007, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 21.11.2007, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER Grein ar höf und ur á samt öðru Sam fylk ing ar fólki að mót mæla gjald inu í göng in í mars á þessu ári. Í ár eru 100 ár lið in frá því fyrsta veiði hús ið við Norð urá var byggt. Hús ið reisti fað ir minn Frið rik Jóns son eig andi jarð ar inn ar Lax- foss í Staf holtstung um. Fékk hann vin sinn Jón Blön dal lækni í Staf- holts ey til að velja hús inu stað og var það að hans til lögu reist á kletti rétt vest an við foss inn Lax foss, eins og Björn J. Blön dal lýs ir í bók sinni Norð urá feg urst áa. Guð mund ur Dan í els son í Svigna skarði flutti bygg ing ar efni að Lax fossi. Fékk hann nafna sinn Guð mund Bjarna son, sem kall að ur var stór smið ur, til þess að reisa kof- ann. Má enn sjá á veggj um húss ins að fjal irn ar voru merkt ar mót tak- anda með vaxlit. Fað ir minn stund aði lax veið ar á stöng í ánni fyr ir Lax foss- landi frá upp hafi 20. ald ar og bjó þá fyrst í tjaldi. Hann keypti fimm aðr ar jarð- ir, sem áttu land að ánni, til þess að stækka veiði svæð ið. Lét hann taka upp lagn ir og friða ána fyr ir neta- veiði. Þessi fyrstu ár var hann oft á veið um með fé laga sín um Guð- mundi Magn ús syni lækni og pró- fess or. Eft ir að hús ið var byggt árið 1907 bjuggu þeir í hús inu um veiði- tím ann. Þenn an kofa kall aði Guð- mund ur pró fess or, Foss höll. „Höll“ þessi var að vísu að- eins skúr með tveim ur her bergj- um: Stofu, sem enn er í miðju húsi og suð ur her bergi, sem þá var með glugga í aust ur að ánni. Var geng- ið inn í hús ið að aust an verðu upp tré tröpp ur. Þeim veiði fé lög um þótti illt að hafa ekki mat ráðs konu. Úr því var bætt og byggt við eld hús og svefn- her bergi inn af því árið 1913. Þá var loks kom ið lít ið hús, sem með ár un um óx og stækk aði í ýms ar átt- ir. Fað ir minn dvald ist að eins skamm an tíma við þess ar veið ar, en tók fljót lega að leigja veið ina út til enskra stang veiði manna. Fyrsti Eng lend ing ur inn sem kom til veiða við Norð urá var mað ur að nafni Cross, sem veiði stað ur inn Kross- hola er nefnd eft ir. Þarna veiddi einnig bisk up af Aber deen, sem þótti á gæt ur lax veiði mað ur. Vera þess ara manna við foss inn þótti nokk uð ný stár leg þarna í sveit inni. Haust ið 1925 föl uð ust tveir Eng- lend ing ar eft ir veið inni í Norð urá og fengu ána leigða sum ar ið eft ir, það voru þeir Geof frey Aspinall og Malcolm A. Kenn ard. Báð ir höfðu ver ið kaptein ar í breska hern um. Var Aspinall þar síð an við veið ar næstu tíu árin. Eru her bergi húss ins köll uð eft ir nöfn- um þess ara manna og lif ir minn ing þeirra þannig. G u ð b r a n d - ur Jóns son pró- fess or rit aði und- ir skálda heit inu Ein ar Skála glamm bók ina Hús ið við Norð urá um ó far- ir enskra lax veiði- manna við Norð urá, 1926. Bók- in er fyrsta ís lenska leynilög reglu- sag an, sem í dag er eitt vin sælasta skáld sagn ar form ís lenskra höf unda. Í byrj un sög unn ar er hús inu lýst og tal að um blóð rauð an lit þess, en þak ið blasti við á ber andi rautt í græn um skóg in um og féll því vel inn í hið spennu þrungna and rúms- loft sög unn ar. Vor ið 1930 var Krist jáni tí unda, Dana kon ungi boð ið til veiða að Lax fossi, bjó þá hirð fólk kon ungs í veiði hús inu og eru ýms ar minj ar enn til frá þeim tíma. Sum ar ið 1939 bjó í hús inu, síð- ast ur Eng lend inga, mað ur að nafni Pope og veiddi við Lax foss, en um haust ið skall síð ari heims styrj öld- in á. Upp frá því hef ur áin ver ið leigð Ís lend ing um. Stang veiði fé- lag Reykja vík ur hef ur lengst af haft ána á leigu og dvöld ust fé lags menn til að byrja með í þessu húsi, þar til þeir reistu nýtt veiði hús á Rjúpna- hæð í landi Litla-Skarðs. Á ár un um 1970-74 byggðu ég og kona mín, Sig rún Lax dal nýj- an byrð ing yfir gamla hús ið. Var þá enn bætt við her bergj um og við- bygg ing ar frá ýms um tím um sam- ein að ar und ir nýju þaki. Gamla hús ið stend ur að mestu ó hagg að inn an þessa nýja ramma. Við hús ráð end ur, á samt dótt- ur okk ar Sig rúnu Ásu og fjöskylda henn ar, minnt ust 100 ára sögu húss ins á Lax fossi fyr ir nokkru að við stödd um með lim um úr stjórn Veiði fé lags Norð ur ár. Sturla Frið riks son, Lax fossi.Mál verk Frið riks Jóns son ar af hús inu við Laxá. Stór bætt ar sam göng ur, jafn rétti á öll um svið um Nú eru liðn- ir nokkr ir mán- uð ir frá kosn ing- um og ný rík is- stjórn að semja sín fyrstu fjár- lög og nýj ar á hersl ur eru að koma í ljós. Sam fylk ing in boð aði strax í upp hafi kosn inga bar áttu öfl uga byggða stefnu og á hersl an var lögð á jafn rétti milli fólks óháð bú setu. Und ir strik að var að til þess að ná þess um mark mið um þyrfti stór- bætt ar sam göng ur, öfl ugri netteng- ing ar og bætt fjar skipti en jafn framt stór auk in tæki færi til mennt un ar á lands byggð inni. Stefnu yf ir lýs- ing rík is stjórn ar inn ar end ur spegl ar þessi við horf, en þar er fyr ir heit um að skapa jöfn tæki færi allra lands- manna, óháð kyni, bú setu, upp runa og fé lags legri stöðu. Jafn rétti varð andi gjald töku á veg um Eitt af þeim mál um sem Sam- fylk ing in á Norð vest ur landi taldi mik il vægt rétt læt is mál var að gjald- taka í Hval fjarð ar göng um yrði af- num in. Ljóst er að gerð Hval fjarð- ar ganga hefði aldrei lok ið sum- ar ið 1998 ef ekki hefði kom ið til fram tak fyr ir tækja og sveit ar fé laga, stofn un einka hluta fé lags ins Spal- ar og heim ild til gjald töku. Nú nær 10 árum síð ar má færa marg vís leg rök fyr ir því að gjald ið eigi að fella nið ur, þar sem það veld ur ó eðli legri mis mun un milli lands svæða. Það er ekki hægt að búa við það leng ur að að eins ein leið að og frá höf uð borg- inni, einn bút ur á þjóð vegi 1, beri sér stakt veg gjald. Nú þeg ar fram- lög til vega mála hafa ver ið stór- auk in og fyr ir hug að að flýta fram- kvæmd um á stór um svæð um er enn meira rétt læt is mál í bú anna og fyr ir- tækj anna sem nýta göng in mest, að þetta gjald verði aflagt. Flutn inga- og fram leiðslu fyr ir tæki á Akra nesi og í Borg ar nesi og þar með neyt- end ur eru mörg hver að borga tugi millj óna í veg gjald ár lega. Ein stak- ling ur sem ekur vegna vinnu sinn ar dag lega í gegn um göng in 220 daga á ári greið ir tæp lega 120.000.- kr á ári á lægsta taxta. Rann sókn Víf- ils Karls son ar „Sam göngu bæt ur og bú seta“ (2004) sýn ir að til koma Hval fjarð ar ganga olli veru leg um já kvæð um breyt ing um á bú setu þró- un og bú setu skil yrð um á Vest ur- land en jafn framt að gjald taka dreg- ur úr þeim á vinn ingi í sam keppni við önn ur svæði. Þannig dreg ur gjald ið til dæm is úr dags ferð um og nýt ingu á alls kyns ferða þjón ustu á svæð inu. Fjöl skyldu í dags ferð fer í gegn um göng in greið ir oft ast fullt gjald, 1800.- krón ur fyr ir ferð fram og til baka. Ó lík ar til lög ur um af nám veggjalds Til efni þess ar ar grein ar var þó ekki að fara í lang an rök stuðn ing fyr ir af námi gjalds ins, þar get ég vís að til ít rek aðra skrifa í kosn inga- bar átt unni. Ég ætla að eins að fagna að bæði þing flokk ur Frjáls lynda- flokks ins og fjór ir þing menn VG hafa flutt til lög ur um af nám gjalds- ins þó með ó lík um hætti sé. Átta þing menn duga þó skammt til að ná mál inu fram og til lögu flutn ing- ur þeirra því að eins lofs vert fram tak til að kynna skoð un sína á mál inu. Frjáls lyndi flokk ur inn vill að með sam þykkt í fjár auka lög um yf ir taki rík ið Hval fjarð ar göng in með öll- um skuld um og gjald ið fellt nið ur strax 1. des. Um rædd ir þing menn VG vilja að rík ið yf ir taki Spöl ehf, sem á og rek ur göng in, og að gjald- ið verði fellt nið ur 1. júní 2008. Ekk ert sam ráð hef ur ver ið haft á milli þing manna Norð vest ur kjör- dæm is eins og ég hafði von ast til, en mik il vægt er að ná breiðri sátt um mál ið og alla fram kvæmd þess, a.m.k. þarf að tryggja meiri hluta á Al þingi ef mál ið á að ná fram að ganga. Sam ræma þarf gjald tök ur af veg um Ég hef því val ið þá leið að reyna að fá rík is stjórn ina til að taka mál- ið upp í tengsl um við end ur skoð- un á gjald töku á veg um al mennt og hef þeg ar rætt það við sam göngu- ráð herra. Rík is stjórn in og Al þingi þurfa á næstu mán uð um að svara með skýr um hætti hvort ný jarð- göng svo sem Bol ung ar vík ur göng, Héð ins fjarð ar göng Vaðla heið ar- göng eða tvöld un Suð ur lands veg ar og ný Sunda braut eigi að bera veg- gjald. Alls stað ar er hægt að kom- ast aðra leið þó lengri sé. Ég tel mik il vægt að fara vel yfir all ar tekj ur sem rík ið hef ur af um- ferð og sam göng um, en Sam tök versl un ar og þjón ustu telja að tekj ur á síð asta ári hafi ver ið nær 50 millj- arð ar. Skoða þarf jafn framt með hvaða hætti þeim pen ing um er ráð- staf að nú. Ef það reyn ist nauð syn- legt að skatt leggja um ferð enn frek- ar til að eiga fyr ir stór auk um fram- lög um til sam göngu mála þá tel ég eðli leg ast að það dreif ist sem jafn- ast á alla lands menn. Tvöld un vega og ný Sunda braut ­ eng ar gjald tök ur takk Öll vilj um við að sam göng ur á land byggð inni verði efld ar. Ljúka verð ur til dæm is við stofn leið ir á Vest fjörð um sem allra fyrst, það er til vansa hvað það hef ur dreg ist. Jafn framt þarf að vinna skipu lega að því að bæta safn og tengi vegi og við hald vega. Sam hliða þessu þarf að bæta sam göngu leið ir að og frá höf uð borg inni. Þess vegna þarf að hefja fram kvæmd ir við Sund- a braut ina strax og tvö falda Hval- fjarð ar göng in á næstu árum. Taka þarf af skar ið varð andi stað setn ingu Sunda braut ar og á kveða ganga- gerð svo nýta megi þá 2,5 millj arða sem eru til fram kvæmda á næsta ári. Rík is stjórn in má ekki freist- ast til að halda veggjaldi í Hval- fjarð ar göng um, hvað þá að láta sér detta í hug að setja veg gjald á Sunda braut. Kraf an hlýt ur að vera sú að veggjald ið verði aflagt sem fyrst. Eins millj arð ar skatt lagn ing sem leggst svo mis jafn lega á íbúa á ekki leng ur rétt á sér, akst ur um Hval fjörð er ekki leng ur raun hæf- ur kost ur. Veg ur inn ber ekki 5000 bíla um ferð á dag. Ég vil að við gef um sam göngu ráð herra og nýrri rík is stjórn nokkra mán uði til að móta sér al menna stefnu varð andi gjald töku á veg um, en krefst þess um leið að sú stefna tryggi jafn- rétti á milli lands hluta og að veg- gjald verði aflagt. Mér er full ljóst að taka þarf til skoð un ar sam hliða gjald töku í ferju sigl ing um, en það er efni í aðra grein. Guð bjart ur Hann es son Þing mað ur Sam fylk ing ar inn ar NV-kjör dæmi Hús ið við Norð urá Sturla Frið riks son og Sig rún Lax dal.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.