Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2007, Síða 18

Skessuhorn - 21.11.2007, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER Laug ar dag inn 29. nóv em- ber 1947 komu átján menn sam- an á Akra nesi. Til efni fund ar ins var stofn un Rótarý klúbbs á Akra- nesi. Sjö menn komu frá Rótarý- klúbbi Reykja vík ur til gefa ráð og und ir búa stofn un ina. Frá Akra- nesi komu ell efu manns. Fund ar- menn ræddu hug sjón ir, stefnu og starf semi Rótarý hreyf ing ar inn ar. Í lok fund ar ins bað fund ar stjóri við- stadda heima menn um að segja til eft ir nafna kalli um hvort þeir vildu ger ast stofn end ur Rótarý klúbbs á Akra nesi. All ir sam þykktu og var Rótarý klúbb ur Akra ness stofn að- ur. Rótarý hafði kom ið til Ís lands árið 1934 frá Banda ríkj un um þar sem Rótarý var stofn að í byrj un 20. ald ar. Heit ið Rótarý kem ur frá því að menn skipt ust á um að funda á vinnu stöð um hvers ann ars. Nú skipt ast menn á störf um á hverju ári og hef ur sú hefð við hald ið nafn- inu á hreyf ing unni. Á Ís landi var Rótarý klúbb ur Reykja vík ur stofn- að ur fyrst ur, Rótarý klúbb ur Akra- ness var fimmti til að vera stofn að- ur á Ís landi. Nú eru Rótarý klúbb- ar á Ís landi alls tutt ugu og átta tals- ins. Fyrstu fimm árin Fyrstu fund ir Rótarý klúbbs Akra ness voru haldn ir á tím an- um milli hálf fjög ur og hálf fimm á föstu dög um í Báru hús inu á Neðri Skaga, í kaffi tíma klúbb fé laga. Fyrsta starfs ár ið voru veitt verð- laun fyr ir bestu úr lausn ir í móð ur- máli við gagn fræða próf. Enn frem- ur sam þykkt að veita verð laun fyr- ir mest ar fram far ir í námi í þriðja bekk á skóla ár inu 1947-1948 þar sem menn höfðu á hyggj ur af verri kunn áttu barna í móð ur mál inu. Þessi verð launa veit ing varð mjög lang líf. Sið ur þessi lagð ist ekki af fyrr en Fjöl brauta skóli Vest ur lands var stofn að ur tæp um þrjá tíu árum síð ar og hef ur ver ið tek inn upp sá sið ur að verð launa út skrift ar nema fyr ir þátt töku í fé lags lífi á náms ár- um sín um í skól an um. Vor ið 1951 tók Rótarý klúbb- ur Akra ness þátt í sínu fyrsta stóra verk efni á Akra nesi þeg ar fé lag ar réttu hjálp ar hönd við skrúð garð inn sem byggð ur var á Akra nesi. Hver klúbb fé lagi átti að leggja til að minnsta kosti tvö dags verk á einni viku og varð það fram lag klúbbs- ins við upp bygg ingu skrúð garðs- ins. Ætl ast var til að klúbb fé lag ar mættu sam an til vinn unn ar þeg ar stjórn skrúð garðs ins á leit tæki færi vera til. Ef ein hverj ir klúbb fé lag ar treystu sér ekki til að leggja starf inu lið með bein um hætti var þeim gert heim ilt að leggja verk efn inu lið með því að greiða fram lag sitt í pen ing- um. Þessu ó skylt ári síð ar, þá að- eins fimm ára gam all, gat Rótarý- klúbb ur Akra ness af sér af kvæmi í Borg ar nesi þar sem Rótarý fé lag- ar á Akra nesi á kváðu að gjalda það sem Reyk vík ing ar höfðu gert fyr ir sig fimm árum áður. Mik ið og gott sam starf hef ur æ síð an hald ist við Rótarý klúbb Borg ar ness. List in og sam fé lag ið á Akra nesi Árið 1957 færði Ragn ar Jó hann- es son, skóla stjóri, Rótarý klúbbi Akra ness að gjöf fund ar söng sem hann hafði ort. Ragn ari var þakk- að vel fyr ir af sam fé lög um hans og síð an sungu menn hinn nýja söng við raust. Rótarý söng ur inn hef- ur ver ið sung inn síð an á fund um Rótarý klúbbs Akra ness og við ýmis tæki færi í fé lags starfi Rótarý klúbbs Akra ness. Rótarý klúbb ur Akra ness hef ur lagt drjúg an skerf til list ar- inn ar og sam fé lags ins á Akra nesi í gegn um tíð ina. Sem dæmi var á fyrstu starfs ár un um Lista setr ið styrkt. Einnig var byrj að á þeim sið að heim sækja fyr ir tæki og stofn an- ir á Akra nesi. Sá sið ur hef ur hald ist æ síð an á samt því að heim sækja fyr- ir tæki, minni vinnu staði og stofn- an ir í bæj ar fé lag inu. Sum ar ið 1955 var lögð fram til laga um að Rótarý- klúbb ur Akra ness leggði fram til- lögu um að það væri rétt að reisa minn is merki um drukkn aða sjó- menn frá Akra nesi. Í því sam bandi vildu klúbb fé lag ar koma að vinnu í þeirri nefnd sem hafði unn ið að því máli á veg um bæj ar ins að þeir væru reiðu bún ir að að stoða nefnd ina eft- ir megni við verk efn ið. Hljóð færa gjöf in Snemma sum ars árs ins 1958 ræddi Geir laug ur Árna son Rótarý- fé lagi um tón list ar menn ingu á Akra nesi á fundi í Rótarý klúbbi Akra ness. Með stofn un Tón list ar- skól ans kvað Geir laug ur mik il vægt spor hafa ver ið stig ið til efl ing- ar tón mennt ar á Akra nesi. Næsta spor þyrfti að vera stofn un lúðr- a sveit ar og það mál gæti hinn ný- stofn aði Tón list ar skóli og Rótarý- klúbb ur inn leyst í sam ein ingu. Hlut verk Rótarý klúbbs Akra ness ætti að vera það að út vega hljóð- fær in sem væru dýr og erfitt að fá. Þrem ur mán uð um síð ar var sam- þykkt að at huga hvort hægt væri að afla fjár til hljóð færa kaupa með kvik mynda sýn ing um sem var og raun in. Rétt fyr ir jól in árið 1958 skýrði Geir laug ur Árna son upp- hafs mað ur verk efn is ins frá því að fjór ir lúðr ar væru komn ir og sýndi fé lög um einn þeirra. Í byrj un árs 1959 voru fjór ir lúðr ar af hend- ir Jónasi Dag bjarts syni, tón list ar- kenn ara í Barna skól an um. Við- brögð Jónas ar létu ekki á sér standa þar sem hann próf aði strax nokkra drengi í með ferð hljóð fær anna og gaf prófun in góða raun. Sum ar ið sama árið flutti Njáll Guð munds- son, skóla stjóri, Rótarý klúbbi Akra- ness þakk ir fyr ir hönd barna skól- ans og yngstu borg ara bæj ar ins fyr- ir þau tutt ugu og tvö blást urs hljóð- færi sem klúbb ur inn gaf til stofn un- ar lúðr ar sveit ar barna. Á jóla fundi Rótarý klúbbs Akra ness árið 1959 kynnti síð an Njáll Guð munds son lúða sveit drengja úr barna skól an- um. Þeir voru komn ir á fund inn til þess að leika nokk ur lög á þau hljóð færi sem klúbb ur inn gaf fyrr á ár inu. Jónas Dag bjarts son stjórn- aði lúðra sveit inni og fyr ir leik sinn hlutu drengirn ir lang vinnt lófatak fé laga í Rótarý klúbbi Akra ness. Í gegn um tíð ina Eins og að fé lag ar í Rótarý- klúbbi Akra ness hafa kom ið og far- ið þá hafa sið ir og verk efni klúbb- fé laga kom ið og far ið. Áður fyrr stund uðu klúbb fé lag ar dags ferð- ir með eldri borg ara á Akra nesi. Dætra fund ir og síð ar barna fund- ir voru einnig við lýði áður fyrr. Einnig tíðk uð ust frú ar fund ir, en með breytt um tíð ar anda breytt- ust þeir fund ir í maka fundi. Í stað- inn hef ur tek ið við ó form leg ur fé- lags skap ur maka og barna Róta rý- manna sem tek ur þátt í við burð- um og verk efn um Rótarý klúbbs Akra ness utan hinna venju bundnu viku legu klúbbfunda. Sú hefð hef- ur feng ið ó form lega heit ið Rótarý- fjöl skyld an. Fé lag ar í Rótarý klúbbi Akra ness hafa far ið í marg ar úti vi- star ferð ir á samt fjöl skyld um sín- um á samt því að fara sam an eins og marg ir hóp ar á Akra nesi í plönt un skóg ar í Slögu und ir Akra fjalli. Fé- lag arn ir hafa far ið einu sinni á ári um mán aða mót in maí-júní á samt fjöl skyld um í Slögu. Það verk efni hef ur breytt svip hlíð ar Akra fjalls til mik illa muna. Kon ur í Rótarý Vest ur í Banda ríkj un um féll dóm ur í lok ní unda ára tug ar síð- ustu ald ar þar sem sagt var stríði gegn stjórn ar skránni þar í landi að meina öðru kyn inu inn göngu í Rótarý. Síð an Rótarý var stofna fyr ir rétt rúmri öld voru kon ur ekki al geng sjón á vinnu mark að- in um. Þar sem Rótarý eru starfs- greina sam tök en ekki karla sam- tök og kon ur voru löngu farn ar að storma út á vinnu mark að inn í mjög mis mun andi starfs grein um. Síð- an hef ur mik ill fjöldi kvenna geng- ið til liðs við Rótarý hreyf ing una. Meira en helm ing ur klúbba á Ís- landi hef ur tek ið kon ur inn í sín- ar rað ir. Fyrsta kon an í Rótarý á Ís landi, Sig rún Páls dótt ir, kom í Rótarý klúbb Akra ness. Sig rún var tek in inn í Rótarý klúbb Akra ness 2. jan ú ar 1992. Sagt er í fund ar- gerð að inn taka Sig rún ar Páls dótt- ur hafi far ið fram við mik ið lófatak og fögn uð klúbb fé laga þar sem við- stadd ir voru frétta menn helstu fjöl- miðla. Rótarý brú in og Rótarý stíg ur inn Snemma árs 2004 á kvað Rótarý- klúbb ur Akra ness að byggja brú yfir Berja dalsána sem hafði aldrei ver- ið brú uð áður. Sett ar voru upp sex núm er að ar merkistik ur með stað- setn ing ar hnit um til að merkja leið- ina að brúnni. Til efn ið var ald ar af- mæli al þjóða hreyf ing ar Rótarýs og þótti mönn um við hæfi að gera eitt- hvað við það tæki færi. Var haf ist handa með að brúa ána. Í fyrstu var far ið með tvo stóra planka sem voru lagð ir þvert yfir ána. Stuttu síð ar var brú in byggð með miklu efni sem bor ið var upp í Berja dal. Brú- in var átta tíu senti metra breið með röra hand riði og var hún fest nið ur með vír í nokkrum vinnu ferð um. Rótarý brú in var form lega vígð 20. apr íl 2005 að við stöddu fjöl menni. Þar með bygg ing ar saga Rótarý brú- ar inn ar ekki öll þar sem á vor mán- uð um í ár var brú in hækk uð með tveim ur þrep um hvoru meg in. Í fram haldi af bygg ingu brú ar- inn ar yfir Berja dalsána þótti fé lög- um í Rótarý klúbbi Akra ness rétt að varða leið ina að brúnni. Haf ist var handa við það verk efni að setja þrep í Sel brekk una. Safn að var lurk um í Fanna hlíð sem sag að ir voru nið ur í þrepalengd og voru síð an lur ka- bút arn ir flutt ir að Sel brekkunni þar sem þeir voru og hafa ver ið geymd- Rótarý klúbb ur Akra ness sex tug ur Rótarý stig inn. Dætra fund ur 1949. Dags ferð með eldri borg ur um í Slögu. Í Land manna laug um. Skóg rækt in í Slögu.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.