Alþýðublaðið - 27.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1924, Blaðsíða 2
 2 „Danski Moggi“ ii. N0fn og jþekking. Útiondu elgendurnir hafa því séð, að þetta dugði ekki. Um innlend mál mátti ekki tala; i umrœðum um þau yrðu blðð þelrra alt af undir. Þá var að reyna að færa deiluna yfir á út lend málefni, og nú þóttust þeir hafa fundið púðrið, sem sprengt gœtl samtök aiþýðunnar, versta þyrninn i augum auðvaldsins. Þá tóku elgendurnir það ráð tS láta drengina skrifa upp einhliða ummæii úr biaðadellum milii er- lendrft jafnaðarmannaflokka, og nokkur slægvizkugióra, runnin frá gyðlngunum útlendu, er þó f þvf, að ekki eru þýdd nema sum orðin, því að það er reýnt, að tiitðlulega auðvelt er að vekja bjá fólkl beyg vlð það, sem það skiiur ekki eða þekkir. I því skyni eru þeir Iátnir gambra með útlendu nðfnin á jaínaðar- mannaflokkunum, og á að láta Ifta 8vo út, sem einn flokkurinn sé voðalega hættulegur og honum fylgi ttúnaðarmenn alþýðusam- takanna hér, en annar jafnaðar- manneflokkurinn sé elglnlega beztu burgelsar og hafi mjög líkar skoðanir burgeisum hér. (Raunar stafar þetta af því, að sá flokkur er vlð vðld f tvelm næstu viðskiftalöndum Islendinga, og burgeisar þora þvf ekki ann- að en tala vel um þá nú.) Til þess að bregða dálítilll birtu yfir þetta nýjasta stjórn- málabrask burgeisanna skal með fáum orðum ský/t frá þýðingu hinna útlendu nafna, sem dreng- Irnir eru að sletta — að hætti montinna unglinga, sem finst, að notkun útlendra orða beri vott um og geti komið f staðinn fyrlr skilning á þýðingu þeirra —, aðalatrlðum f stefnu beggja jafn- aðarmannaflokkanna og ágrein- ÍDgnum milli þeirra. Grundvallarhugsun jafnaðar- stefnunnar, téiagaeign eða sam- eign til að ráða bót á bölinu, sem statsr af sérelgn arðsins af vlnnu mannanna, er æfagomu! og kemur þegar fram hjá trúar- bragðahöfundum og spekingum íornaidarlnnar, Laotse, Kristi, S m ás öSu verö má ekki vera hærra á eftirtðidum tóbakstegundum en hér segir: Rejfktéhak: Moss Rose (Br. American Tobacco Co) kr. 8.70 pr. 1 Ibs. Old Friénd n — 8.70 — 1 — Ocean n — 10 3B — 1 — Waverley n — 15.55 — 1 — Gláagow í */* n — 15.55 — 1 — » s ó » — 16.10 — 1 — Old EnglÍBh » — 19.00 — 1 — Garrick Mixt. — 23.60 _ 1 _ Utan Reykjavíkur má verðlð vera þvi hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavfk tli sðlustaðar, en þó ekkl yfir 2 °/0. Land sverzlun. Piató, og var reynt að koma henni f framkvæmd t. d. f hlnum fyrstu krlstnu söfnuðum; sfðar kcmur hún tram aftur og aftur, t. d. hjá stjórnspekfngnum enska Thomas More. í fræðiritum var hún kðiluð >commúnismus< af iatneska orðinu >communls«, sameiglnn. Þvf er það, að hðf- undar hinnar vfsindaiegu jafnað- árstefnu, Marx og Engels, kaiia stefnuskrá jafnaðarmanna >Das kommúnistUche Manifest« eða Yfirlýsing sameignarmanna. — Skðmmu sfðar ruddi aér meira tll rúms nafnið >sociaiismus«, ar komið var frá trðnskum jafnað- armönnum, og hefir það verið þýtt á fsieczku með orðinu jafnaðarstetna (iiklega tyrst runn- ið frá Jóni Sigurðssynl íorseta) vegna þess, að kjarni stefnunnar er að jatna kjör mannanná. Mlskunnarlaust og harðrátt ein veldi rfktl í áffunni, er Marx og Engels fcömdu ávarp sitt, og því leggja þeir sérstaka áherzlu á, að alþýða taki vðldin með valdi. Sáu þá engir framfaraflokkar ðnhur áð til að koma oínu fram. Síðar, þegar iýðræðls hugsjón- irnar fórn að ná sér niðri, þótt ust menn sjá, að unt myndi að koma kennlngum jafnaðarstefn- uonar fram með átkvæðafjölda 1 Alþýðublaðlð | ksmur út í hTerjum yirkum degi. Afgreiðsls tið Ingölfsstrseti — opin dsg- lega frá kl. ð fcrd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa fc BjargarBtíg S (niðri) öpin kl. »i/s—lOVs fcrd. og 8—9 síðd. Símar: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðala. 1291: ritstjórn. Verðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C fc mánuði. . ÁuglýsingaTerð kr. 0,15 mm. eind. 9 'WSfWHWHt^Tf'WlfWWWfWtWlfWWtllfj Einu eBa tveimur herbergjum óska ég eftir í háust. Gufijón Ó. GuBjónsson, Tjarnargötu 5, sfmi 1269. á IðggjafarþÍDgum. Tóku jafnað- armenn þá upp nafnið >social- demokrat<, sem séra Ólafur Ól- afsson. síðar fríkirkjuprestur, hefir þýtt >lýðvalds-jafnaðarmaður« f Þjóðmenningarsðgu Norðuráif- unnar eftir dánska jaínaðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.