Alþýðublaðið - 27.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1924, Blaðsíða 3
** AL*»YirUBLA>l» ▼YTTTYTTTT BfiarS TTTTTTTTTT Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals Hva ð TOIduff? Elephant eru ljúffengar og kaldar. Hleplkant kosta þó að eins 60 aura pakkinn. ELephant íást því alls staðar. Thomas Beav & Sons, Ltd. AÁAÁÁÁAÁ London. ÁÁÁÁÁAÁÁ manninn og sagnfraeðinginn Gust • v B ni|, og því nafui héidu þdr yfirleitt þangað tií, að flokkur- inn klofnaði á stríðsárunum, en kolluðu þó stefnuua jöínuin hönd- um í ritum >90ciálismus< og >co£nmunismus<. Til sönnunar þessu skal vitnað í eitt áreiðan- legasta fræðirit nútímsns, fjöl- fræðiorðabók Meyers, sem gefin @r út af bókfræðastofnuninni 1 Ltipz’tg 1922 og er ekkert hllð- höll jafnaðarstefnunni. Þar segir svo: >Kotamuaismus (oýlatn.), sjá SociaIlsmus<, og orðið >So- clalismus< er skýrt svo: >Fræði- kennlng um hágnýtt þjóðskipu- lág, þar sem samfélagið stjórnar framleiðslu og skiftlngu verðmæt- anna og framleiðslutækin eru samelgn. Hin róttæka sámelgn- arstefna (Kommunismus), þekt þegar í fornöld, lætur jafnréttis- regluna ná til allra iífsaðstæðna<. Við orðið >SocÍ3Ídamokratie< stendur: >Stjórnmálaflokkur, sem vill gera jafnaðarstefnuna (Socl- alismus, sjá það orð) að veru- leika. . . . Stefnuskrá flokksins (trá 1891) heimtar almennan, jafnan, beinan kosningarrétt til handa öllum íbúutn þjóðféiags- ins eldri en 20 ára af báðum kynjum, beina Iöggjöf af háifu þjóðarinnar (•'u'ikomið lýðræði), aiþýðuhervörn, skoðanafrelsi, fé- laga- og funda-frelsi, jafnrétti kvenna, viðurkennlng þess, að trúarbrögðin sé einkamál, tru r- bragðaieysi skóla, ókeypls skóía- kenslu, réttar-vörn og -aðstoð og iæknishjálp, stighækkandi tekju- og eigna-skí tt i til greiðslu opin- berra gjalda, afnám allra óbeinna skatta og tolla.< Lesendur sjá, að stefnuskráio er lík stefnuskrá Aiþýðuflokksins hér og sízt væg- ari, enda eru stefnuskrár jafnað- armannafiokkanna í flastum lönd um þvi nær eins að efni tif, sem eðliiegt er, þar sem barátta verkalýðsins er heimsbarátta. Kjarninn úr flokki jafnaðár-i. manná, sem stefnuskrá hans hefir verið lýst hér áð ofan, eiu þelr, sem andstöðublöð jafnaðar- manna hér kalia >hægfara jafn- aðarmenn«, en frá þeirn kíofnaði á atríðsárunum' allstór hluti, er þótti játnaðarmannaflokkarmr > aumum stríðslöndunum haía flekk að sig með samþykt iántöku- heimildar tii herkostnaðar og genglð í lið með burgeisum. Skömmu sfðar stofnaði meiri- hluti jatnaðarmannanna rúss- nesku, Bolséwikí, (er vegna ein- veidisins og harðstjórnarinnar í Rússlandl áttu enn við sömu aðstöðu að búa sem Marx og Engel', héidu sér við upphaflega baráttu-aðferð þeirra og hafði tekist að slgrá með henni og ná rikisvaldlúu í hendur alþýð- unnar) til nýrra alþjóðasamtaka og einkendi þau með hlnu eldra □atni jafnaðarstefnunnar, sam- eignarstefnu-nafninu >commun- ismus<, og eru þau alþjóðasám- tök því nefnd Alþjóðasamband sameignarmanna (á þýzku: Kom- munhtkchs Internationale) eða III. Alþjóðasambandið. Ætluðust þelr tll, að II. Aiþjóðasambahdið væri þar með úr sögunni, en flokkar lýðvaids-jafnaðarmanna vildu ekki hlita því og gengust fyrir endunreisn II, Alþjóðasam- bandsins í íyrra. Mllli þessára sambánda stend- ur nú deiia í mörgum löndum Norðurálfunnar um það hvort skuli vera í fyrksvarl fyrir verka- lýðlnn. Saka forvigismeun HI. Alþjóðasambaudains forgöngu- menn H. Alþjóðasambanðsins um brlgð við máistað alþýðunn- ar, en hlnir síðarnefndu keona hinum aftur um sundrungu meðal verkalýðsins, er þelr hafi komið af stað. Eru deilur þessar suma staðar ail-óvægilegar, og eru landasklíti að þvi, hvorum ál- þýða veitlr meira fyigi, en það stendur heima, áð þar sem auð- valdlð heflr mikil tök og beitir þeim harðlaga og iila, hnelgist ] alþýða æ meir að fordæmi rúss- J nesku jafnaðarmannanna, svo i Hf. rafmf. Hiti & L jós. Laugavegi 2ft B. — Síml 830. Símnefnl: Hiti. Selur: Kaicium-þaklakk, Karbofln, Sementoi tii að bera á stein- veggi og verja þá raka. Tjöru, blackfernis og alis konar máinlngarvörur. — Hvergi ódýrara. sem í Noregi og Þýzkalandi, en ánnars staðar, þar sem auð- valdið er veikara fyrir og kem- ur sér mlður vlð, semur hún slg í baráttunoi meira að siðum brezku jafnaðarmannanna, en þclr eru nú kjarninn í II. Alþjóða - sambandinu. — Er ekki nema tvent tii, þegar þessar hreyf- íngar hafa brotið sig, að ann: ð- hvort verður annað sambandið hlutskarpara i deiiunni, eða þeim verður slegið saman, sem Bkynsamlegast værl, þar sem svo mlkiu meira er það s@m sámelginlegt er, en hitt, sem skllur. Hér hefir nú verið skýft svo stuttiega sem nnt er, frá því, hversu í deilum útlendu jafnað- armannaflokkanna liggur, þótt oftiaga hafi verlð gert áður hér í claðinu. Er það ekki vegna þess gert, að búast rpegi við. að þeir, sem hafðir eru tii að fyllá >danska Mogga«, megi nokkuð íáta sér segjast vlð það, heldur vegna hins, að það sé eins í þessu máii sem öðrum sannað, en eigi að eins sagt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.