Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2008, Side 12

Skessuhorn - 13.02.2008, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR Sam kvæmt skýrsl um naut gripa­ rækt ar fé lag anna var kúa bú ið á Lyng brekku í Dala sýslu af urða­ hæsta kúa bú lands ins á síð asta ári. Þar búa stór búi hjón in Bára Sig­ urð ar dótt ir og Sig urð ur B. Hans­ son á samt syni þeirra Krist jáni og tengda dótt ur inni Jenny Nils son. Ár skýr á Lyng brekku eru sam­ kvæmt skýrslu haldi 58,6 og er með­ al nyt þeirra 7881 lítri að með al tali og prótein inni hald 3,36%. Vest­ lensk kúa bú eru reynd ar fleiri í far­ ar broddi. Sam kvæmt skýrslu hald­ inu er með al nyt in fjórða hæst á búi Guðna Eð varðs son ar í Braut­ ar tungu í Lund ar reykja dal, en kýr hans mjólk uðu að með al tali 7448 lítra á síð asta ári. Bú Guð laug ar og Ey bergs á Hraun hálsi í Helga fells­ sveit var í fimmta sæti með 7266 lítra eft ir kúna. Stakk ham ars bú þeirra Lauf eyj ar og Þrast ar var að þessu sinni í 10. sæti en bú þeirra var það af urða hæsta árið 2006. Enn og aft ur eru vest lensk ir kúa bænd ur því að sýna fram úr skar andi ár ang ur í bú skapn um. Þrjá tíu ára ný býli Í Dala sýslu er nú ver ið að byggja upp og stækka nokk ur stór kúa bú og má þar nefna Erps staði, Saurs­ staði og Kvern grjót. Stærsta búið er þó í Lyng brekku en jörð in er á Fells strönd skammt ofan við Stað­ ar fell. Búið í Lyng brekku er stór bú, hvort held ur sem er á vest lensk an mæli kvarða eða á lands vísu. Þar eru 550 fjár, 60 kýr, ríf lega 60 geld neyti auk nokk urra hrossa. Bænd ur í Lyng brekku hafa fjár fest í bygg ing­ um og kvóta og hafa nú yfir að ráða 460 þús und lítra mjólk ur kvóta sem dug ar fyr ir nú ver andi fram leiðslu um 60 af burða kúa á árs grunni. Ný­ býl ið Lyng brekku stofn uðu þau Bára og Sig urð ur árið 1975 úr jörð­ inni Orra hóli, það an sem Sig urð ur er. Þrem ur árum síð ar byggðu þau fjós og sam byggð fjár hús sem enn eru í fullu gildi, en bygg ing um hef­ ur þó mik ið ver ið breytt til að þjóna þeim tækninýj ung um sem inn­ leidd ar hafa ver ið bæði í sauð fjár­ og kúa bú skapn um. Lyng brekku­ bænd ur eiga einnig sam liggj andi jörð, Svína skóg, þar sem mögu­ leiki er tals verð ur til frek ari rækt­ un ar. Þá leigja þau jörð ina Kýrunn­ ar staði í Hvamms sveit þar sem þau beita sauð fénu og geld neyt um á sumr in. Bára er frá Kýrunn ar stöð­ um. Auk þess nýta þau þrjár jarð ir til gras nytja. Skessu horn ræddi við Báru Sig­ urð ar dótt ur bónda um upp bygg­ ingu bús ins á Lyng brekku, leið­ ir þeirra til þessa góða ár ang urs og stöð una í land bún að in um í dag. Gott fóð ur mik il vægt Að spurð seg ir Bára Sig urð ar­ dótt ir að það séu marg ir sam verk­ andi þætt ir sem hafi leitt til þess að nyt Lyng brekku kúnna hef ur batn­ að veru lega á liðn um árum, en hún jókst að með al tali um rúm lega 1300 lítra eft ir kúna milli ára. „Það voru góð hey sem náð ust sum ar ið 2006, við höf um lagt aukna á herslu á græn fóð ur­ og korn rækt un, heil­ brigði kúnna batn aði í kjöl far þess að við tók um í notk un ró bóta í fjós­ inu og fóð ur nýt ing batn aði. Þá er rækt un ar starf að skila ár angri. Þetta eru allt sam verk andi þætt ir til að nyt kúnna hækk aði,“ seg ir Bára. Hún seg ir verka skipt ingu á bú­ inu vera nokk uð skýra. „Þeir feðg ar Krist ján og Sig urð ur sinna fóð ur öfl­ un inni; rækt un, korn skurði og hey­ skap, en ég sinni kún um meira. Við leggj um mikla á herslu á að rækta tún reglu lega upp. Rækt un in er alls um 160 ha en þar af eru sleg in tún um 125 ha og allt verk að í rúll ur. Auk þess höf um við tals verða græn­ fóð ur rækt un, eða á um 15 ha og um 20 hekt ar ar eru und ir korn. Korn ið súrs um við að mestu í stór sekki og erum að gefa það allt árið með öðru kjarn fóðri. Þá próf uð um við síð­ asta haust að láta þurrka fyr ir okk ur korn á Snæ fells nesi og get um gef ið það í kjarn fóð ur básn um sam hliða mjölt um. Korn þurrk un in kom vel út, en það er langt að flytja það alla leið vest ur í Eyja­ og Mikla holts­ hrepp til þurrk un ar,“ seg ir Bára. Hún seg ir að einn veiga mesti þátt­ ur inn í bættri nyt kúnna þeirra sé góð rækt un og úr vals heima feng ið fóð ur. „Við leggj um á herslu á að fá mik ið út úr hverj um grip frem ur en að hafa þá of marga. Þá þarf fóðr ið að vera eins gott og mögu legt er og að bún að ur kúnna einnig.“ Mjalta þjónn inn hef ur reynst vel Bára seg ir að þau hafi far ið út í mikl ar breyt ing ar á fjós inu á und­ an förn um árum til að auka sjálf­ virkni. „Við byggð um yfir mjalta­ bás árið 2003 og not uð um hann í þrjú ár. Síð an fannst okk ur við þurfa að létta á vinn unni og fjár­ fest um í mjalta þjóni fyr ir hálfu öðru ári síð an. Í því fólst að breyta þurfti miklu í innra skipu lagi fjóss­ ins. Við breytt um bæði fjósi, hlöðu og hluta hest húss til að fjölga legu­ bás um og til að rúma alla gripi í lausa göngu. Mjalta básn um breytt­ um við síð an í pláss fyr ir mjalta­ þjón inn og skrif stofu. Þessi breyt­ ing gekk vel. Mjalta þjónn inn, sem er af Lely gerð, hef ur ekk ert bil­ að og hann hef ur leitt af sér veru­ legt vinnu hag ræði. Vinn an er öll miklu létt ari, vinnu tím inn verð­ ur frjáls ari og svig rúm okk ar eykst. Þar við bæt ist að kýrn ar svara þess­ ari breyt ingu mjög vel. Þær mjólka bet ur þeg ar þær velja sjálf ar mjalta­ tím ann. Þær fara í mjalt ir 3­4 sinn­ um á sól ar hring og þar með dreif­ ist kjarn fóð ur gjöf in bet ur. Heil­ brigði kúnna hef ur einnig batn­ að til muna eft ir að mjalta þjónn inn kom til sög unn ar. Júg ur bólga hef­ ur t.d. minnk að veru lega. Það leið­ ir til tals vert lægri dýra læknis kostn­ að ar sem að sjálf sögðu mun ar um í rekstr in um.“ Bitn ar á launa liðn um Bára seg ir að flest ir aðr ir rekstr ar­ þætt ir en dýra lækna kostn að ur hafi hækk að á und an förn um miss er um. „Það eru ægi leg ar þess ar hækk an­ ir sem nú dynja yfir. Á sama tíma og mjólk in hef ur lít ið sem ekk ert hækk að í verði hef ur fóð ur bætir inn ver ið að hækka um tals vert á síð­ asta ári. Nú er ljóst að á burð ar verð hækk ar um tugi pró senta og fyr ir okk ur er ó hjá kvæmi legt að á burð­ ar kaup verða 1­2 millj ón um dýr ari en á síð asta ári. Þá hef ur olía, raf­ magn og ýms ir aðr ir kostn að ar lið­ ir hækk að um tals vert. Loks er ekki hjá því kom ist að bú eins og okk­ ar sem fjár fest hafa í mikl um kvóta skuld ar tals vert. Vaxta byrði er því mik il þar sem vext ir eru gríð ar­ lega háir um þess ar mund ir. Því er ljóst að launa lið ur bónd ans lækk ar á þessu ári, það fer svo miklu meira í ýms an kostn að með an verð ið fyr­ ir seld an mjólk ur lítra hækk ar nán­ ast ekk ert.“ Fylgj andi fram rækt un kúa kyns ins Um ræð an um inn flutn ing nýs kúa kyns hef ur ver ið al var lega til skoð un ar hjá hópi kúa bænda hér á landi, eins og með al ann ars kom fram í síð asta tölu blaði Skessu horns. Að spurð seg ir Bára að þeim Lyng­ brekku bænd um lít ist vel á inn flutn­ ing nýs kúa kyns en legg ur á herslu á að í þeim efn um þurfi menn að stíga var lega til jarð ar. „Það er ljóst að við þurf um fram rækt un ís lenska kúa kyns ins. Samt erum við með vit­ uð um að það þarf að fara var lega í all ar þær breyt ing ar. Ís lensku kýrn­ ar eru frem ur fast mjólka og lág­ fætt ar og þenn an stofn mætti kyn­ bæta. Ég er fylgj andi því að stofn­ inn verði kyn bætt ur en á móti því að skipta út kúa kyni, það væri of langt geng ið.“ Kvót inn nauð syn leg ur Um ræð an um hugs an leg upp­ kaup rík is ins á ís lenska mjólk ur­ kvót an um, og eft ir það minni bein­ an stuðn ing við bænd ur, hef ur ný­ ver ið kom ið upp með al ann ars á Al­ þingi. Bára seg ist ef ins um þá að­ gerð. „Með því að kaupa mjólk ur­ kvóta erum við að kaupa okk ur rétt til að fram leiða og selja á kveð ið magn mjólk ur. Ég get því ekki séð hvern ig menn ætla að stýra fram­ leiðsl unni ef ekki væri með kvóta. Það gef ur auga leið að bú sem hafa ver ið í upp bygg ingu hafa orð ið að kaupa og skuld setja sig vegna kvóta­ kaupa. Við erum t.d. með 460 þús­ und lítra kvóta og þar liggja mik­ il verð mæti. Þannig átt um við þetta um 50 þús und lítra fljót lega eft ir að við hóf um bú skap fyr ir um 30 árum síð an og höf um alltaf jafnt og þétt ver ið að fjár festa til að mega fram­ leiða meira. Í kvót an um liggja því mikl ir pen ing ar sem og í fjár fest­ ing unni til að fram leiða uppí þetta magn. Það er hætt við að með af­ námi kvót ans fari menn offari og sum búin gætu far ið illa í kjöl far ið,“ seg ir Bára. Sím inn og þrír fas ar í raf magni Bára seg ir þrennt í ytra um hverfi bænda í Döl um vera slæmt og fyr­ ir því finni þau líkt og aðr ir bænd­ ur og í bú ar í Dala sýslu. „Í fyrsta lagi verð ur mað ur að nefna Sím­ ann og það ó trygga far síma sam­ band sem víða er. Mjalta þjónn inn er t.d. þannig upp byggð ur að hann læt ur vita í síma ef eitt hvað er að í kerf inu eða hjá kún um. Það eyk­ ur því veru lega bind ingu bónd­ ans og skerð ir mögu leika að hafa ekki ör uggt far síma sam band hvar sem er. Þá er net sam band dýrt hér, teng ing ar lé leg ar og því dýr ara að nota það. Loks vil ég nefna að hér vant ar mögu leik ann til að taka inn þriggja fasa raf magn. Öll raf magns­ tæki eru miklu dýr ari í inn kaup um þeg ar ein ung is er kost ur á eins fasa raf magni. Við höf um t.d. þurft að kaupa sér staka mót ora fyr ir tæki eins og flór sköfu og af rúll ara og í því felst auka kostn að ur. Það fór af stað könn un með al íbúa í haust um þörf ina fyr ir þriggja fasa raf magn en ég hef ekk ert heyrt hvað út úr því hef ur kom ið. Lík lega sofn ar mál ið í ein hverri nefnd inni.“ Auka bú grein ar Þrátt fyr ir að að nú hafi Lyng­ brekku bænd ur 550 vetr ar fóðr að­ ar ær á húsi, þá kall ar Bára sauð féð auka bú grein þeirra. „Við höf um lagt á herslu á að bæta vinnu skil yrð­ in í fjár hús un um. Þar eru heima­ smíð að ar gjafagrind ur sem ger ir það að verk um að við þurf um ekki að gefa nema þriðja hvern dag og það létt ir veru lega á vinn unni. Lík­ lega vær um við hætt með féð ef við hefð um ekki náð að minnka svona mik ið vinn una við gjaf ir.“ En sauð féð er ekki eina auka bú­ grein in á Lyng brekku. Fyr ir rúm­ um ára tug síð an fór Bára að prófa sig á fram við reið tygja fram leiðslu og fram leið ir hún nokk uð og sel ur enn af slíkri vöru. „ Þetta er öðru­ vísi vinna en góð til breyt ing frá hefð bundn um bú störf um að smíða og selja svo lít ið. Ég hef dreg ið úr þessu síð ustu árin eft ir að við fór­ um út í þess ar breyt ing ar í fjós inu. Samt ætla ég ekki að hætta fram­ leiðsl unni al veg, hef marga góða hesta menn í við skipt um og ætla að sinna þeim á fram.“ Flók in at vinnu grein Bára Sig urð ar dótt ir bóndi er bjart sýn, þrátt fyr ir að blik ur séu á lofti um hækk un ým issa að fanga til bú skap ar ins. „Okk ur hef ur geng­ ið vel og þá á ekki að barma sér. Bænd ur, sem og all ir aðr ir, verða að hafa já kvætt hug ar far til þess sem þeir eru að fást við og hafa um­ fram allt gam an af vinn unni, ann að væri á þján. Við höf um lagt allt okk­ ar í að bæta nyt kúnna jafnt og þétt og erum nú að upp skera ár ang ur. Tækn inni fleyt ir fram og það þarf að nýta tæki fær in. Það sem skipt­ ir þó mestu máli er að hafa á huga fyr ir því sem mað ur er að gera. Bú­ skap ur er frem ur flók in grein og margs sem þarf að gæta. Ef allt geng ur hins veg ar vel þá er ekk ert skemmti legra en að vera bóndi í fal legri sveit,“ seg ir Bára Sig urð ar­ dótt ir á Lyng brekku að lok um. mm Af urða hæsta kúa bú lands ins er hjá Báru og Sig urði í Lyng brekku í Dala sýslu Fátt skemmti legra en að vera bóndi Bænd ur í Lyng brekku. Frá vinstri: Sig urð ur, Bára og Krist ján son ur þeirra. Þau standa hér við hlið mjalta þjóns ins, eða ró bót- ans, sem þau telja hafa gjör breytt til batn að ar af komu bús ins og vinnu hag ræði hef ur auk þess batn að til muna. Lyng brekka í Flekku dal. Ljósm. Björn Ant on Ein ars son.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.