Skessuhorn


Skessuhorn - 18.06.2008, Qupperneq 11

Skessuhorn - 18.06.2008, Qupperneq 11
11 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ „Að sókn in á há tíð ina var held­ ur minni en við vor um að von­ ast til og ekki líkt því eins góð og í fyrra. Í heild ina tókst há tíð in þó vel,“ seg ir Jón ína Erna Arn ar dótt­ ir um tón list ar há tíð ina Is Nord sem hald in var í Borg ar firði um síð ustu helgi. Jón ína stend ur ein að skipu­ lagn ingu há tíð ar inn ar en nýt ur þar að stoð ar góðs fólks. „Ég væri löngu kom in á haus inn ef við hefð um ekki góða styrkt ar að ila, fyrst og fremst Spari sjóð Mýra sýslu, Menn ing ar­ ráð Vest ur lands, Orku veit una og fleiri að ila. Ég og Mar grét Guð­ jóns dótt ir sem höf um unn ið að há­ tíð inni þiggj um eng in laun, vinn um þetta í sjálf boða vinnu,“ seg ir Jón ína Erna. Hún sagð ist vera sér stak lega á nægð með tang ótón leik ana og ball ið í Hót el Borg ar nesi á laug­ ar dags kvöld ið sem bar yf ir skrift­ ina „Blóð hiti í Borg ar firði.“ Þar lék norsk tangóhljóm sveit á samt ís­ lenska tangópar inu Bryn dísi Hall­ dórs dótt ur og Hany Hada ya. Tón­ leika gest ir voru mjög hrifn ir og einnig var mik ið dans að, enda þarna mætt ir marg ir að nem end um danspars ins. Að sókn á fyrstu tón leika há tíð­ ar inn ar með Hjalta lín var minni en bú ist var við. Þess ir tón leik­ ar voru ætl að ir yngri kyn slóð inni. „ Kannski voru krakk arn ir farn­ ir norð ur á Bíla daga eða enn þá að vinna í sjopp un um.“ Jón ína Erna seg ir erfitt að á ætla hvað trekki, en vissu lega hafi Hjalta lín gef ið slík fyr ir heit, enda vin sæl með al unga fólks ins. Aft ur á móti var besta að­ sókn in á tón leika Is Nord í Reyk­ holts kirkju á sunnu dag. Þar mættu hátt í 150 manns og stóð Húsa fells­ fólk ið vel fyr ir sínu. Eva Sum ar liða dótt ir í Borg ar­ nesi fór á tón leik ana í Borg ar nes­ kirkju og sendi Skessu horni mynd frá þeim. Á tón leik un um sem báru yf ir skrift ina „danskt og dá sam­ legt“ söng danski ten ór inn Dav­ id Dan holt við und ir leik Jón ínu Ernu Arn ar dótt ur en Knud Kett­ ing sagði frá ljóð un um og lög un um sem sung in voru. Eva sagði danska ten ór inn fer lega góð an og tón leik­ arn ir hafi ver ið skemmti leg ir. „Það var gam an að heyra hvað þau voru sam stillt, en Jón ína og Dav id höfðu að eins hist í vet ur í Dan mörku og svo dag inn fyr ir tón leik ana til að æfa sig sam an. Það var hins veg ar eins og þau hefðu haft all an heims­ ins tíma til að æfa sig,“ seg ir Eva Sum ar liða dótt ir. þá HÚS Í BORG – HÚS Í SVEIT Vönduð heilsárs hús á góðu verði. Margar út- færslur. Framleiðum einnig eftir sérteikningum. Gerum tilboð í glugga og hurðir úr furu, mahogany, ál/tré, áli og plasti. Erum einnig með hvíttaðan innipanel, lerki í pallinn og fleira. Kverkus ehf. Síðumúla 31 símar 581 2220, 858 0200 eða 840 0470. kverkus@kverkus.is www.kverkus.is Að sókn in hefði mátt vera meiri á Is Nord Hljóm sveit in Hjalta lín lék í Mjólk ur sam lag inu. Þessi á gæta hljóm sveit stillti hljóð­ ið full hátt þannig að það var ein ung is ró legri lög in sem skil uðu sér vel, til þakk­ látra á heyr enda sem mættu á tón leik ana. Ljós mynd: þá Jón ína Erna á samt danska ten órn um Dav id Dan holt til hægri og Knut Kett ing sögu manni að lokn um tón leik un um í Borg ar nes kirkju á laug ar dag. Ljós mynd: Eva Sum ar liða dótt ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.