Skessuhorn


Skessuhorn - 18.06.2008, Side 19

Skessuhorn - 18.06.2008, Side 19
19 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚNÍ S m á a u g l ý s i n g a r, a t b u r ð a d a g a t a l , f r é t t i r w w w. s k e s s u h o r n . i s Á ári hverju yf­ ir gefa millj ón­ ir manna heima­ land sitt með von ina um betra líf í fartesk inu. Sum ir í leit að at vinnu eða bet ur laun uð um störf um en völ er á heima fyr ir. Aðr ir halda utan til náms eða til þess að upp lifa eitt hvað fram andi og spenn andi. Fyr ir marga er það að rífa sig upp frá heim ili sínu og heima landi þó ekki val held ur lífs spurs mál. Flótta­ menn eru fólk sem til neytt flýr heima slóð irn ar vegna ó frið ar, of­ sókna og lífs hættu legra að stæðna. Oft hrekj ast flótta menn um alls laus­ ir, að skyld ir frá fjöl skyld um sín um og ást vin um með það eitt að mark­ miði að finna ör yggi á ný. Á föstu­ dag inn, þann 20. júní er al þjóða dag­ ur flótta manns ins. Þá er við hæfi að beina sjón um að öll um þeim millj­ ón um manna og kvenna sem neyðst hafa til þess að yf ir gefa allt sem þeim er kært og reyna um leið að átta sig á erf iðri stöðu þeirra. Það sem skil ur flótta menn frá öðr um þeim sem eru á far alds fæti í heim in um er að þeir eiga sér í raun eng an sama stað. Líf þeirra ein kenn­ ist fyrst og fremst af tóm leika og skorti á öllu því sem set ur líf hverr ar mann eskju í per sónu legt sam hengi. Flótta mað ur inn á ekk ert heim ili og fáar per sónu leg ar eig ur, hann hef­ ur ekki at vinnu og er í raun úti lok­ að ur frá allri raun veru legri á kvarð­ ana töku um sitt eig ið líf. Hann hef­ ur ekki hug mynd um hvað f ram tíð­ in ber í skauti sér og hef ur því eng­ an grunn til að byggja á kvarð an ir sín ar á. Um leið og flótta mað ur inn er svipt ur þess um mik il vægu lífs­ gæð um er grund velli kippt und an sjálfs mynd hans og mann virð ingu. Við þetta bæt ist svo ef til vill skort­ ur á öðr um gæð um á borð við fæði, húsa skjól, lækn is þjón ustu og hrein­ læt is að stöðu sem ógn ar lík am legri heilsu og lífi fólks. Við brögð al þjóða sam fé lags ins við neyð flótta fólks snýst því um að vernda mann rétt indi með því að skapa fólki á flótta for send ur til sjálf­ stæð is og sjálf ræð is og tryggja rétt­ inn til ör ygg is og mann sæm andi ytri að stæðna. Það sem gef ur lífi flótta­ manna til gang er hin lífseiga von um að einn góð an veð ur dag komi að því að þeir geti glætt líf sitt merk­ ingu á ný. Það gæti mögu lega gerst ef að stæð ur í heima land inu breytt­ ust á þann veg að ó hætt væri að snúa til baka. Í öðru lagi væri hugs an lega unnt að setj ast að í hæl is land inu sem upp haf lega var flú ið til. Þriðji og síð asti mögu leiki flótta manna er að fá að hefja nýtt líf í svoköll uðu þriðja landi, en það fá ein ung is þeir sem búa við allra erf ið ustu að stæð urn ar og geta alls ekki nýtt sér fyrri kost ina tvo. Flótta menn irn ir sem koma til Ís lands í haust og setj ast að á Akra­ nesi eru í þess um hópi. Flótta manna stofn un Sam ein­ uðu þjóð anna er al þjóð leg stofn un sem fer með mál efni flótta manna og starfar á grund velli flótta manna­ samn ings frá 1951 með við bót ar­ bók un frá 1967. Ís land er að ili að flótta manna samn ing um, en til gang­ ur hans er að gefa þeim ein stak ling­ um sem ekki njóta vernd ar gegn of­ sókn um í eig in ríki kost á því að leita sér vernd ar í öðr um ríkj um. Það er Rauði kross inn sem fer með um­ boð Flótta manna hjálp ar Sam ein uðu þjóð anna á Ís landi. Frá upp hafi hef ur Flótta manna­ hjálp in að stoð að um 50 millj ón­ ir manna við að setja líf sitt í per­ sónu legt sam hengi á ný. Á þess­ um tíma hef ur stofn un in á unn ið sér tvenn frið ar verð laun Nóbels, fyrst árið 1954 og síð ar árið 1981. Það er enda eng um vafa und ir orp ið að hið um fangs mikla mann úð ar starf sem þau ríki heims, sem eiga að ild að flótta manna samn ingn um taka þátt í fyr ir milli göngu Flótta manna­ stof n un ar inn ar er dýr mætt og hef­ ur gert mörg um kleift að end ur­ heimta sjálfs mynd sína og sjálf ræði. Og betri gjöf er ekki hægt að færa fólki á flótta. Anna Lára Stein dal, fram kvæmda- stjóri Rauða kross ins á Akra nesi. Opið í þrótta mót hestamanna­ félagsins Faxa var hald ið sl. laug­ ar dag og var þátt taka nokk uð góð. Keppt var ein ung is í opn um flokki og ung linga flokki, þrjú börn voru skráð til keppni og kepptu þau í ung linga flokki og stóðu sig með mikl um sóma, þau Sig rún Rós Helga dótt ir, Kon ráð Axel Gylfa son og Auð ur Ása Hreið ars dótt ir riðu öll úr slit í tölti ung linga og Sig rún Rós reið einnig úr slit í fjór gangi. Efni leg börn þarna á ferð. Úr slit urðu eft ir far andi: Fjór gang ur op inn flokk ur: 1. Ísólf ur Lín dal Þór is son og Skáti frá Skán ey 2. Sig urodd ur Pét urs son og Sig ur rós frá Strand ar hjá leigu 3. Heiða Dís Fjeld sted og Þruma frá Skán ey Fjór gang ur ung linga flokk ur: 1. Að al heið ur Ein ars dótt ir og Moli frá Reykj um 2. Heið ar Árni Bald urs son og Glanni frá Múla koti 3. Svav ar Dór Ragn ars son og Bar ó nessa frá Blöndu ósi Fimm gang ur op inn flokk ur: 1. Þór ar inn Ey munds son og Lúð vík frá Feti 2. Ísólf ur Lín dal Þór is son og Val ur frá Ó lafs vík 3. Sig urodd ur Pét urs son og Mosi frá Kíl hrauni Gæð inga skeið: 1. Þór ar inn Ey munds son og Lúð vík frá Feti 2. Artem isia Bert us og Þús öld frá Hól um 3. Eyjólf ur Gísla son og Lang­ feti frá Hofs stöð um Tölt ung linga flokk ur: 1. Berta Mar ía Waag fjörð og Drífa frá Þver ár koti 2. Að al heið ur Ein ars dótt ir og Moli frá Reykj um 3. Sig rún Rós Helga dótt ir og Her mann frá Kúskerpi Tölt op inn flokk ur: 1. Artem isia Bert us og Rós ant frá Vot múla 1 2. Sig urodd ur Pét urs son og Sig ur rós frá Strand ar hjá leigu 3. Heiða Dís Fjeld sted og Þruma frá Skán ey Ját varð ur Ingv ars son var efst ur eft ir for keppni á Öskju frá Bratt­ holti með 7,20 en hann reið ekki úr slit, Sig urð ur S. Páls son var fimmti eft ir for keppni á Mön frá Lækj ar móti með 6,37 og reið ekki held ur úr slit. (frétta tilk.) Opið í þrótta mót Faxa Vernd um mann rétt indi flótta manna Odd ný Braga dótt ir í Versl un inni Kristý í Borg ar nesi, sem er sú eina í land inu sem býð ur upp á Victoria’s Secret snyrti vör ur. Ljós mynd/Guð björg Ó lafs dótt ir. Kristý eina versl un in með vör ur Victoria’s Secret Versl un in Kristý í Borg ar nesi hef ur vak ið eft ir tekt víða um tíð­ ina fyr ir mjög at hygl is verð ar gjafa­ og snyrti vör ur. Fyr ir rúmu hálfu ári byrj aði versl un in með hina vin­ sælu am er ísku ilm línu frá Victoria’s Secret. Þang að til hafði þessi vara ekki feng ist á Ís landi og er Kristý eina versl un in á land inu sem er með hana. „Það er mjög skemmti legt að eft ir að við fór um að bjóða upp á Victoria’s Secret bætt ist við stór við skipta hóp ur hjá okk ur, ung­ ar stúlk ur og kon ur allt nið ur í 14 ára ald ur,“ seg ir Odd ný Bragadótt­ ir eig andi Kristý. „Við byrj uð­ um með net versl un í byrj un febr ú­ ar, þar sem fólk get ur nálg ast þessa vöru og eft ir spurn in hef ur ver ið hreint ó trú leg, væg ast sagt,“ seg­ ir Odd ný en áður þurftu ís lensk­ ar kon ur að treysta á að fá þess ar vin sælu snyrti vör ur í ferð um sín um til út landa að henn ar sögn. Odd ný Braga dótt ir hef ur rek ið versl un ina Kristý í 15 ár. þá

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.