Skessuhorn


Skessuhorn - 09.07.2008, Síða 11

Skessuhorn - 09.07.2008, Síða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ Um síð ast liðna helgi var opn uð list sýn ing í Jafna skarðs skógi, við Hreða vatn. Sýn ing in er sam starfs­ verk efni Menn ing ar ráðs Vest ur­ lands og Skóg rækt ar rík is ins og er því ætl að að auka fjöl breytni í nýt­ ingu skóg ar ins í þágu al menn ings og að efla sam starf lista manna á Vest ur landi. Opn un sýn ing ar inn ar fór fram í skóg in um í blíð skap ar­ veðri og var mæt ing góð, sér í lagi í ljósi þess að mik ið var um að vera á Vest ur landi síð ustu helgi. Veð ur var með besta móti og var ekki ann að að sjá en sýn ing ar gest ir hafðu not ið góð viðr is ins og stað setn ing ar inn­ ar til fulln ustu, en sýn ing in er stað­ sett í rjóðri skammt frá bíla stæð­ inu í Jafna skarðs skógi. Guð bjart ur Hann es son þing mað ur Norð­vest­ ur kjör dæm is setti sýn ing una með á varpi. Hann sagði að eins og vit að væri hefðu ræðu menn gjarn an tvær ræð ur til tæk ar við svona til efni, þ.e. eina rign ing ar ræðu og eina góð­ viðr is ræðu, mis mun ur inn á þeim væri vita skuld lengd in. Hann hélt síð an yf ir grips mikla ræðu þar sem hann tipl aði með al ann ars á styrk­ veit ingapóli tík og það erf iða val sem styrk veit end ur stæðu frammi fyr ir þeg ar um sækj end ur eru marg­ ir og góð ir. Hann minnt ist einnig á já kvæða skýrslu um menn ing ar mál sem unn in var af Rann sókn ar mið­ stöð Há skól ans á Bif röst, sem og al mennt um upp bygg ingu menn­ ing ar starfs. Birg ir Hauks son, skóg­ ar vörð ur flutti svo stutta ræðu um sam starf ið við lista menn og þessa nýju leið til þess að fá fólk ið inn í skóg inn og vekja at hygli á svæð inu. Að lok um kynnti El ísa bet Har alds­ dótt ir, menn ing ar full trúi Vest ur­ lands, lista menn ina og hvern ig væri best að ganga um sýn ing una. Hún þakk aði lista mönn um og starfs­ mönn um Skóg rækt ar inn ar gott sam starf og á nægju lega sam veru í skóg in um. Sýn ing in verð ur opin í allt sum­ ar og lýk ur með ráð stefnu um list í lands lagi í haust. hög Allt fyrir... Fj öl rit un ar - o g út gá fu þj ón us ta n Garðaskraut, garðvörur og garðverkfæri á 20% afslætti Und an far ið hef ur hóp ur starfs­ manna hjá Land mæl ing um Ís lands unn ið að því að ljúka svoköll uðu CORINE verk efni sem snýst um að flokka allt yf ir borð Ís lands í 32 flokka í sam ræmi við á ætl­ un Evr ópu sam bands ins. Hluti af vinn unni er heim sókn sér fræð­ inga Evr ópsku um hverf is stofn un­ ar inn ar til Land mæl inga Ís lands til að leið beina og gera gæða út­ tekt á nið ur stöð um. Dag ana 2.­4. júlí unnu þau Bar bara Kosztra og Mari László með Corine hópn um að fyrr nefnd um verk efn um. CORINE verk efn ið bygg ist á nánu sam ráði og sam vinnu mjög margra að ila hér á landi sem fást við landupp lýs ing ar og skipu lags­ mál og hef ur þurft að leita til allra sveit ar fé laga á land inu og fjöl­ margra stofn ana við gagna öfl un auk þess sem nýj ar og ná kvæm ar SPOT5 gervi tungla mynd ir hafa nýst vel. Gert er ráð fyr ir að nið­ ur stöð ur verk efn is ins verði gerð ar op in ber ar í lok þessa árs. mm Á með fylgj andi mynd eru starfs menn LMÍ á samt hin um er lendu gest um. Kort leggja land notk un og land gerð ir List sýn ing opn uð í Jafna skarðs skógi Lista menn irn ir sem þátt tóku í sýn ing unni. Verk Páls Guð munds son ar og sýn ing ar gest ir í bak grunni.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.