Skessuhorn


Skessuhorn - 09.07.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 09.07.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Umsjón: Gunnar Bender o.fl. Mik ið af fiski Þrátt fyr ir mikla þurrka, geng ur lax veið in vel og veiði menn eru að fá góða veiði. Þeg ar kíkt var í Hít­ ará um helg ina var tölu vert af fiski í hyln um við veiði hús ið, stór ir lax­ ar sum ir hverj ir. Veiði menn voru að landa laxi í Langá á Mýr um en þrír lax ar stukku upp Sjáv ar foss inn. Á Breið unni voru lax ar að stökkva grimmt enda hef ur ver ið góð ur gang ur í veið inni í Langánni. Það er spáð rign ingu á allra næstu dög um, sem myndi kæta veiði menn og bænd ur en mörg tún lands ins eru orð in gul af þurrki, viku eft­ ir viku. Vel heppn uð veiði ferð „Veiði ferð in var frá bær en þarna voru fjór ir ætt lið ir að veiða í Hít­ ará á Mýr um. Pabbi, sem er rétt að verða 80 ára eft ir tæpa viku, ég og tvær systra minna á samt mök um og börn um. Börn in mín og barna­ börn,“ sagði Bjarni Júl í us son sem var að koma úr Hít ará fyr ir tveim­ ur dög um. „Það komu 8 lax ar á land. Mjög grönn taka, misst um alla vega 10 fiska til við bót ar. Fisk ur inn er feit­ ur og patt ara leg ur, mjög vel hald­ inn. Allt sam an nýrunn ið. Mik ið af fiski í Hít ará og næstu veiði menn ættu að veiða vel,“sagði Bjarni enn­ frem ur. Veiddu tvo laxa í Lón inu Við feng um tvo laxa og bleikj­ ur við mann virk in í Lón inu, það var ansi hvasst,“ sagði Örn Árna­ son leik ari sem var á veiðislóð­ um í Hvolsá og Stað ar hólsá í Döl­ um, ann an dag inn sem mátti veiða í ánni. „ Þetta er bara góð ur ár ang­ ur svona snemma þarna um slóð­ ir. Báð ir lax arn ir tóku flug ur í rok­ inu,“ sagði Örn enn frem ur. „Ætli það séu ekki komn ir um 700 lax ar á land núna úr allri ánni og holl ið sem hætti í gær dag veiddi 114 laxa. Gang ur inn er bara góð­ ur hjá okk ur þessa dag ana,“ sagði Guð mund ur Við ars son kokk ur í veiði hús inu við Norð urá spurð­ ur um stöð una í veið inni. Gummi var að elda há deg is mat inn fyr ir veiði menn þeg ar hann var trufl að­ ur við matseld ina. „Það er sitt lít­ ið af hverju í há deg is mat inn núna,“ sagði Guð mund ur í lok in. Góð ur gang ur „Gang ur inn hef ur ver ið góð ur í Brenn unni í Borg ar firði og það eru komn ir um 140­145 lax ar núna, við feng um á gæta veiði þarna,“ sagði Jón Ó lafs son sem var á veiðislóð um í vik unni. En tölu vert er af fiski á svæð inu og næstu dag ar gætu gef­ ið vel af sér. Veið in hef ur öll ver ið að koma til í Straumun um í Borg­ ar firði og veiði menn ver ið að fá vel í soð ið síð ustu daga. Fyr ir skömmu veiddi veiði mað ur 8 laxa á ein um degi. Í Fá skrúð í Döl um veidd ust 16 lax ar í fyrsta holl inu í ánni sem verð ur að telj ast gott í Döl un um í vatns leys inu. Eitt hvað sást af fiski. Holl, sem var að hætta veið um í Anda kílsá, veiddi 24 laxa sem er mjög gott. Áin hef ur gef ið 42 laxa. Vatn ið hef ur held ur bet ur minnk að í Norð urá í Borg ar firði en þrátt fyr ir það er góð veiði í ánni og síð asta holl veiddi yfir hund rað laxa. Umfjöllun þessi er styrkt af Há tíð í Ó lafs dal og end ur bæt ur skóla húss þar Í til efni þess að í ár eru 170 ár frá fæð ingu Torfa Bjarna son ar, sem stofn aði fyrsta bún að ar skóla á Ís­ landi árið 1880, verð ur efnt til há­ tíð ar í Ó lafs dal í Saur bæ í Gils firði þann 10. á gúst næst kom andi. Torfi var fædd ur 28. á gúst 1838. Hann rak skól ann fram til árs ins 1907 á samt konu sinni Guð laugu Sak ar­ í as dótt ur. Á há tíð inni verð ur und ir rit uð vilja yf ir lýs ing Land bún að ar ráðu­ neyt is ins um að Ó lafs dals fé lag ið, sjálfs eign ar stofn un, fái um sjón með jörð inni í Ó lafs dal og leyfi til fram­ kvæmda við end ur bæt ur á skóla hús­ inu þar, sem hef ur stað ið ó not að í um 30 ár á samt öðr um bygg ing um í ná grenni þess. Ein ar Krist inn Guð­ finns son sjáv ar út vegs­ og land bún­ að ar ráð herra kem ur á há tíð ina af þessu til efni og ýms um öðr um ráð­ herr um verð ur boð ið, þing mönn­ um kjör dæm is ins og fleir um. Ætl un in er að þess dag ur marki upp haf á end ur reisn stað ar ins sem frum kvöðla set urs með lif andi starf­ semi á sviði ferða þjón ustu, menn­ ing ar, sjálf bærr ar nýt ing ar og fræðslu. Ó lafs dals há tíð in er styrkt af Menn ing ar ráði Vest ur lands. Fjöl breytt dag skrá Á dag skrá há tíð ar inn ar ger ir for­ mað ur fé lags ins, Rögn vald ur Guð­ munds son, stutta grein fyr ir stofn­ un Ó lafs dals fé lags ins, stöðu mála og fram tíð ar á form um. Þá flyt ur Bjarni Guð munds son, pró fess or við Land bún að ar há skól ann á Hvann­ eyri er indi um á hrif Ó lafs dals skól­ ans á lands vísu og Jón Jóns son þjóð fræð ing ur og menn ing ar full­ trúi Vest fjarða grein ir frá tengsl um Ó lafs dals skól ans og Stranda manna, en þeir stóðu dyggi lega við bak ið á starf semi skól ans. Land bún að ar­ ráð herra og fleiri verða með á vörp. Þá verð ur í boði leið sögn um skóla­ hús ið í Ó lafs dal og ná grenni þess sem er ríkt af sögu og minj um frá tím um Torfa Bjarna son ar. Fyrr um dag inn, þann 10. á gúst, verð ur að al fund ur í Ó lafs dals fé­ lag inu hald inn að Tjarn ar lundi í Saur bæ en það á huga manna fé lag var stofn að í Ó lafs dal 3. júní 2007. Jafn framt verð ur þar hald inn stofn­ fund ur í Ó lafs dals fé lag inu, sjálfs­ eign ar stofn un, þar sem ýms um hef­ ur ver ið boð in stofn að ild. Á huga­ manna fé lag ið mun þó starfa á fram og til nefn ir helm ing full trúa í full­ trúa ráð sjálfs eign ar stofn un ar inn­ ar. Ó lafs dals fé lag ið hef ur nú skráð lén ið www.olafsdalur.is sem verð ur virkj að á næstu vik um. Fé lag ið hef­ ur einnig lát ið vinna sam an tekt um lík leg an kostn að við að gera upp hið mynd ar lega skóla hús í Ó lafs­ dal sem byggt var árið 1896. Þá er unn ið að sam starfs yf ir lýs ingu milli Ó lafs dals fé lags ins og Land bún­ að ar há skól ans og Bú véla safns ins á Hvann eyri. Ver ið er að skoða sam­ vinnu við aðr ar mennta stofn an ir á Vest ur landi og víð ar. Nokk ur styrk ur fékkst á fjár lög­ um til að und ir búa að gerð ir við end ur bæt ur skóla húss ins og auk þess upp hafs fram lag frá sveit ar­ fé lag inu Dala byggð. Ó lafs dals fé­ lag ið stefn ir að því að ná frek ari samn ing um við rík is vald ið um að­ komu að end ur reisn Ó lafs dals en jafn framt fá einka að ila til að leggja mál inu lið. hbSkóla hús ið í Ó lafs dal frá 1896. Við rúst ir tó vinnu húss ins í Ó lafs dal. Svav ar Sölva son með mynd ar lega bleikju úr Hrúta fjarð ará en lax inn hef ur ver ið að hell ast inn þar síð ustu daga.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.