Skessuhorn - 09.07.2008, Side 24
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Hvalfjarðargöng 10 ára
Á tíu ára afmæli Hvalfjarðarganga
þakka stjórn og starfsmenn Spalar
Vestlendingum og öðrum notendum
fyrir ánægjulegt samstarf.
Far þeg ar þyrl unn ar skelltu sér í sjopp una til að kaupa sér
pylsu en svo ó heppi lega vildi til að þeir reynd ust hafa gleymt
krít ar kort un um.
Tals vert er af starra í sum ar í
Snæ fells bæ. Að sögn fróðra fugla
á huga manna er tals vert orð ið um
hvíta starra. Í Sjó manna garð in
um í Ó lafs vík voru á dög un um þrír
slík ir, en að eins einn þeirra gaf þó
færi á sér til mynda töku, en hann
var á samt svört um fé lög um sín um á
mastri í garð in um.
Starr inn er ekk ert sér lega vin
sæll hjá mönn um því að fló sem á
hon um þrífst á það til að sjúga blóð
úr fólki. Starr inn er mann elsk ari
en marg ir aðr ir fugl ar og því er al
gengt að hann verpi í húsa renn um,
þak skeggj um og sem næst manna
bú stöð um. Sagt er að starra fló
in nái sér ekki á strik nema fugl inn
verpi tvö ár í röð á sama stað. Því
eru marg ir sem fæla fugl inn frá t.d.
með eft ir lík ing um af ugl um og loka
mögu leg um að komu leið um fugls
ins að hreið ur stæð un um. Starr an
um til hróss er þó hin mikla hermi
kráku tækni fugls ins því hann get ur
breytt söng sín um á ýmsa vegu.
af
Fóru á þyrlu til að
kaupa eina með öllu
Við skipta vin um í Baul unni í
Borg ar firði brá held ur bet ur í brún
seinnipart dags í lið inni viku þeg
ar stærð ar inn ar þyrla hóf að lækka
flug ið ofan við vega sjopp una og
lenti loks á miðju bíla stæð inu. Út
gengu menn sem sam kvæmt heim
ild um Skessu horns höfðu ver ið við
veið ar í Kjarr ará þeg ar hungrið
fór að sverfa að. Þeir höfðu flog ið
á þyrlu í veið ina og því lá bein ast
við að bregða sér um borð í hana og
fljúga sem leið lá í Baul una til þess
að fjár festa í einni pylsu með öllu.
Slík an mun að geta aug ljós lega ekki
all ir veitt sér en sag an seg ir þó að
menn irn ir hafi ver ið svo ó lánsam
ir að gleyma krít ar kort un um í
jakka föt un um sem lágu vel geymd
í veiði hús
inu. Það kom
þó ekki að sök
þar sem Krist
berg Jóns son,
eig andi Baul
unn ar, kann að
ist við hlut að
eig andi. Þeg ar
Skessu horn sló
á þráð inn til
hans vildi hann
ekk ert gefa upp
um það hverj
ir hefðu ver ið þarna á ferð inni en
sagði þó að um væri að ræða „al
vöru karla“. Krist berg sagði einnig
að þetta væri ekki í fyrsta skipti sem
und ar leg far ar tæki koma við í Baul
unni. „Það versla all ir í Baul unni!“
sagði hann létt ur í bragði. „Hing
að hef ur líka kom ið svo kall að fis og
lent á plan inu. Auk þess á ég mynd
af stræt is vagni að taka olíu hérna
hjá okk ur í Norð ur ár daln um. Það
hafa því ýmis far ar tæki kom ið hér
við önn ur en bíl ar.“
sók
Hér má sjá þyrl una lækka flug ið við Baul una.
Ljósm. Gísli Krist ján Jóns son.Hvít ir starr ar