Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST Við hæfi er að minna á göngu á Skessu horn sem Ung menna sam band Borg ar­ fjarð ar stend ur fyr ir á laug­ ar dag. Mæt ing er við þjóð­ veg fyr ir ofan Efri­Hrepp og lagt verð ur af stað í göng una klukk an eitt eft ir há deg ið. Há tind ur inn er í 963 metra hæð, heild ar göngu tími 6­7 klst og hækk un á göng unni upp á efsta tind er um 900 metr ar. Veð ur stof an spá ir suð lægri átt og rign ingu með köfl­ um frá fimmtu degi til laug­ ar dags, en yf ir leitt björtu og úr komu litlu norð aust antil á land inu. Aust læg ari á sunnu­ dag og mánu dag og á fram vætu samt, eink um suð aust­ an lands. Milt verði í veðri. Les end ur Skessu horns virð ast vondauf ir um að Skaga menn nái að halda sér uppi í Lands­ banka deild inni, en í síð ustu viku hljóð aði spurn ing in á þá lund hvort Skaga menn myndu falla nið ur um deild í karla bolt an um. „Já“ sagði mik ill meiri hluti svar enda, eða 73,5%. „Nei“ sögðu að­ eins 16,3%. Þeir sem höfðu ekki skoð un voru 4,1% og þeir sem sögð ust ekki fylgj­ ast með Lands banka deild­ inni voru 6,1%. Í þess ari viku er spurt: Hvert er skemmti leg asta heim il is verk ið? Hinn sí ungi Guðni Eyj ólfs son sem enn vinn ur full an vinnu­ dag og stund ar á huga mál ið, lax veið ina, af kappi þrátt fyr­ ir að vera kom inn á tí ræð is­ ald ur. Þrír ölv að ir en eng inn dópakst ur LBD: Þrír öku menn voru tekn ir fyr ir ölv un við akst ur í um dæmi lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um í síð ustu viku. Einn þeirra var stöðv að ur á hlaup um frá öku tæk inu. Lög­ regl an kann að ist hins veg ar við kauða því hún hafði mætt hon­ um ak andi stuttu áður. Það þyk ir sæta nokkrum tíð­ ind um að eng inn var tek­ inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna síð ustu tvær vik ur í um dæmi LBD. Á líka marg ir hafa þó ver ið stöðv að ir og látn­ ir gang ast und ir fíkni efna próf á þess um tíma og venju lega, en þeir reynd ust all ir í standi til akst urs. Lög regl an von ast til að þetta séu merki um að öku­ menn séu farn ir að huga bet­ ur að eig in á standi áður en þeir setj ast und ir stýri. Alls voru 93 öku menn tekn ir fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna allt árið 2007 í um dæmi LBD en þeir eru þeg ar orðn ir 83 sem af er þessu ári. -hb Fíkni efni fund ust við hús leit HELL IS SAND UR: Lög regl­ an á Snæ fells nesi fann tölu­ vert magn fíkni efna við hús leit á Hell issandi að fara nótt þriðju­ dags í lið inni viku. Lög reglu­ menn höfðu ver ið við um ferð­ ar eft ir lit við Haf fjarð ará þeg­ ar þeir höfðu af skipti af manni og konu, en kon an var grun uð um akst ur und ir á hrif um fíkni­ efna. Sá grun ur reynd ist á rök­ um reist ur og voru þau flutt í Borg ar nes þar sem tekn ar voru blóðpruf ur. Í fram hald inu heim il uðu þau hús leit. Lög­ regl an fór því og leit aði í tveim­ ur hús um, báti og bíl um. Í öðru hús inu fund ust um 20 grömm af hvítu dufti og rúm lega 5 grömm af ætl uð um kanna bis­ efn um. Fíkni efna hund ur inn Tíri að stoð aði við leit ina sem og lög reglu menn úr Borg ar­ nesi. Lög regl an mun lengi hafa fylgst með tvíeyk inu. -sók Hass í heima húsi LBD: Lög regl an fann um 14 grömm af kanna bis efn um við hús leit í heima húsi í Borg ar­ nesi í síð ustu viku. Einn mað­ ur var hand tek inn í tengsl um við mál ið og við ur kenndi hann að eiga efn in. Fíkni efna leit ar­ hund ur inn Tíri var not að ur við leit ina. -hb Um ferð ar ó happ við Gróf ar vega mót BORG AR BYGGÐ: Litl­ um fólks bíl var ekið útaf við vega mót Borg ar fjarð ar braut­ ar og Reyk holts dals síð deg is á mánu dag. Að sögn lög regl unn­ ar í Borg ar nesi voru tveir í bíln­ um. Slös uð ust báð ir sem í bíln­ um voru, ann ar þó minni hátt­ ar, og voru flutt ir á sjúkra hús til að hlynn ing ar. Þessi stað ur á Borg ar fjarð ar braut er var huga­ verð ur og hafa all marg ar út­ af keyrsl ur orð ið þar á liðn um árum. Líkt og í fyrri ó höpp um var þessi bíll á leið vest ur Reyk­ holts dal og náði öku mað ur inn ekki beygj unni, fór yfir mal­ arramp og út í skurð. Bíll inn er tal inn ó nýt ur. -mm Sam drátt ur í bygg ing a iðn aði og á stand Spari sjóðs Mýra sýslu hef­ ur orð ið til þess að heima menn í Borg ar nesi og ná grenni hafa leitt hug an að því hvað taki við. Þurfa Borg firð ing ar að hafa á hyggj ur af mátt ar stólp um at vinnu lífs ins á svæð inu? Skessu horn heyrði í Óla Jóni Gunn ars syni, fram kvæmda stjóra Loftorku ehf., og for vitn að ist um hvern ig fyr ir tæk ið stæði. Sam drátt ur eins og hjá öðr um „Það er nátt úru lega sam drátt­ ur hjá okk ur eins og hjá öðr um,“ seg ir Óli Jón. „Við höf um reynt að bregð ast við þessu eins og við get­ um, höf um dreg ið að eins úr mann­ skap.“ Óli Jón seg ir að eitt hvað hafi ver ið um upp sagn ir en þær hafi ekki ver ið stór vægi leg ar. Hann seg ir að er lent vinnu afl hafi minnk að svo lít­ ið hjá fyr ir tæk inu og sótt á önn ur mið. Stjórn fyr ir tæk is ins hafi reynt að stýra ferl inu í stað þess að koma að gerð um hlut. „Við átt um von á sam drætti í at vinnu líf inu og vor um bún ir að und ir búa okk ur und ir það. Þessi skell ur hef ur engu að síð ur orð ið bratt ari og harð ari en við átt­ um von á,“ seg ir Óli. „Við höf um dreg ið að eins sam an segl in, lok uð­ um verk smiðju unni á Kjal ar nesi nú um pásk ana og flutt um starf sem­ ina það an til Borg ar ness og Ak ur­ eyr ar. Svo höf um við reynt að senda starfs menn okk ar svo lít ið milli Ak­ ur eyr ar og Borg ar ness eft ir því hversu mik ið er í gangi á hvorum­ um stað.“ Óli seg ir að sem bet ur fer sé Loftorka með stór verk í gangi sem séu fyr ir tæk inu afar mik il væg. „Við erum með 60 þús und fer­ metra af kúlu plöt um í Smára turn­ inn og turn inn við Höfða torg, auk þess sem við erum með um tals vert magn í tón list ar hús Reykja vík ur­ borg ar.“ Lok að á menn í miðju verki Óli seg ir þó á hyggju efni að samn ing um hafi sums stað ar ver­ ið frestað vegna þess að fjár mögn­ un hafi siglt í strand. Hann seg ist einnig hafa séð tölu vert af því að bank ar hafi lok að á menn í miðju verki sem sé afar slæmt. Óli Jón seg ir skilj an legt að Borg nes ing ar séu ugg andi, en hann eigi ekki von á hóp upp sögn um hjá fyr ir tæk inu. „Við höf um lagt á herslu á að hafa alltaf næg verk framund an og þótt það sé sam drátt ur þá eru tals verð verk efni í gangi.“ Óli seg ir það þó ekki nógu gott hve lít il verk efni séu í gangi heima fyr ir. „Mað ur er í raun undr andi á að verk efni sveit ar stjórn ar hafi ekki far ið meira til okk ar. Vafa laust er lögð á það á hersla að vinna með heima mönn um, en manni finnst ekki eins og það sé gert neitt til þess að létta und ir með okk ur. Það virð­ ist vera lit ið á okk ur sem stórt og öfl ugt fyr ir tæki sem geti bjarg að sér sjálft, og við höf um gert það hing­ að til, en það verð ur nátt úru lega alltaf erf ið ara eft ir því sem við fáum minna að vinna heima fyr ir.“ Óli Jón seg ir fyr ir tæk ið þó þannig upp byggt að það sé hægt að stór­ auka af kasta getu með því að bæta við starfs fólki, sé þörf á því. „Það er svona hringekju kerfi á þessu hjá okk ur menn geta stokk ið á hana þeg ar mik ið er að gera og þá af­ köst um við meiru. En svo hægist á henni líka og þá verð ur fólk að stíga af henni.“ hög Við hvað er mið að þeg ar vega­ lend ir milli staða eru sett ar á skilti Vega gerð ar inn ar? Þetta er spurn­ ing sem marg ir hafa velt fyr ir sér ekki síst þeg ar nýir veg ir koma eins og nú er raun in með inn keyrsl una til Akra ness. Flest ir telja sig þó vera komna til hvers stað ar við bæj ar­ mörk, en greini lega er ekki sama hvar um rædd bæj ar mörk eru skil­ greind til dæm is á vett vangi Vega­ gerð ar inn ar. Sig urð ur Björn Reyn is son hjá Vega gerð inni seg ir við mið un ina mis jafna eft ir stöð um. „Nú orð­ ið er oft ast mið að við tvo þriðju af síð asta kafla veg ar, sem er í um­ sjón Vega gerð ar inn ar. Einu sinni var mið að við póst hús eins og gert var í Reykja vík en þar var mið að við að al póst hús ið en nú er við mið­ un in í höf uð borg inni við gatna mót Njarð ar götu og Hring braut ar en þar hætta af skipti Vega gerð ar inn­ ar. Á Akra nesi er mið að við höfn ina eða reynd ar Akra borg ar bryggj una en leið in að Akra borg var í um sjón Vega gerð ar inn ar. Það er kannski kom inn tími til end ur skoða þetta því það eru 960 metr ar frá þjóð veg­ in um að höfn inni,“ seg ir Sig urð ur Björn. Nú eru tíu ár síð an Akra borg hætti að sigla og því má segja að í ára tug hafi ver ið ein um kíló­ metra styttra til Akra ness en flest­ ir hafa hald ið. Svip að hefði raun ar ver ið uppi á ten ingn um með Akra­ nes ef mið að hefði ver ið við póst­ hús því það hef ur eins og les end­ ur Skessu horns vita, ver ið fært um eins kílómetraleið frá Kirkju braut að Smiðju völl um 30, rétt við nýju inn keyrsl una í bæ inn. Sam kvæmt þessu eru 48 kíló metr ar frá Akra­ nesi til Reykja vík ur en ekki 49 eins og Vega gerð in gef ur upp. hb Þyrlu flug virð ist vera far ið að ógna fugla lífi á sunn an verðu Snæ­ fells nesi. Á vef Um hverf is stofn un­ ar kem ur fram að stofn un inni hafi borist upp lýs ing ar um út sýnis flug á þyrl um nærri fugla byggð um á frið lýst um svæð um þar. Þar seg ir að mat land varða sé að flog ið hafi ver ið í allt að 30 metra fjar lægð frá fugla byggð um. Vak in er at hygli á því að fugla­ líf sé sér stak lega vernd að á frið lýst­ um svæð um, svo sem frið lönd um. Á sunn an verðu Snæ fells nesi séu tvö frið lönd. Ann ars veg ar strönd in við Stapa og Hellna og hins veg ar friðland í Búða hrauni auk þess sem Þjóð garð ur inn Snæ fells jök ull sé á vest ur strönd þess. Á vef Um hverf is stofn un ar kem­ ur jafn framt fram að á öll um þess­ um svæð um sé ó heim ilt að trufla fugla líf og að stofn un in telji þyrlu­ flug ná lægt fugla byggð trufla fugla­ líf á svæð inu. hb Um hverf is stofn un tel ur að þyrlu flug ná lægt fugla byggð trufli fugla líf. Ljósm. Frið þjóf ur. Þyrl ur ógna fugl um á Snæ fells nesi Óli Jón Gunn ars son fram kvæmda stjóri Loftorku. „Þótt það sé sam drátt ur eru tals verð verk efni í gangi.“ Loftorka dreg ur sam an segl in en stend ur þó nokk uð vel Ein um kíló metra styttra til Akra ness Hér ætti að standa 47 kíló metr ar til Reykja vík ur en ekki 48, sam kvæmt rétt um skil grein ing um sem þó er ekki stuðst við.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.