Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Umsjón: Gunnar Bender o.fl. Það mun hafa ver ið föstu dag­ inn 1. á gúst sem op in ber lega var greint frá erf ið­ leik um Spari sjóðs Mýra sýslu. Hinn 15. á gúst er svo sam þykkt um sjóðs­ ins breytt eins og fram hef ur kom­ ið í fjöl miðl um. Hrak far ir sjóðs ins eru án dæma í borg firsku við skipta­ lífi og það hafa vissu lega vakn­ að fleiri spurn ing ar en hægt er að svara á þess um stutta tíma. Nú er það gang ur lífs ins að fyr ir tæki rísa og hníga, koma og fara, og þannig mun það verða á fram. Hins veg ar er eðli legt að leita skýr inga á tapi Spari sjóðs Mýra sýslu á fyrri hluta árs 2008, en það tap þoldi sjóð­ ur inn ekki. Sveit ar sjórn Borg ar­ byggð ar hef ur leit að til fyr ir tæk­ is ins Capacent til að skoða ýmsa þætti tengda þess um mál um. Mér sýn ist á stæða til að benda á tvö at­ riði sem öðr um frem ur væri á stæða til að skoða: A: Hversu ná kvæm lega var far ið ofan í rekst ur og efna hag sjóðs ins þeg ar sveit ar sjórn Borg ar byggð ar tók þá á kvörð un að auka stofn fé sitt í sjóðn um í á gúst 2007? B: Fram lag í af skrifta sjóð er með ó lík ind um hátt og hafði veru­ leg á hrif á af komu sjóðs ins á fyrri hluta árs 2008. Á stæða væri til að fara sér stak lega yfir þær lán veit ing­ ar sem köll uðu á þess ar af skrift ir. Á full trúa fundi Spari sjóðs Mýra­ sýslu 15.8.2008 lagði ég, á samt nokkrum öðr um full trú um, fram eft ir far andi bók un: Fyr ir þess um fundi í full trúa ráði Spari sjóðs Mýra sýslu ligg ur til laga til breyttra sam þykkta fyr ir spari­ sjóð inn. Stjórn Spari sjóðs Mýra­ sýslu flyt ur til lög una og fyr ir ligg­ ur að sveit ar stjórn Borg ar byggð ar mæl ir með sam þykkt henn ar. Spari­ sjóð ur Mýra sýslu á í mjög al var leg­ um fjár hags erf ið leik um og eru þær breyt ing ar sem nú á að gera á sam­ þykkt um hans, gerð ar til að bregð­ ast við þeim vanda. Gert er ráð fyr ir aukn ingu stofn fjár um tvo millj arða króna og að Kaup þing og tengd ir að il ar komi inn í Spari sjóð Mýra­ sýslu sem eig end ur 80% stofn fjár í sjóðn um. Eft ir þá breyt ingu fer Borg ar byggð með 20% stofn fjár í stað 100% nú. Full trúa ráð Spari­ sjóðs ins var ekki haft með í ráð um við úr lausn þess vanda sem spari­ sjóð ur inn glím ir við, hvorki í upp­ hafi þeg ar vand inn varð ljós, né held ur kom full trúa ráð ið að samn­ inga gerð við Kaup þing. Þessa máls­ með ferð ber að á telja. Fyr ir ligg ur að vandi Spari sjóðs Mýra sýslu er mjög al var leg ur og við þeim vanda verð ur að bregð­ ast. Það ligg ur líka fyr ir að eina til­ lag an sem fyr ir ligg ur til lausn ar á vanda sjóðs ins, er sú til laga sem hér er til um fjöll un ar. Eins og fyrr er rak ið fel ur til lag an í sér að í bú­ ar Borg ar byggð ar missa þau yf ir ráð yfir Spari sjóði Mýra sýslu sem þeir hafa haft frá stofn un sjóðs ins. Sú breyt ing er vissu lega ó við un andi, en full trúa ráð spari sjóðs ins stend­ ur nú frammi fyr ir þrem ur val kost­ um: Það get ur hafn að til lög unni, frestað af greiðslu henn ar eða þá sam þykkt hana. Synj un til lög unn­ ar eða frest un henn ar munu auka en ekki minnka vanda spari sjóðs­ ins, þar sem eng ar aðr ar lausn ir eru í sjón máli og Spari sjóð ur Mýra­ sýslu get ur ekki hald ið á fram starf­ semi að ó breyttu. Því koma þess ar leið ir ekki til greina. Þá er að eins sá kost ur eft ir að fall ast á til lög una, en þar sem að eins ein leið er fær verð­ ur að telja þann gjörn ing sem nú er gerð ur vegna Spari sjóðs Mýra sýslu, vera nauða samn ing fyr ir sjóð inn. Með hlið sjón af þess ari al var legu stöðu telj um við okk ur nauð beygð til að greiða fyr ir fram gangi fram­ kom inn ar til lögu til breyt inga á sam þykkt um fyr ir Spari sjóð Mýra­ sýslu. Þórólf ur Sveins son, Ferju bakka II Á fram mokveiði í vatns litl um ám Veið in í ís lensku lax veiði án­ um hef ur að eins dott ið nið ur síð­ ustu daga vegna vatns leys is en engu að síð ur stefn ir sum ar ið í að verða metár. Vatn ið er orð ið frem ur lít ið í sum um ánum og fisk ur inn treg ur að taka agn veiði manna. Þetta á þó alls ekki við alls stað ar, sums stað ar en bara mjög góð veiði mið að við að stæð ur. „Miðá í Döl um er kom in yfir 200 laxa og það hef ur verið mik ið af fiski í henni, veiði menn hafa séð 40­50 laxa í ein hverj um hylj um ár­ inn ar,“ sagði Lúð vík Gizzur ar son , er við spurð um um stöð una í vik­ unni sem leið. „Smá bleikj an hef ur ver ið að mæta núna síð ustu daga og það er mik ið af henni víða neð ar­ lega, svart ir flekk ir. Um leið og fer að rigna gæti orð ið fjör í Miðá eins og víð ar í Döl un um,“ seg ir Lúð vík enn frem ur. Holl veiði manna sem lauk veið­ um í síð ustu viku í Búð ar dalsá fékk 50 laxa en mjög góð veiði hef ur ver­ ið í ánni og mik ið er af fiski í hylj um henn ar. „Sum ir hylj irn ir eru svart ir af fiski, en það má rigna þarna eins og víð ar, fisk ur inn er fyr ir hendi,“ sagði veiði mað ur sem var að koma úr ánni. Tann lækn ir inn veiddi vel „Við erum að fara í 1000 laxa og holl in hafa ver ið með þetta 80 til 100 laxa, end ur heimt urn ar hafa ver ið frá bær ar í Hafnaránni hjá okk ur,“ sagði Óli Pét ur Frið þjófs­ son, er við spurð um um Norð linga­ fljót ið í síð ustu viku, en þar hef­ ur gang ur inn í veið inni ver ið æv­ in týri lík ast ur. Þór ar inn Sig þórs­ son tann lækn ir veiddi 60 laxa fyr­ ir skömmu í fljót inu. Það er erfitt að segja til um í hvaða tölu veið­ in end ar þarna efra í Hall mund ar­ hraun inu en þetta mód el Sig mars, Óla Pét urs og fé laga að sleppa haf­ beit ar laxi úr Hafnaránni virð ist al­ veg vera að ganga upp. Straum fjarð ará er kom in ná lægt 400 löx um og lax ar eru enn þá að ganga í ána. Frá bær gang ur hef­ ur ver ið í Krossá en áin hef ur gef ið um 250­260 laxa, en met ið í henni eru 208 lax ar, svo það er fall ið fyr­ ir nokkru síð an. Mik ið er af fiski í henni og verð ur fjör þeg ar fer að rigna. Norð urá á toppi vest lensku ánna Rangárn ar tróna nú á toppi ís­ lensku lax veiði ánna. Nýj ustu töl­ ur Lands sam bands veiði fé laga eru frá síð ustu viku og birt ast á vefn­ um agnling.is. Þar eru Ytri–Rangá, Hólsá og Eystri–Rangá komn ar sam an lagt með tæp lega 8300 laxa en voru á sama tíma í fyrra með 6000 stykki. Í öðru sæti á list an um er Norð urá með 2501 lax sem er svip uð veiði og í fyrra. Í þriðja sæti eru Þverá og Kjarará með 2045 laxa sem einnig er svip uð veiði og 15. á gúst 2007. Þá kem ur Langá næst í röð inni með 1605 laxa, Grímsá með 1375 og Haf fjarð ará með 1330. Hvað á ég að gera við fisk inn? Marg ir lax veiði menn hafa veitt ó trú lega af fiski í sum ar. Við frétt­ um af veiði manni sem fór í Leir­ vogsá og veiddi 50 laxa og sleppti ekki mörg um af þeim aft ur í ána. Hann fyllti því kist una heima hjá sér og síð an lá leið in í Dal ina, þar sem hann veiddi vel af laxi, eða 20 fiska. Hann var svo á kaf ur við veið­ arn ar að hann sleppti ekki mörg­ um af þeim löx um þrátt fyr ir góða birgða stöðu í frystikistinnu. Þeg ar heim kom, var allt frysti pláss fullt og hann varð að gefa all an lax inn. Síð ar fór hann í Laxá í Kjós og þar sleppti hann öll um fisk un um sem hann náði með tár á hvörm um. Þetta fannst hon um veru lega erfitt enda al inn upp við að nýta mat inn! Hann lét þau orð falla að í næsta og um leið síð asta veiði túr sum ars ins ætl aði hann að klippa agn hald ið af flug unni! Um mál efni Spari sjóðs Mýra sýslu Jak ob Þór Har alds son með fal lega bleikju úr Hörðu dalsá í Döl um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.