Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST abcskólablað Skóla setn ing Grunn skól­ ans í Búð ar dal verð ur í skól an­ um fimmtu dag inn 21. á gúst kl. 10. Þann dag koma nem end ur að hitta um sjón ar kenn ara sína, fá stunda­ töfl ur og inn kaupa lista. Skóla­ starf hefst síð an sam kvæmt stunda­ töflu föstu dag inn 22. á gúst. „Í vet­ ur verða 84 nem end ur við nám í skól an um. Það eru að eins færri en í fyrra þar sem stór ár gang ur fór út en lít ill kom inn. Síð an er fólk að flytja til og frá staðn um eins og ger ist og geng ur,“ seg ir Guð rún G. Hall dórs dótt ir skóla stjóri. Hún seg ir eng ar breyt ing ar hafa orð ið á hús næði skól ans. „Því mið­ ur. Skól inn hef ur ver ið að bíða eft ir að fá af not af stof um sem leik skól­ inn not ar í skóla hús næð inu. Bygg­ ing leik skól ans hef ur dreg ist á lang­ inn. Til stóð að leik skóla börn in færu út frá okk ur og í nýtt hús næði nú í haust en það dregst því mið­ ur fram á næsta ár.“ Hún seg ir að eins og alltaf séu ein hverj ar breyt­ ing ar á starfs manna haldi milli ára. „Í ár gekk ekki vel að ráða rétt inda­ kenn ara. Við vor um lánsöm að fá einn en enn vant ar okk ur einn. Til að mæta því kenn um við meiri sam­ kennslu en við hefð um ann ars gert. Hlut fall kenn ara með rétt indi fyr ir utan stjórn end ur er um 50%. Tveir af leið bein end um eru í rétt inda­ námi sem er mjög á nægju legt. Þeir leið bein end ur sem starfa við skól­ ann hafa veið í ár eða leng ur þannig að allt mitt fólk hef ur góða reynslu af kennslu. Við mæt um gal vösk til leiks. Starf ið leggst vel í okk ur og sem fyrr leggj ast all ir á eitt um að nem end um líði vel í skól an um og að þeir geri alltaf sitt besta,“ seg ir Guð rún. Skól inn er að taka í notk un nýja heima síðu sem verð ur á slóð inni www.grunnbud.dalir.is. „Síð ustu ár hafa far ið í að auka raf ræn sam­ skipti við heim il in. Enn sem kom ið er verð um við að prenta allt út því net sam band hef ur ekki ver ið með besta móti í Döl um. Það stend ur þó allt til bóta. Einnig tók um við í gagn ið nýj ar tölv ur í tölvu veri nem­ enda síð ast lið ið vor.“ sók ÞAÐ AÐ LÆRA ER LEI K UR -Sex ára snill ing ar -Púls inn tek inn á grunn skól- um Vest ur- lands - Hjólað í skól ann - góð ar æf- ing ar fyr ir börn -Öku menn fram tíð ar inn ar í um ferð -Öfl ug ir fram- halds skól ar -Hvern- ig á skóla- task an að vera? Grunn skól inn Tjarn ar lundi: Vinna verk úr ís lensku ull inni Grunn skól inn í Búð ar dal: Ný heima síða og nýj ar tölv ur Grunn skól inn Tjarn ar lundi verð ur sett ur föstu dag inn 22. á gúst kl. 8.30 og kennsla hefst í skól an­ um sama dag. Að sögn Guð bjarg ar Björns dótt ur verð ur „fá mennt en góð mennt“ í skól an um, nem end ur verða 16 tals ins í 1.­10. bekk, ein­ um fleiri en í fyrra. „Það verða eng ar stór vægi leg ar breyt ing ar á skóla starfi hjá okk ur. Það verð ur með hefð bundnu sniði í ár,“ seg ir Guð björg. Hún seg­ ir að ekki hafi ver ið gerð ar end ur­ bæt ur á skóla hús næð inu í sum ar. „Það stend ur til að laga hús næð ið. Eins er mik il þörf á að bæta úr að­ stöðu nem enda hér úti við.“ Grunn skól inn tek ur til með að taka þátt í haust fagn aði Fé­ lags sauð fjár bænda fyrsta vetr ar­ dag. „Nem end ur koma til með að vinna verk úr ís lensku ull inni eins og í fyrra og sýna í til efni þessa fagn að ar,“ seg ir Guð björg. „Í ár eru einnig lið in 100 ár frá fæð­ ingu Steins Stein arr og ætl um við í sam starfi við Lista smiðj una á Nýp og Tón list ar skóla Dala sýslu að halda minn ing ar há tíð hér í skól­ an um 15. nóv em ber.“ Guð björg seg ist halda öllu sínu starfs fólki frá síð asta ári. „Ég og Halla Sig ríð ur minnk um tölu vert við okk ur kennsl una. Val dís Ein­ ars dótt ir bæt ist í hóp inn og mun starfa hér sem leið bein andi. Andr­ ea Björns dótt ir þroska þjálfi kem ur til með að starfa í hluta starfi hér í vet ur. Páll Krist ins son kem ur til með að kenna í þrótt ir fram að ára­ mót um í stað Ein ars Jóns í þrótta­ kenn ara í Búð ar dal en hann kenn ir nem end um mín um einnig í þrótt­ ir og sund að Laug um. Eins og er þá er ég bara með leið bein end ur, en einn þeirra er að hefja nám á Mennta vís inda sviði Há skóla Ís­ lands.“ Guð björg tók við starfi skóla­ stjóra á síð asta ári. Hún seg ir fyrsta árið í starfi hafa geng ið vel. „Hér starfar mjög sam stillt ur hóp­ ur. Þá á ég við starfs fólk, nem end­ ur og for eldra. All ir hjálp ast að og for eldra starf ið er öfl ugt.“ sók Hressi leg ur nem enda hóp ur í Grunn skól an um Tjarn ar lundi. Á nægð ir nem end ur við nýj ar tölv ur í tölvu v

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.