Skessuhorn


Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 20.08.2008, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST Síð ast lið inn fimmtu dag var hald­ in Húll um hæ­há tíð á Bóka safni Akra ness í til efni af því að Sum­ ar lestr in um í ár er lok ið. Sum ar­ lest ur inn er fyr ir börn á aldr in um 6­10 ára en í ár skráðu 80 börn sig til leiks. Þau 59 börn sem skil uðu les blöð um reynd ist hafa les ið 826 bæk ur eða 45.325 blað síð ur á tíma­ bil inu frá 1. júní til 14. á gúst. Þetta er þriðja árið sem Bóka safn Akra­ ness stend ur fyr ir Sum ar lestri og er þetta veru leg aukn ing frá síð ast­ liðn um árum. Þessi góða þátt taka sýn ir sig einnig í hækk uð um út­ lána töl um í júlí mán uði hjá safn inu en þau hafa sjald an ver ið jafn mik­ il eða 5.025 bindi. Til sam an burð ar voru út lán í júlí mán uði á síð asta ári 4.140 bindi. Góð mæt ing var á Húll um hæ­ há tíð ina á fimmtu dag eða um 40 börn. Far ið var í rat leik og boð­ ið upp á veit ing ar. Auk þess voru nokkrum þátt tak end um í Sum­ ar lestr in um veitt verð laun. Nöfn hepp inna þátt tak enda voru dreg­ in út og að al vinn ing ur inn, hlaupa­ hjól frá versl un inni Ozo ne, kom í hlut Ingi bjarg ar Mel korku Ás geirs­ dótt ur 10 ára. Það vill svo skemmti­ lega til að Ingi björg Mel korka er með al þeirra sem mest lásu, en hún las 77 bæk ur eða 5.257 blað síð ur. Einnig fengu þó nokkr ir þátt tak­ end ur bóka safns bangsa í verð laun. Helsti til gang ur Sum ar lest urs er að vera með og æfa sig í lestri og vill Bóka safn Akra ness koma á fram færi kær um þökk um til allra þátt tak enda í Sum ar lestri 2008. sók Hval fjörð ur verð ur vett vang­ ur mik illa spennu sena í þess ari og næstu viku, enda stend ur Kvik­ mynda fé lag Ís lands þar fyr ir tök­ um á hryll ings mynd inni Reykja vík Whale Watching Massacre. Hand­ rit mynd ar inn ar er eft ir Sjón en það er Júl í us Kemp sem leik stýr­ ir. Gamla varð skip ið Þór og Hval­ fjörð ur inn verða sviðs mynd í ein­ um mesta spennu hluta mynd ar inn­ ar sem seg ir frá hópi hvala skoð ara sem bjarg að er í hval veiði skip þeg­ ar bát ur þeirra ferst. Fer þá af stað mik il at burða rás. Þór, sem leg ið hafði í Reykja vík­ ur höfn í lang an tíma, gáraði að nýju öld urn ar þeg ar skip ið var dreg ið upp að strönd Hval fjarð ar um helg­ ina. Tök ur á mynd inni byrj uðu fyr­ ir nokkru í Reykja vík og ná grenni og munu síð an halda á fram og ljúka í mynd veri Kvik mynda fé lags Ís­ lands í Kefla vík. Á form að er Reykja vík Whale Watching Massacre verði frum­ sýnd 1. á gúst á næsta ári, en gert er ráð fyr ir að kostn að ur við gerð mynd ar inn ar verði um 250 millj ón­ ir króna. Með al að al leik ara í mynd­ inni eru Helgi Björns son, Guð rún Gísla dótt ir og Stef án Jóns son, en leik ar arn ir koma einnig að utan, til dæm is frá Bras il íu, Jap an og Bret­ landi. þá Bjarni Guð munds son hélt tón­ leika í sal Bú tækni húss ins á Hvann­ eyri á sunnu dags kvöld. Til efn ið var sam kvæmt til kynn ingu hans: „Sum­ ar gæsk an 2008, góð berja spretta, lok fasts starfs míns við Land bún­ að ar há skóla Ís lands og hálf sjö tugs­ af mæli. Einnig það að Land bún­ að ar safn ið sem ég hef ann ast með öðr um mun brátt fá Hall dórs fjós á Hvann eyri til af nota.“ Á gæt is til­ efni það enda lék Bjarni fyr ir fullu Bú tækni húsi. Bjarni hef ur starf að hjá Land­ bún að ar há skól an um síð an 1971. Hann hef ur gegnt hlut verki að al­ kenn ara í Bú tækni við skól ann og stund að rann sókn ir á verk un fóð urs (heys, korns) og tækni við fóð ur öfl­ un. Bjarni er um sjón ar mað ur með Land bún að ar safn inu á Hvann eyri og hef ur feng ist við bún að ar sögu­ leg við fangs efni. Bjarni er einnig for mað ur Fram leiðni sjóðs Land­ bún að ar ins og for mað ur stjórn ar Snorra stofu. Hann hef ur lagt stund á teikn un og auð vit að tón list þótt það sé kannski erfitt að sjá hvern­ ig hann hef ur tíma í það. Eft ir hann ligg ur hljóm plat an Að sum ar lagi sem hann gaf út árið 2006. Bjarni lék lög af þeirri plötu auk ann arra laga sem hon um þóttu við hæfi. Þótt Bjarni sé að hætta í fullu starfi er hann þó ekki að segja skil ið við LbhÍ. Hann mun á fram kenna við skól ann og vinna við Land bún­ að ar safn ið, auk þess sem hann kem­ ur til með að halda á fram rann sókn­ um sín um. Bjarni seg ir rann sókn­ ir sín ar í dag snú ast að mestu um land bún að ar sögu og þró un land­ bún að ar ins en þessa dag ana er hann að leggja loka hönd á rann sókn sína á ís lensk um selja bú skap. Í upp hafi tón leik anna á sunnu­ dags kvöld sagði Bjarni að hann hefði lært þá reglu af vini sín um og stór bónda Jó hann esi á Torfa­ læk, að aldrei eigi að láta tæki færi til manna móta ó not uð. Því hefði hann á kveð ið að bjóða til þess ara tón leika. Hann hélt á lofti hinni „borg firsku hefð“ að hafa lang ar kynn ing ar á stutt um lög um, stjórn­ aði „brekku söng“ með mynd ug­ leika og sagði spaugi leg ar sög ur. Ekki var ann að að sjá en að all ir skemmtu sér vel. hög Gamli Þór er kom inn að strönd Hval fjarð ar þar sem tök ur fara fram á nýju spennu mynd inni. Tök ur á ís lenskri hryll ings­ mynd í Hval firði Bjarni fagn aði berja sprettu, hálf­ sjö tugs af mæli og starfs lok um Bjarni Guð munds son í góðri sveiflu á tón leik um sín um á sunnu dag. Ung ir lestr ar hest ar lásu yfir 45 þús und blað síð ur Góð mæt ing var á Húll um hæ-há tíð Sum ar lest urs 2008. Mikið úrval af umgjörðum og linsum Vilt þú taka þátt í að móta vetrarstarf Hvers? Mánudaginn 25. ágúst kl. 14 verður fundur í Endurhæfingarhúsinu Hver*, að Kirkjubraut 1, Akranesi, þar sem starfsemi vetrarins verður rædd. Kynntar verða þær hugmyndir sem liggja fyrir og ykkur gefst færi á að koma með tillögur að áherslum. Hugmyndin er að bjóða uppá þátttöku í gönguhópi, líkamsræktarhópi, karlahópi, handverkshópi, eldhúshópi og hóp sem vinnur ýmis verkefni fyrir fyrirtæki og stofnanir. Einnig verður einstaklingsmiðuð endurhæfing í boði og stefnt að því að hafa spilakvöld og að fara saman í ferðir. Komdu og gríptu tækifærið til að hafa áhrif á hvað verður í boði. Sigurður Þór Sigursteinsson forstöðumaður *Endurhæfingarhúsið Hver er fyrir öryrkja og fólk sem hefur dottið út úr sínum hlutverkum í lífinu vegna veikinda, slysa eða annarra áfalla.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.