Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 49. tbl. 11. árg. 3. desember 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Fjölda upp sögn starfs manna varð í Loftorku Borg ar nesi ehf. um síð­ ustu mán aða mót þeg ar 66 af 120 starfs mönn um fyr ir tæk is ins var til­ kynnt um upp sögn starfa. Þetta jafn gild ir því að starf mönn um fækk ar um 55% þeg ar upp sagn irn­ ar taka gildi mið að við þann fjölda sem starf aði í fyr ir tæk inu í liðn um mán uði. Flest ir þeirra sem fengu upp sagn ar bréf hafa þriggja til sex mán aða upp sagn ar frest, en sá tími ræðst af starfs­ og lífaldri við kom­ andi starfs manns. „Verk efni fyr ir­ tæk is ins hafa dreg ist mik ið sam an á þessu ári og sér stak lega á síð ustu vik um og er þetta því mið ur ó hjá­ kvæmi leg að gerð af okk ar hálfu. Við mun um á fram leit ast eft ir verk­ efn um til að hafa störf fyr ir þann reynda og góða hóp starfs manna sem á fram verð ur hjá okk ur í fyr ir­ tæk inu. Von andi get um við dreg ið eitt hvað af þess um upp sögn um til baka ef við fáum verk efni á næstu vik um og mán uð um,“ sagði Óli Jón Gunn ars son fram kvæmda stjóri Loftorku í sam tali við Skessu horn. Að spurð ur sagði hann að þeir sem sagt hafi ver ið upp störf um komi úr öll um deild um fyr ir tæk is ins. Auk upp sagn anna hjá Loftorku var fjór um af 37 starfs mönn um Borg ar verks ehf. til kynnt um upp­ sögn á föstu dag. Þre föld un á at vinnu leysi „Við átt um fund með fram­ kvæmda stjór um Loftorku og Borg­ ar verks fyrr í vik unni og gerð um okk ur grein fyr ir að á stand ið væri al­ var legt í þess um fyr ir tækj um. Engu að síð ur er það reið ar slag fyr ir sam­ fé lag ið þeg ar hóp upp sögn af þess­ ari stærð argráðu eins og í Loftorku á sér stað. Laus lega reikn að þýð ir þetta að at vinnu leysi í Borg ar byggð fer í einu vet fangi úr 2% í 6% eða þre föld un í tölu þeirra sem verða án vinnu ef upp sagn irn ar ganga eft­ ir,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit­ ar stjóri Borg ar byggð ar. Hann seg­ ir að fyr ir hafi leg ið að bygg ing ar­ iðn að ur inn væri í þreng ing um og viku lega að und an förnu hefðu upp­ sagn ir verk samn inga átt sér stað. Hann kvaðst engu að síð ur von­ ast til að verk efna staða Loftorku muni styrkj ast áður en upp sagn­ ir þessa fjölda starfs manna myndu taka gildi. „ Þetta er auð vit að mik ið á fall fyr ir þessa ein stak linga og fjöl­ skyld ur þeirra sem missa fyr ir vinnu sína. Hug ur okk ar er hjá því fólki en við verð um að vona að úr ræt­ ist sem fyrst í efna hags þreng ing um þjóð ar inn ar,“ seg ir Páll. Loftorka í Borg ar nesi hef ur á liðn um árum ver ið langstærsti vinnu veit and inn í hér að inu. Sem dæmi um það voru starfs menn fyr­ ir tæk ins á 45 ára af mæli þess í fyrra­ vor 240 tals ins auk 40 starfs manna Það var líf og fjör í Grunda skóla ný ver ið þeg ar Kerta sník ir leit í heim sókn hjá nem end um yngsta stigs ins. For eldra fé lag skól­ ans gekkst fyr ir fönd ur kvöldi þar sem börn in og for eldr ar þeirra mál uðu pip ar kökukarla og kerl ing ar, gerðu músa stiga og skreyttu jóla dúka. Topp ur inn var síð an þeg ar Kerta sník ir leit við, gaf mandar ín ur og söng með krökk un um. Þeir frökk ustu í nem enda hópn um voru nokk uð að gangs harð ir í garð sveinka og vildu fá að vita hvort skegg hans væri ekta og tog uðu í það. Að sjálf sögðu eru skegg jóla svein anna raun veru leg og kvað við skað ræðisóp þeg ar kippt var í síð asta lokk þess. mm Rík harð ur heið urs borg ari Knatt spyrnu kapp inn Rík harð­ ur Jóns son var gerð ur að heið urs­ borg ara Akra ness við há tíð lega at­ höfn í Akra nes kirkju á sunnu dag. Ó laf ur Ragn ar Gríms son og Dor rit Moussai eff voru með al við staddra. Sjá nán ar á bls. 5 Í þrótta mað ur árs­ ins tvisvar í röð Guð mund ur Har alds son var á laug ar dag kjör inn í þrótta mað­ ur árs ins 2008 í Grund ar firði en það er ann að árið í röð sem hann hrepp ir hnoss ið. „ Þetta kom mér virki lega á ó vart,“ seg ir Guð mund­ ur sem hef ur náð mjög góð um ár­ angri í blaki á ár inu. Sjá nán ar á bls. 18 Ruðn ings lið á Akra nesi Storm þurs arn ir heit ir nýtt ruðn­ ings lið sem stofn að hef ur ver ið á Akra nesi en það skipa 20 dreng ir sem æfa nú af kappi í Akra nes höll í sér pönt uð um bún ing um frá Am­ er íku. Sjá nán ar á bls. 22 Fjórt án ára stálu tveim ur bíl um Lög regl an á Akra nesi hand tók á mánu dag þrjá 14 ára pilta sem höfðu stolið tveim ur bíl um um liðna helgi og vald ið tjóni á öðr um þeirra. Drengirn ir voru yf ir heyrð ir í við ur­ vist for eldra og barna vernd ar yf ir­ valda seinna um dag inn og telst mál­ ið upp lýst. Það var síð ast lið ið laug ar dags kvöld sem drengirn ir brutu rúðu í bíla verk­ stæð inu Ásn um við Kalm ans velli. Þar náðu þeir í bíllykla inni á verk stæð inu og tóku síð an fólks bíl á bíla stæði fyr ir utan trausta taki. Sá bíll fannst seinna um kvöld ið mann laus og skemmd ur við Faxa braut, þar sem hon um hafði greini lega ver ið ekið á. Drengirn­ ir náðu sér við svo búið í ann an bíl á bíla stæð inu við Ás inn, í þetta skipt­ ið jeppa. Á jepp an um fóru þeir með al ann ars í Borg ar nes og það an í Kópa­ vog þar sem með al ann ars var kom­ ið við í Smára lind áður en hald ið var til baka á Akra nes á ný. Bíln um lögðu þeir síð an hjá N1 við Þjóð braut á sunnu dags kvöld. Þeg ar þeir hugð­ ust síð an fara í aðra ferð á jepp an um á mánu dag hand sam aði lög regl an þá, en lög reglu stöð in er skammt frá þar sem bíln um hafði ver ið lagt. þá Upp sagn ir eru reið ar slag fyr ir sam fé lag ið Loftorka í Borg ar nesi hef ur á síð ustu árum ver ið langstærsti at vinnu veit and inn í sveit ar fé lag inu. Nú hef ur orð ið hrun í verk efn um og verða starfs menn ein ung is 54 þeg ar og ef upp sagn ir allra taka gildi. R: 255 G: 26 B:0 Web #FF1A00 100 % Black Pantone 179 C:0 M:90 Y:100 K:0 Hár tog uðu jóla svein inn á vinnu stöðv um þess í Reykja vík og á Ak ur eyri. Eng um blöð um er því um það að fletta að sam drátt­ ur í bygg ing ar iðn aði hér á landi er reið ar slag fyr ir at vinnu líf ið í Borg­ ar nesi og nær sveit um. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.