Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER Vinnu flokk ur Gagna veitu Reykja vík ur að leggja heim að hús um við Merki­ gerði á Akra nesi. Ljós leið ar inn í hús á Skag an um Síð ustu vik urn ar hef ur vinnu­ flokk ur frá Gagna veit unni, dótt­ ur fyr ir tæki Orku veitu Reykja vík­ ur, unn ið við að koma nið ur lögn­ um heim að hús um á Skag an um, svo unnt sé að leggja ljós leiðar ann inn. Verk inu mið ar á gæt lega og er reikn að með að í byrj un þessa mán­ að ar verði búið að leggja heim taug­ ar að flest um hús um á Skag an um nema í nýj ustu byggð inni, Skóg ar­ hverf inu, sem tek ið verð ur til ljós­ leið ara væð ing ar á næsta ári. Verð­ ur það loka á fang inn í samn ingi milli Akra nes bæj ar og Gagna veitu Reykja vík ur, en á ætl að er að ljós­ leið ara væð ingu Akra ness verði lok­ ið næsta haust. þá Áskriftartilboð til áramóta! Fylgist þú með fréttum á heimaslóð? Allir sem gerast áskrifendur að Skessuhorni fram til næstu áramóta fá bókina “Fólkið í Skessuhorni” í kaupbæti. Bókin kom út fyrir síðustu jól í tilefni 10 ára afmælis Skessuhorns. Hún fékk afar góðar viðtökur og dóma gagnrýnenda. Í henni er rætt vð 62 Vestlendinga um líf þeirra og störf. Góð heimild um samtíðarfólk okkar og tilvalin jólagjöf. Áskriftarsími Skessuhorns er 433-5500. Hægt er að panta áskrift á netinu: www.skessuhorn.is eða senda tölvupóst á skessuhorn@skessuhorn.is Fólkið í Skessuhorni Fó lk ið í Sk essu h o r n i Magn ús á Gils bakka Óli Palli - Fía á Hofs stöð um - Skarp héð inn trillu karl - Jói Kalli - Sr. Eðvarð Sæ mund ur á Galt ar læk - Gösli múr ari - Crnac öl skyld an - Bragi í Hörpu út gáf unni - Unn steinn sauð- nauta bani - Ótt ar á Blómst ur völl um - Lilja Mar geirs - Kári Lár - Doddi ham skeri - Rita og Páll - Olla í Nýja bæ - Gunni Sig hjá ÍA - Þórð ur y r lögga - Ás mund ur á Högna stöð um - Magn ús í Birki hlíð - Frið jón Þórð ar og Ást vald ur í Leik bræðr um - Árni og Vigga á Brenni stöð um - Magn ús í þrótta álf ur - Val dís skip stjóri - Þór- dís Þor kels dótt ir - Fík ill - Mar grét utn inga bíl stjóri - Leif Stein dal Jón rak ari - Sig urð ur í Gerði - Ol geir smið ur - Helgi vakt mað ur - tví- burarn ir Lóa og Jó hann es - Bjarni í Nesi - Stjáni meik - Sæv ar Frið- þjófs - Dóra á sím an um - Finn ur Tor - Bjarni Svein - Ás mund ur og Jón ína - Jak ob tamn inga mað ur - Fann ar all göngu garp ur - Ditta hunda rækt andi - Jón kapteinn - Guð jón Fjeld sted - Ingi mar farand bak ari - Odd ur á Litlu Fells öxl - Flemm ing Mad sen Jón Þór bak ari - Finn ur gull smið ur - Kolla Ingv ars - Vil- hjálm ur á Kvía bryggju - El ísa bet í Skip hyl - Stein ólf ur í Fagra dal - Þrúð ur Krist jáns - Silli Ara - Birna Björns - Þor kell í Görð um - Þór Breið örð El ísa Vil bergs - Mich ael Miraki 62 viðtöl við áhugaverða Vestlendinga Skessuhorn 10 ára HVAÐ EIGA SKÁLD IN, prest arn ir, bænd urn ir, hús freyj urn ar og sjó menn irn ir sam eigin legt? Jú, þetta fólk hef ur allt frá ein hverju á huga verðu að segja. Hvort sem um er að ræða frum herja, ofur venju legt al þýðu fólk eða biskupa, þá er lífs hlaup þeirra í frá sögur fær andi. “Fólk ið í Skessu horni” spann ar all an skal ann. Hér er í þrótta álf ur jafnt sem inn ytj andi, bóndi og bóka út gef andi, hesta mað ur og harm onikku leik- ari, trillu karl og tækni mað ur, lögga og leik bræð- ur, sauð nauta bani og sím stöðv ar stjóri, fík ill og fanga vörð ur, múr ari og músík mað ur, gull smið ur og grjót hleðslu mað ur, marka vörð ur og mið herji og á fram mætti lengi telja. All ir eiga það sam- eig in legt að hafa lif að og starf að á Vest ur landi þangað sem fanga er leit að í þessari bók. ISBN Barcode Generator http://www.camrin.org/barcode.htm 1 of 1 24.9.2007 14:37 ISBN Barcode Generator ISBN 978-9979-9828-0-7 9789979982807 Done. Nem end ur í Fé lags fræði 304 í Mennta skóla Borg ar fjarð ar, sem fjall ar um stjórn mála fræði, heim­ sótti tvær af stofn un um lýð veld is­ ins fimmtu dag inn 28. nóv em ber. Fyrst var Al þingi heim sótt og rætt við Á gúst Ólaf Á gústs son, vara for­ mann Sam fylk ing ar inn ar. Hann skýrði nem end um m.a. frá því að það sem kom hon um hvað mest á ó vart við þing mennsku var öfl­ ug hags muna gæsla í nefnd ar störf­ um. Einnig var set ið um stund á þing pöll um og hlýtt á ræð ur þing­ mann anna Ög mund ar Jón as son­ ar, Sig urð ar Kára Krist jáns son ar og Árna Páls Árna son ar um rann sókn á hruni bank anna. Loks tók for seti lýð veld is ins, hr. Ó laf ur Ragn ar Gríms son höfð ing­ lega á móti hópn um að Bessa stöð­ um. Hann fræddi hóp inn um bak­ grunn sinn, sögu hús anna og fjall­ aði ít ar lega um þró un for seta emb­ ætt is ins á lýð veld is tíma. Þá leiddi for set inn nem end ur í all an sann­ leika um að Ís lend ing ar byggju yfir mörgu því sem aðr ar þjóð ir sækt­ ust eft ir og því ættu lands menn að geta náð sér upp úr krepp unni fljótt og ör ugg lega. Heim sókn in var afar vel heppn uð og vænt an lega munu ferð ir sem þess ar verða end ur tekn­ ar reglu lega í Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar að sögn Ívars Arn ar Reyn is­ son ar kenn ara hóps ins. sók Nem end ur á spjalli við Ólaf Ragn ar. Nem end ur MB heim sóttu for set ann Fella skjól fagn aði 20 ára af mæli Dval ar heim il ið Fella skjól í Grund ar firði fagn aði 20 ára af mæli sínu nú á mánu dag, þann 1. des­ em ber. Í til efni dags ins komu börn úr tón list ar skóla bæj ar ins og spil­ uðu fyr ir veislu gesti við góð ar und­ ir tekt ir. Kven fé lag ið Gleym mér ei kom fær andi hendi en for mað­ ur þess, Sig ríð ur Diljá Guð munds­ dótt ir, af henti Fella skjóli staf ræna mynda vél og prent ara að gjöf. Loks var boð ið til veislu þar sem girni­ leg ar hnall þór ur voru á borð um. Á mynd inni má sjá þær Ingi björgu Hjart ar dótt ur, Her dísi Gróu Tóm­ as dótt ur, Evu Jó dísi Pét urs dótt ur for stöðu konu Fella skjóls og Pauline J. Haftka fram an við veislu borð ið. sk Sýk ing í síld á Breiða firði „Síld á Breiða firði og víð ar er sýkt af sníkju dýr inu Ik tíó fón us. Nær all ur fisk ur sem sýk ist drepst. Haf rann sókn ar stofn un hef ur ósk­ að eft ir sýn um úr hverju kasti allra síld veiði skipa. Sjó menn urðu sýk­ ing ar inn ar fyrst var ir á föstu dag og bráða birgða rann sókn bend­ ir til þess að um Ik tíó fón us sé að ræða,“ sagði í frétt á vef ruv.is síð­ ast lið ið sunnu dags kvöld. Sýk ing­ in lýs ir sér þannig að litl ir nabb ar standa út úr holdi þeirra fiska sem eru sýkt ir. „Hægt er að nýta sýkta síld sem veiðist í bræðslu, en ekki til mann eld is. Þetta sníkju dýr hef ur ekki greinst áður í síld hér við land en hef ur fund ist í skar kola. Síld ar­ stofn inn við Nor eg fór hins veg ar illa út úr svona sýk ingu árin 1991­ l993,“ seg ir í frétt inni. RÚV hafði það eft ir Þor steini Sig urðs syni sér fræð ingi hjá Hafró að al mennt þurfi allt að 1,5% stofns ins að vera sýkt ur svo hægt sé að kalla þetta far ald ur. Þor steinn seg ir ekki ljóst hversu al var leg stað­ an er. Skip stjór ar á Breiða firði hafa gef ið þær upp lýs ing ar að tals vert hlut fall afl ans sé sýkt. Sam starf er á milli Haf rann sókn ar stofn unn ar og sjó manna að safna þeim sýn um sem til þess þarf. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.