Skessuhorn


Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 03.12.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER Margt er líf­ ið þótt lif að sé og ým is legt sem á daga manna dríf ur á langri leið. Skúli Guð jóns son lækn ir í Ár ós um orti á seinni árum sín um eft ir far andi lang ferða vís ur og gæti kannske ver ið ein hver sann leik ur í þeim enn og hugs an legt að gömlu ráð in gef ist kannske best þeg ar til lengd ar læt ur: Þeg ar ég lagði á Langa sjó í ljóma æsku minn ar, átti ég nesti og nýja skó, nóg til ferð ar inn ar. Fá tæk hafði fóstra mín ferða klæð in skor ið. Hún hef ur ekk ert hýja lín í hemp una mína bor ið. Um ver öld alla leið mín lá. Að lok um ferð ir dvína. Skemmt ir mér best að skoða þá í skinn sá ina mína. Kannske ég eigi eitt hvað þar eft ir í skjóðu horni, svo nægi mér enn um náð irn ar nest is bit inn forni. Það hef ur lengi ver ið talið þægi­ legra að tveir standi að heim il is­ haldi, svo fram ar lega sem um sam­ henta að ila er að ræða. Hins veg­ ar er til lits semi hvergi nauð syn legri en í sam búð inni, hvort sem hún er nú vígð af presti eða bara af ást­ inni einni sam an. Ein hvern tím ann með an kon an var tal in með al eigna manns ins fékk ung ur mað ur þessa á gætu ráð legg ingu: Ef þér sæt an auðn ast má, ein sem bæt ir trega. Með fríða og mæta faldag ná farðu gæti lega. Stef án Ei ríks son á Ak ur eyri á varp aði eitt sinn eig in konu sína er þau hjón gengu til rekkju: Finn ég glöggt er dag ur dvín, drunga fyllist sál in. Eru að breyt ast elsk an mín á þér venus mál in. Kona hans, Jó dís Jós efs dótt ir svar aði að bragði: Ef að breyt ast mál in mín muntu gott af hljóta. Slíkt er eigna aukn ing þín og ein ung is til bóta. Mætti gamla mál tæk ið mönn um öll um kenna að aldrei verð ur of mik ið um mál góðra kvenna. Er lend ur Sturlu son á Rauðá kvað um verð lag á kven kost um sem hef ur ver ið næsta breyti legt á síð ari öld­ um og alls ekki um reikn að í til tek­ inn fjölda naut gripa eða geita eins og hjá sið mennt uð um hirð ingja­ þjóð um í Afr íku: Bárð ar túna byggð um frá ber ast núna sög ur; kosta brúna meri má mey ­ ef hún er fög ur. Eft ir Krist ján Jónssson, lík lega þann sem kall að ur var Fjalla skáld er þessi á gæta ásta vísa: Er þú kæra kyss ir mig kæt ist brjóst ið frem ur. Eina skal ég elska þig ­ uns önn ur skárri kem ur. Eitt hvað virð ist Sig urð ur Pét urs­ son hafa sakn að um ræddr ar konu þeg ar hann kvað: Fæ ég ekki að faðma þig fold in sjó ar birtu, ást in stekk ur inn an um mig eins og fló í skyrtu. Þó sæl an sé feng in í bili er ekki þar með sagt að hún end ist að ei lífu. Skúli V. Guð jóns son kall aði eft ir­ far andi vísu ,, kveðju til kald lyndr ar konu“ hvort sem hún hef ur nú alltaf ver ið svo kald lynd sem vís an bend­ ir til: Þótt þú seld ir sak leys ið og sam búð veld ir mína, ekki held ég hita við hræv ar elda þína. Sig urð ur Breið fjörð hafði þetta að segja um við horf sitt til ungra og fag urra kvenna: Gull ef finn ég götu á sem gæf an fyr ir mig lagði. Ef ég geng þar gá laust hjá, get ið þið hælt því bragði? Vildi stúlka við mig góð vefja í arma bera, ef ég kyssti ekki fljóð asni mætti ég vera. Nei, ég hirði fé ef finn og faðma stúlku káta, en allt hvað bann ar eig and inn á ég kyrrt að láta. Það er ekki gott að segja hvaða á hrif nú ver andi á stand hef ur á jó la und ir­ bún ing inn en eng an skemm ir að rifja upp þessa á gætu vísu Bjarna frá Gröf: Sanna gleði eign ast eng inn auðs þó fín an leiki trúð. Ham ingj an er heima feng in, hún er aldrei keypt í búð. Það er nú svo að marg ar lífs­ nautn irn ar hlað ast að mönn um yfir há tíð arn ar og geta orð ið með fjöl­ breyti legu móti. Björn Pét urs son frá Sléttu lýsti jóla haldi sínu fyr ir Stef áni Stef áns syni frá Mó skóg um á eft ir far andi hátt: Ekki er fok ið öll í skjól eins og sak ir standa. Gaf mér Drott inn gleði leg jól, og Grím ur á Tjörn um landa. Mjög er það mis jafnt hvern ig prest um tekst til með ræð ur, svo á jól um sem í ann an tíma enda radd­ styrk ur þeirra og flutn ings máti vissu lega einnig mis jafn. Rós berg Snæ dal hlýddi eitt sinn á pré dik­ un hjá séra Finn boga Krist jáns syni í Hvammi en hon um lá ekki hátt róm ur: Rýf ur ekki róm ur þinn rjáf ur kirkju þaka. Vilj ann fyr ir verkn að inn verð ur guð að taka. Varla hef ur Bólu Hjálm ar ver ið yfir sig hrif inn af þeim á gæta presti sem hann orti um und ir pré dik un: Bull an góma nú á ný nið ur og upp sig skek ur, him in rjóma hrist ir því helgi dóma strokkn um í. Guða mála geym ir hér gilda sköku hnoð ar, inn í skál ann and ans ber ei líft sálu hjálp arsmér. Oft hef ég víst ver ið eitt hvað gá­ laus leg ur í skrif um mín um og er ekki einmitt rétti tím inn að iðr ast núna fyr ir jól in? Kannske ætti ég að taka und ir með Sig urði Breið fjörð: Ég er eins og ver öld vill velta, kát ur, hljóð ur, þeg ar við mig er hún ill ekki er ég held ur góð ur. Með þökk fyr ir lest ur inn. Dag bjart ur K. Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt s. 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Sanna gleði eign ast eng inn - auðs þó fín an leiki trúð Á síð ustu dög um hef ur allt ver ið á fleygi ferð í landi okk ar. Við stönd um nú frammi fyr­ ir mikl um vanda sem verð ur ekki leyst ur nema með sam­ heldni, bar áttu og ein hug. Til skamms tíma hef ur ver ið tal­ að um að ís lenskt at vinnu­ líf bygg ist á fjór um grunn­ stoð um, sjáv ar út vegi, ferða­ manna iðn aði, álf ram leiðslu og fjár mála starf semi. Ljóst er að fjár mála geir inn mun ekki standa und ir þeim vænt ing um sem menn horfðu til, reynd­ ar þvert á móti, bank ar eru komn ir á haus inn og nú blas ir við at vinnu­ leysi hjá mörgu fólki, sem þar starf aði en einnig fjöl mörg um öðr um, eins og til dæm is iðn að ar mönn um vegna mik ils sam drátt ar. Nú þurf um við að horfa til ann arra átta og huga að því hvað við get um gert til að reisa og efla at vinnu líf ið á ný. Við hljót um að hugsa um það hvort við get um ekki eflt þær at vinnu grein ar sem aug ljós lega eiga góða mögu leika. Það hef ur t.d. ver ið á nægju legt að horfa á já kvæða þró un í ferða manna iðn aði og stór stökk hafa ver ið tek in þar síð ustu ár ekki síst í tengsl um við sjóstang veiði. Þó þessi grein sé orð in nokk uð stór má segja að enn megi bæta þar í, þróa og þroska hana. Í sjáv ar út vegi mætti renna styrk ari stoð­ um und ir ný sköp un eins og til dæm is þor sk­ eldi og kræk linga rækt. Vel mætti hugsa sér, ef veiði heim ild ir yrðu aukn ar, að þær yrðu sett­ ar á mark að og því fé sem feng ist fyr ir það yrði var ið í þessa ný sköp un. Það er í raun­ inni und ar legt að við skul um ekki selja kræk­ ling fyr ir millj ón ir til Evr ópu því neysl an þar mælist í hund ruð um þús unda tonna. Við hljót um líka að velta því fyr ir okk ur hvort ekki sé hægt að koma á fót verk­ smiðju sem fram leið ir vör ur úr áli eins og t.d. há spennu­ lín ur, en mik ið af áli er not­ að í þær. Þannig væri hægt að auka arð semi þeirr ar álf ram­ leiðslu sem fyr ir er í land inu, svo dæmi sé tek ið. Það hef ur ver ið á nægju­ legt að sjá hvern ig bænd­ ur hafa lagt í ýmsa ný breytni eins og til dæm is með verk­ efn inu „ Beint frá býli“. Þá hef ur staða krón­ unn ar stór auk ið mögu leika land bún að ar ins til út flutn ings á frá bær um mat væl um sem við erum stolt af. Sú þjóð sem stend ur frammi fyr ir því að stokka upp spil in og end ur meta gild in hlýt­ ur að þurfa að svara fjöl mörg um spurn ing­ um eins og þess ari: „Á allt að vera eins og áður var? Eða ætl um við að breyta regl un um með til liti til þjóð ar inn ar allr ar, hags henn­ ar og fram tíð ar? Hluti þessa end ur mats hlýt­ ur að koma fram í því hvern ig við hyggj umst deila út sam eig in leg um auð lind um okk ar. Á marg an hátt má segja að út hlut un hugs an­ legs við bót ar kvóta sé próf steinn á þetta. Slík­ an kvóta þyrfti að setja á mark að þar sem all­ ir sætu við sama borð. Sú ráð stöf un væri mik­ il og já kvæð fram för, tákn um nýja tíma og já­ kvæð skila boð til mann rétt inda nefnd ar Sam­ ein uðu Þjóð anna. Karl V. Matth í as son, vara for mað ur sjáv ar út vegs- og land bún að ar nefnd ar Al þing is Pennagrein Pennagrein Björk og ný sköp un Það var haft sam band við mig um miðj an októ ber og ég beð inn að mæta í Há skól ann í Reykja vík 19. októ ber. Þar hafði Björk Guð munds dótt ir tón list ar mað­ ur á samt fleir um í sam starfi við há skól ann í Reykja vík (HR) og Klak (ný sköp un ar mið stöð at vinnu lífs ins) boð að til vinnufund ar um sjálf­ bæra ný sköp un í ís lensku at vinnu lífi. Ég var kall að ur til m.a. til að taka þátt í starfi svo kall aðs „heilsu hóps“, en þarna störf­ uðu marg ir hóp ar, t.d. um orku, mennt un, ferða mál o.fl. Á stæð an fyr ir því að ég var kall­ að ur til var sú að ég hef kynnt mér nokk uð rekst ur heilsu hót ela (SPA­hót el, well ness) á með an ég var sveit ar stjóri á Reyk hól um árin 2002­2006 og tal inn geta miðl að ein hverju í þeim efn um. Á Reyk hóla ár un um tók ég á móti for seta evr ópsku heilsu linda sam tak anna (ESPA) sem hreifst svo af Reyk hól um að hún bauð Reyk­ hóla hreppi að senda tvo full trúa á heilsu hót­ el sitt í Slóvak íu. Það varð úr að við fór um tvö frá Reyk hóla hreppi í mars 2005 og dvöld um eina viku á heilsu hót eli í Slóvak íu og kynnt­ um okk ur rekst ur inn. For seti ESPA (E urope an Spa Associ aton) féll al veg fyr ir Reyk hól um. Það sem henni fannst sér stak lega merki legt við Reyk hóla fyr ir utan kyrrð ina og nátt úru feg urð ina var sú stað reynd að hægt væri að fara þar í þang böð með þangi fram leiddu á staðn um (!) og eins er nóg af leir t.d. í Króks firði sem hægt væri að nota til leir baða. Heilsu hót el er hægt að finna víða á meg in­ landi Evr ópu. For senda þeirra allra er að jarð­ hita sé að finna á svæð inu og af hon um eig um við nóg. Lengi höf um við Ís lend ing ar hreykt okk ur af því að hafa nýtt jarð hit ann bet ur en aðr ar þjóð ir. En það er ekki nema að hálfu leyti rétt. Af hverju er ekki allt fullt af heilsu­ hót el um á Ís landi? Í 15 ár eða árin 1988­2003 ráku iðn að ar­ ráðu neyt ið og Lands virkj un í sam ein ingu sér­ staka mark aðs skrif stofu. Eina hlut verk þess­ ar ar mark aðs skrif stofu var að vinna að öfl un er lendr ar fjár fest ing ar á sviði orku freks iðn­ að ar. Segja má að út flutn ings ráð hafi tek ið við þess um verk efn um og sem sveit ar stjóri Hval­ fjarð ar sveit ar 2006­2008 tók ég tvisvar á móti er lend um að il um sem voru að kanna að stæð­ ur á Grund ar tanga. Þeir komu á veg um Út­ flutn ings ráðs. En hvers vegna rak heil brigð is ráðu neyt­ ið ekki „mark aðs skrif stofu heil brigð is ráðu­ neyt is ins“ þar sem leit að var að er lend um fjár fest um til þess að reisa hér heilsu hót el? Hvers vegna kom ekk ert nema stór iðja til greina? Það er auð vit að ekki of seint að hefj­ ast handa. Ég held að menn mættu fara að hugsa sinn gang. Ég sé fyr ir mér heilsu hót el víðs veg ar um Ís land, t.d. á Reyk hól um, þar sem þreytt­ ir og stress að ir út lend ing ar gætu kom ið og slak að á í heilsu sam legri með ferð. Auð vit að væru Ís lend ing ar vel komn ir líka. Með þessu væri hægt að skapa ný störf sem að mörgu leyti myndu henta Ís landi og ís lensk um að­ stæð um bet ur en risa vax in iðju ver sem menga um hverf ið. Ég sé jafn vel fyr ir mér slíkt hót el í Hval firði í grennd við heita vatns bor hol una sem þar er. Það væri reynd ar þá í sér kenni­ legu sam býli við stór iðj una á Grund ar tanga, en Hval fjörð ur er svo fal leg ur að ég held að það kæmi ekki að sök. Stykk is hólm ur er líka mjög væn leg ur stað ur svo lit ið sé til fleiri staða á Vest ur landi. Björk Guð munds dótt ir á lof skil ið fyr ir fram tak sitt. En nú er bolt inn hjá okk ur og stjórn völd um! Ein ar Örn Thor laci us, Svarf hóli, Hval fjarð ar sveit (Hægt er að lesa meira um fram tak Bjark ar Guð­ munds dótt ur á vef slóð inni: Nattura.info) Nú reyn ir á ný sköp un í at vinnu lífi Það er í raun inni und ar legt að við skul um ekki selja kræk ling fyr ir millj ón ir til Evr- ópu því neysl an þar mælist í hund ruð- um þús unda tonna.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.